Morgunblaðið - 13.09.2002, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.09.2002, Qupperneq 9
FRÉTTIR LÖGREGLAN í Reykjavík hefur undanfarna viku handtekið á annan tug manna fyrir fíkniefnabrot í svo- kölluðum götumálum. Síðan 6. sept- ember hefur lögreglan lagt hald á tæplega 40 kannabisplöntur, 9 e-töfl- ur, 120–140 grömm af hassi og 60 grömm af maríjúana. Hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík eru mál sem upplýsast í kjölfar eftirlits með sölumönnum fíkniefna nefnd götumál. Ásgeir Karlsson, yfirmaður fíkniefnadeild- arinnar lögreglunnar í Reykjavík segir að aukin áhersla hafi verið lögð á að ná til sölumanna fíkniefna. Vakni grunur um að ákveðinn aðili stundi fíkniefnasölu eru höfð afskipti af viðkomandi og á einni viku hafa á annan tuga manna verið handteknir, eins og fyrr segir. Flestir þeirra sem tengjast þess- um málum hafa komið við sögu lög- reglunnar áður, en um er að ræða rúmlega tvítugt fólk. Á annan tug manna handtekinn í „götumálum“ NÝR sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Bertil Jobeus, afhenti forseta Ís- lands, Ólafi Ragnari Grímssyni, trúnaðarbréf sitt í fyrradag. Jobeus er fæddur í Valdemarsvík á Austur-Gotlandi og hefur á ferli sínum m.a. gegnt starfi yfirmanns upplýsingamála í sænska stjórnar- ráðinu og hefur einnig starfað sem upplýsinga- og fjölmiðlafulltrúi við ýmis sendiráð Svíþjóðar en var nú síðast fjölmiðlafulltrúi sænska utan- ríkisráðuneytisins. Eiginkona hans er Marie-Louise Danielsson og eiga þau fjóra syni. Nýr sendi- herra Svíþjóðar Bankastræti 14, sími 552 1555 Ný kápusending Gott verð Sléttflauelsjakkar Samkvæmisbuxur Síð pils og toppar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending af brúðarkjólum Allt fyrir herra og börn O pi ð al la d ag a frá k l. 10 -1 8 la ug ar da ga fr á kl . 1 0- 14 Efnalaug og fataleiga Garðabæjar sími 565 6680 Haustbrúðkaup Troðfull búð af nýjum vörum Mikið úrval af peysum, buxum og dressum NÝJAR HAUSTVÖRUR Ath. stórar stærðir Nýkomnar peysur              sími 557 3380 með úrval af fatnaði fyrir hressa krakka Ný verslun í Mjódd Troðfull búð af flottum haustvörum Laugavegi 56, sími 552 2201 TEENO MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2002 9 PIER Ferdinando Casini, forseti neðri deildar ítalska þingsins, verður í opinberri heimsókn á Ís- landi í boði Halldórs Blöndals, for- seta Alþingis, dagana 13.-15. sept- ember. Með ítalska þingforsetanum í för verður öldungadeildarþingmaður- inn Gino Trematerra, auk embætt- ismanna ítalska þingsins. Í heim- sókninni mun Pier Ferdinando Casini funda með Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, og eiga fund með Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Þá mun sendinefndin funda með fulltrúum þingflokka. Laugardaginn 14. september heldur sendinefndin í skoðunarferð um Þingvelli og að Gullfossi og Geysi. Forseti neðri deildar ítalska þingsins í heimsókn ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.