Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 43
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 43 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Sibylle Köll syng- ur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldrar hvatt- ir til þátttöku með börnum sínum. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Messukaffi Bolvíkinga. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Friðriksson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20:00 í umsjá sr. Jakobs Ág. Hjálmarssonar. Karl Olgeirs- son og Berglind Björk Jónasdóttir sjá um tónlistina. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. María Ágústsdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Þjóðkirkja og trúfrelsi, fer það sam- an? Dr. Hjalti Hugason prófessor. Messa og barnastarf kl. 11:00. Hópur úr Mót- ettukór syngur. Organisti Hörður Áskels- son. Sr. Sigurður Pálsson. Kvöldmessa kl. 20:00. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Pétur Björgvin Þorsteinsson og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Fermdur verður Jón Auðunn Bogason. Félagar úr Kór Lang- holtskirkju leiða söng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar organista. Sunnudagaskólinn er í höndum Hildar Eirar, Heimis og Þorvald- ar. Prestur sr. Bjarni Karlsson en Sig- urbjörn Þorkelsson er meðhjálpari. Fé- lagar úr lesarahópi kirkjunnar flytja texta dagsins og messukaffið er í umsjá Sigríð- ur Finnbogadóttur kirkjuvarðar. Guðsþjón- usta kl. 13:00 í Dagvistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Mar- grét Scheving sálgæsluþjónn og Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjóna ásamt sr. Bjarna Karlssyni og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Drengjakór Neskirkju syngur undir stjórn Friðriks K. Kristinssonar. Nýr organisti, Steingrímur Þórhallsson, boðinn velkominn til starfa. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Sunnu- dagaskólinn og 8–9 ára starf á sama tíma. Fræðsla um Fjallræðuna eftir messu. Sr. Örn Bárður Jónsson annast fræðsluna. Kvöldmessa kl. 20:00. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir söng. Lofgjörð, fyrirbænir og altarisganga. Prestar sr. Örn Bárður Jóns- son, sr. Frank M. Halldórsson og sr. Tosh- iki Toma, prestur innflytjenda. SELTJARNARNESKIRKJA: Stund fyrir alla fjölskylduna kl. 11:00. Hin yngri sem eldri boðin velkomin til gleðistundar. Stundin sniðin að þörfum barnanna þar sem þau eru virkir þátttakendur. Fermingarbörnin eru hvött til að mæta og taka með sér gesti. Gunnar, Agnes, Hulda, Óli og Pálína leiða stundina. Kvartett Seltjarnar- neskirkju syngur með undir stjórn Vieru Manasek organista. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðs- þjónusta kl. 11. Börn borin til skírnar. Sögustund fyrir börnin. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krisztinar Kallo Szalenár organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safn- aðarheimilinu. Boðið upp á kaffi, djús og kex í safnaðarheimilinu að stundinni lok- inni. Léttmessa kl. 20.00. Tónlistarguðs- þjónusta með léttu sniði. Hinn lands- þekkti söngvari hljómsveitarinnar „Lands og sona“, Hreimur, syngur og með honum Erla Björg og Rannveig Káradætur. Ómar Guðjónsson leikur á gítar. Fyrir altari þjón- ar sr. Sigrún Óskarsdóttir og Margrét Ólöf Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi prédikar. Boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Léttar veitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Organisti: Sigrún Þór- steinsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Sr. Gunnar Sigurjónsson prédikar. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Kórstjóri Heiðrún Há- konardóttir. Sunnudagaskóli hefst í kirkj- unni en færist síðan í kapellu. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir messu (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfs- son. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkj- unnar syngur. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jóhanns- dóttur. Hægt er að taka rútu heim að sunnudagaskóla loknum. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hörður Bragason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Leikfélag nemenda í sérmenntundardeild Borgarholtsskóla kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Stjórnandi: Guðlaug María Bjarnadóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Um- sjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleik- ari: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðs- þjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Sigurvin og Sigríður Rún. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn og leikur undir létta og skemmtilega tónlist á sinn einstaka hátt. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Barn borið til skírnar. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á miðvikudag kl. 12. Sr. Íris Kristjánsdóttir. LINDAKIRKJA: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Barnastarf fer fram í kennslu- stofum meðan á guðsþjónustu stendur. Allir velkomnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Kórkrakkar úr 6. bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Þór- unnar Björnsdóttur kórstjóra. Börn úr barnastarfi kirkjunnar taka þátt í guðs- þjónustunni og syngja sérstaklega. Tón- listarflutning annast Steinunn Aradóttir og Guðrún Mist Sigfúsdóttir sem leika á fiðlu, Þorkell Sigfússon sem leikur á selló og Örn Ýmir Arason sem leikur á kontra- bassa. