Morgunblaðið - 14.08.2002, Side 49

Morgunblaðið - 14.08.2002, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 2002 49 Sýnd kl. 8 og 10.40. Sýnd kl. 8 og 10. Vit 417  SK Radíó X SV MBL HK DV Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Líkar þér illa við köngulær ? Þeim líkar ek kert vel við þ ig heldur! Ný sérstök útgáfa! Nú í fyrsta sinn í kvikmyndahúsum með íslensku tali Í anda „God's must be crazy“ myndana.DV Mbl RadíóX Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Vit 417  Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 418  DV  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 406 Sýnd kl. 4 og 6.Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd í lúxus kl. 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 414  kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. Bi. 16. Vit 400 Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára Vit 408 Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 407.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 415 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400  Kvikmyndir.is  SK Radíó X L o k u m á f ö s t u d a g i n n Útsölulok á tjöldum hjá Umfer›armi›stö›inni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 84 97 08 /2 00 2 Hústjöld frá 29.990 kr. Kúlutjöld frá 4.990 kr. Göngutjöld 30% - 50% afsláttur Vario de Luxe - TILBO‹: 41.990 Sí›ustu dagar Mikill afsláttur Tjaldaland vi› Vatnsm‡rarveg Simi 551 7830 Kíktu til okkar á túnið við BSÍ Verð áður: 69.990 kr. ÞAÐ ÞYKIR tíðindum sæta að innan um stórmyndir draumasmiðjunnar Hollywood á lista vikunnar má glitta í íslenska heimildarmynd. Myndin er eftir þau Birtu Fróðadóttur og Rún- ar Rúnarsson og ber heitið Leitin að Rajeev. Þar segir frá leit þeirra að æsku- vini Birtu í Indlandi og er myndin því í heimildamyndaformi. Upphaflega var áformað að halda einungis eina sýningu á myndinni í Háskólabíói en vegna fjölda áskor- ana og eftirspurnar var árætt að halda þrjár aukasýningar með þess- um líka fína árangri. Samstarfs þeirra félaga Toms Cruises og Stevens Spielbergs hefur verið beðið með talsverðri eftirvænt- ingu og kemur því trúlega fáum á óvart að þeir planta sér í efsta sæti aðsóknarlista kvikmyndahúsanna í framtíðarsmellinum Minority Report. Að sögn Guðmundar Breiðfjörð hjá Skífunni sáu tæplega átta þús- und manns myndina um helgina, sína fyrstu í sýningu hér á landi, og verður það að teljast góður árangur. Allir leita að Rajeev                                      !   " #$    %& $ " ' (   ' (       ) "   !  *+ (     ,&  -./ $                           !  " #$ "$ &  $   '  ("  )"   ) $ * *  ) + ,' ' !  !          / / 0 * 1 / / 2 3 4 5 6 7 00 0+ 05 0* 02 01 04 $ 8 8 * 7 1 8 8 7 3 5 * 1 1 * * 4 " 4 5 *+ ! 9: 9;! 9 ! )9<. $! ! = .9< 9)9<. $! : 9! 9)9>.?@  ! 9: 9; 9 ! )9"  9@.9  ! = .9)9<. $!9 ! ! = .9< 9)9 !  ! ! = .9 !  ! 9A$! ! = .9< 9)9 ! ! = .9< 9<. $! ! = .9< 9) ;! 9 ! ! )9 ! ! = .9 ! ! = .  ! ! 9>.?@  : ! = .9A$! Mest sóttu myndirnar í íslenskum bíóhúsum LEIKKONAN Margrét Vilhjálms- dóttir var fyrr á árinu í hópi sautján ungra og efnilegra leikara í Evrópu sem valdir voru til að taka þátt í dagskrá er nefnist Shooting Stars sem haldin var í tengslum við kvikmyndahátíðina í Berlín. Dag- skráin hefur það markmið að kynna til sögunnar og vekja athygli á ungum og upprennandi leikurum um gjörvalla Evrópu. Margrét var fjórði íslenski leikarinn sem hlýtur þessa viðurkenningu og fyrsta kon- an frá Íslandi sem verður þessa heiðurs aðnjótandi. Nú hafa bæst við þrjár kvik- myndahátíðir víðsvegar um Evr- ópu sem vilja fá sex af hinum 17 áð- urnefndu leikurum til frekari kynningar og er Margrét í þeim hópi. Kvikmynd Ágústs Guðmunds- sonar, Mávahlátur, verður jafn- framt sýnd á einni hátíðanna en Margrét fer með aðalhlutverk myndarinnar. Þær kvikmyndahátíðir sem um ræðir eru hátíðin í Haugasundi í Noregi í ágúst, kvikmyndahátíðin Viareggio á Ítalíu í september og í Þessalóníku á Grikklandi í nóv- ember. Margir leikarar hafa náð langt í kvikmyndum eftir að hafa verið valdir í Shooting Stars og hugs- anlegt er að Margrét fái verkefni erlendis í kjölfar kynninganna. Margrét Vilhjálmsdóttir vekur enn athygli Margrét Vilhjálmsdóttir er ein af okkar efnilegustu leikkonum. Í hópi rísandi stjarna LEIKKONAN Kate Winslet og leik- stjórinn Sam Mendes eru nú á leið upp að altarinu eftir nokkurra mán- aða samband. Mendes kraup á kné og bað sinnar heittelskuðu yfir róm- antískum kvöldverði á heimili þeirra á dögunum. Winslet var áður gift Jim Threapleton um tveggja ára skeið en tók saman við Mendes skömmu eftir að hjónabandinu lauk. Þær sagnir hafa gert vart við sig að samband þeirra nýtrúlofuðu gangi ekki sem skyldi en þau blása á fregnirnar og hafa nýverið fjárfest í glæsivillu fyrir tæpar 300 milljónir íslenskra króna í Bretlandi. Reuters Kate Winslet og Sam Mendes mæta prúðbúin til Óskarsverð- launahátíðarinnar. Á leið í hnapp- helduna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.