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Mikill söngur og lífleg fræðsla. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkomur falla niður á sunnudag vegna 5 ára afmæl- ismóts kirkjunnar í Vatnaskógi þessa helgi. Afmælissamkoma verður haldin sunnudaginn 13. okt. kl. 20. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Samkoma kl. 16.30. Lofgjörð, fyrirbænir, frábært ald- ursskipt barnastarf og Högni Valsson pré- dikar. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. að sala miða á afmælishátíðina er hafin. Tak- markaður miðafjöldi. FÍLADELFÍA: Laugardagur 5. október. Bænastund kl. 20:00. 12 spora kerfið kl. 21:00. Sunnudagur 6. október. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum.Hafliði Krist- insson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Miðvikudagur 9. okt. Fjölskyldusamvera kl. 18:00. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Guðsþjónusta í dag, laugardag, kl. 11. Frú Marsibil Jóhanns- dóttir mun leiða guðsþjónustuna en pre- dikun mun flytja dr. Steinþór Þórðarson prestur Boðunarkirkjunnar. Barna- & ung- lingastarf hefst í deildum um leið og pre- dikunin byrjar. Biblíufræðslu annast dr. Steinþór Þórðarson, en hún verður haldin í lok guðsþjónustunnar að venju þar sem kirkjugestir eru hvattir til að taka virkan þátt með spurningum og athugasemdum sínum. Veitingar í boði að lokinni guðs- þjónustu. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund, kl. 20 hjálpræð- issamkoma í umsjón majórs Inger Dahl. Majórarnir Elisabeth og Samuel Joensen frá Færeyjum syngja og tala. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Majór Liv Astri Krötö talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, hugleiðingar, fróðleiksmolar og vitnisburðir. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Þórdís Ágústsdóttir byrjar samkom- una með upphafsorðum og Ragnar Gunn- arsson er ræðumaður dagsins. Barna- samverur fyrir börn á öllum aldri á sama tíma. Eftir samkomu verður heitur matur á boðstólum. Vaka kl. 20. Mikil lofgjörð, fyr- irbæn. Allir eru hjartanlega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Mánudaga og miðvikudaga einnig messa kl. 8.00. Október er mánuður rósakrans- ins. Á rúmhelgum dögum er beðin rósa- kransbæn fyrir kvöldmessu kl. 17.30. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnud.: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Fermingarbörn boðin velkomin. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskóli. Bangsasamvera. Níels bangsi mætir og allir krakkar mega koma með mjúkan bangsavin með sér. Sungið, hlustað á sögur og andanum lyft í hæðir með bæn. Sr. Þorvaldur Víðisson og barnafræðararnir. Kl. 14 guðsþjónusta. Sr. Bára Friðriksdóttir prédikar. Kór Landa- kirkju. Sr. Kristján Björnsson og sr. Þor- valdur Víðisson. Kl. 20.30 æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K í safnaðarheim- ilinu. Vídeókvöld. Allra síðasti skráning- ardagur á landsmótið í Vatnaskógi. Kl. 10.30 sunnudag er helgistund á Hraunbúðum sem séra Bára Friðriksdóttir leiðir. Þeir sem ekki dvelja á Hraunbúðum eru einnig hjartanlega velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Sunnudagaskólinn í safn- aðarheimilinu í Þverholti 3 kl. 13.00 í um- sjón Hreiðars Arnar Stefánssonar og Jónasar Þóris. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Barnakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Þorkell Jóelsson leikur einleik. Kirkjukór Hafnarfjarðarkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Antoniu Hevesi. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Guðs- þjónustunni er útvarpað. Samtímis fer fram sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu og Hvaleyrarskóla. Kl. 20.00. Kveikt verð- ur á nýjum útikösturum sem lýsa upp Hafnarfjarðarkirkju. Bænastund við ljósin. Dægurlagamessa kl. 20.30. Hljómsveit Hjartar Howser leikur og annast söng. Hljómsveitina skipa Andrea Gylfadóttir, söngkona, Eysteinn Eysteinsson, slag- verk, Magnús Einarsson, gítar, Jens Hans- son, saxófónn, Friðþjófur Sigurðsson, bassi, Hjörtur Howser, píanó/orgel . Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson þjóna. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Prestur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir. Allir velkomnir. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa Sigríður Kristín, Edda, Hera og Örn. Kvöld- vaka verður kl. 20. Sérstakur gestur kvöld- vökunnar verður söngkonan Margrét Eir sem syngur nokkur létt og falleg lög en Örn Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt hljómsveit sinni og kór Fríkirkjunnar. Um- hugsunarefnið á þessari kvöldvöku verður vináttan í ljósi kristinnar trúar og leiða prestarnir þá umfjöllun. Að lokinni guðs- þjónustu verður svo kaffi í safnaðarheim- ilinu og þar verða hugsanlega rifjaðir upp einhverjir brekkusöngvar frá liðnu sumri. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfninni. Einnig koma fram barna- kórar úr Hofsstaðaskóla. Organisti er Jó- hann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Við hvetjum foreldra barnanna og foreldra fermingarbarnanna til að fylgja börnum sínum til þessa fjölbreytta og skemmtilega starfs. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.00. Kirkju- kórinn leiðir safnaðarsönginn undir stjórn organistans, Jóhanns Baldvinssonar. Fermdur verður Þorvaldur Ríkharðsson, sem búsettur er í Noregi. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún djákni þjóna. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 13.30 og frá Hleinum kl. 13.40. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla. Ásgeir Páll og Kristjana stjórna. Rúta ekur hringinn fyrir og eftir. Foreldrar eru hvattir til að fylgja börnum sínum og efla þau í kirkjustarfinu. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskól- inn kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn og foreldrar þeirra beðin að mæta til kirkju því fundur verður að lokinni guðs- þjónustu í safnaðarheimilinu varðandi fermingarundirbúning. Prestar: sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir og sr. Hjörtur Hjart- arson. Organisti: Örn Falkner. Kór Grinda- víkurkirkju leiðir safnaðarsöng. Sókn- arnefnd. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Æðruleys- isguðsþjónusta sunnudaginn 6. október kl. 20. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson þjónar fyrir altari og prédikar. Sagðar verða reynslusögur með. Organisti er Natalía Chow og mun hún leiða almennan söng. Sunnudagaskóli sunnudaginn 6. október kl. 11. Umsjón Ástríður Helga Sigurð- ardóttir, Tone Solbakk, Natalía Chow org- anisti og sr. Baldur Rafn Sigurðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli sunnudaginn 6. október kl. 11. Umsjón Petrína Sigurðardóttir, Katla Ólafsdóttir og Arngerður María Árnadóttir organisti. Nýtt efni afhent. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Undirleikari í sunnudagaskóla: Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéð- insson. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma og léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. For- eldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Messa sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnu- dagaskóli í Hveragerðiskirkju. Þriðjudagur: Kl. 10 foreldramorgunn. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Sókn- arprestur. ÞYKKVABÆJARKIRKJA: 30 ára vígsluaf- mæli Þykkvabæjarkirkju. Hátíðarmessa kl. 13.30. Biskup Íslands, herra Karl Sig- urbjörnsson, prédikar. Oddakórinn leiðir söng. Einsöngvari Gísli Stefánsson. Org- elleikari Nína María Morávek. Kaffiveit- ingar í samkomuhúsinu að messu lokinni. Sóknarprestur og sóknarnefnd Þykkva- bæjarkirkju. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðsþjón- usta í Borgarneskirkju kl 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur. Sóknarprestur. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Messa fyrir allt prestakallið sunnudag kl. 14. Messukaffi á prestssetrinu eftir messu. Allir velkomn- ir. Sóknarprestur. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og guðs- þjónusta kl. 11. Ath. sameiginlegt upphaf. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börn- unum. AKUREYRARKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Sunnudagaskóli á sama tíma, fyrst í kirkju en síðan í safnaðarheim- ili. Fundur í ÆFAK kl. 17. Konur eru konum bestar, sjálfstyrkingarnámskeið fyrir konur kl. 20. Skráning í síma 462 7700 f.h. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Almenn samkoma sunnudag kl. 20. Majór Knut Yt- terdal, yfirmaður safnaðarstarfs Hjálpræð- ishersins í Noregi, á Íslandi og í Færeyjum, og eiginkona hans, majór Inger Ytterdal, eru sérstakir gestir samkomunnar ásamt majór Knut Gamst, deildarstjóra Hjálp- ræðishersins á Íslandi og í Færeyjum. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Sunnu- dagur: Sunnudagaskóli fjölskyldunnar kl. 11.30. Snorri Óskarsson heldur áfram með kennslu um endurkomu Jesú Krists. Á sama tíma fer fram fjölbreytt og skemmtilegt barnastarf fyrir krakka á aldr- inum 0–12 ára. Almenn samkoma kl. 16.30, Yngvi Rafn Yngvason prédikar. Fjöl- breytt lofgjörð og fyrirbænaþjónusta, einn- ig verður barnapössun fyrir börn undir 7 ára aldri. Allir hjartanlega velkomnir. HRÍSEYJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Að lokinni athöfn verður fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Að lokinni athöfn verður fundur með ferming- arbörnum og foreldrum þeirra. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Kirkjuskóli laugardag 5. okt. kl. 13.30. Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Sval- barðskirkja: Kirkjuskóli laugardag kl. 11. Kyrrðarstund sunnudag kl. 21. BAKKAGERÐISKIRKJA, Borgarfirði eystra: Fjölskylduguðsþjónusta, sköp- unarmessa, kl. 14 sunnudag. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Mánudagur 7. okt.: Kyrrðarstund kl. 18. Lofgjörð og fræðsla um bænina kl. 19.30–21. Sóknarprestur. ÁSSÓKN í Fellum: Barna- og fjölskyldu- guðsþjónusta, sköpunarmessa, í Áskirkju sunnudag kl. 11. Að þessu sinni hefst sunnudagaskólinn með messu í Áskirkju. Börnin fá afhentar sunnudagaskólabæk- urnar. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum til messunnar. Allir velkomnir. Sr. Lára G. Oddsdóttir sókn- arprestur. Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.) Morgunblaðið/Ómar Eyrarbakkakirkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.