Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Framtíðarstarf Ég er 28 ára með reynslu af verslunarstjórn og sölumennsku. Duglegur og traustur, góð meðmæli. Áhugasamir hringi í síma 820 7473. Heilbrigðisstofnunin Selfossi Heilsugæslulæknir! Laus er staða sérfræðings í heimilislækningum á heilsugæslustöðinni á Selfossi. Umsóknarfrestur er til 25. okt. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir heilsu- gæslu, Egill Rafn Sigurgeirsson, í síma 482 1300 eða 868 9832, netfang egill.rs@hss.selfoss.is eða framkvæmdastjóri HSS í síma 482 1300. R A Ð A U G L Ý S I N G A R KENNSLA Dansnámskeið hefst mánudaginn 7. október n.k. Kenndir verða gömludansarnir, sérdansar ofl. Nú er tækifæri að drífa sig því 3 fyrstu pörin sem skrá sig á námskeiðin greiða ekki þátttökugjald. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14 A BOÐIÐ UPP Í DANS! TAKIÐ ÞÁTT Í DANSINUM! Opið hús þriðjudaginn 15. október n.k. Við dönsum gömludansana frá kl. 20.30 Allir velkomnir að vera með. Það er aukin skemmtun að dansa. Upplýsingar og Innritun í síma 587 1616. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólsstaður 1, Steinstún, þingl. eig. Jón Halldór Malmquist, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú, fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 14.30. Hafnarbraut 14, þingl. eig. Sigurður Benediktsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 13.10. Hæðagarður 12, þingl. eig. Gísli Ragnar Sumarliðason, gerðarbeið- endur Fróði hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 13.00. Skálafell 1, eignarhl. Þorsteins Sigfússonar 50%, þingl. eig. Þorsteinn Sigfússon, gerðabeiðandi Ker hf., fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 15.30. Smárabraut 19, þingl. eig. Jón Haukur Hauksson og Sesselja Stein- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður Austurlands og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 13.40. Víkurbraut 4a, þingl. eig. F 17 ehf., fjárfestingarfélag, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf., fimmtudaginn 10. október 2002 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 4. október 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 2 ha. spilda úr Möðrudal (Fjallakaffi), Jökuldalshreppi, þingl. eig. Vilhjálmur Snædal, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Árskógar 20, fastanr. 217-5461, Austur-Héraði, þingl. eig. Emil Jó- hann Árnason, gerðarbeiðandi Loðnuvinnslan hf., miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Bláskógar 7, fastanúmer 217-5517, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Brattahlíð 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, Lífeyrissjóður Austurlands og Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Brekkubrún 3A, Fellabæ, þingl. eig. Sigurður Þórðarson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Góa NS-8, skipaskrárnúmer 6605, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Hafnargata 34, Seyðisfirði, þingl. eig. Nils Anders Helge Olsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Hjaltastaður I og II, Austur-Héraði, ásamt gögnum og gæðum, endur- bótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum hverju nafni sem nefnist, þingl. eig. Jarðeignir ríkisins, gerðarbeið- endur Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóður bænda, miðviku- daginn 9. október 2002 kl. 14.00. Landspilda úr landi Eyvindarár, Egilsstöðum, þingl. eig. Ágúst Boga- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Norðurgata 5, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Guðrún Andersen og Hótel Seyðisfjörður ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Sleðbrjótur I, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Eysteinn Geirsson, gerðarbeið- endur Glitnir hf. og Norður-Hérað, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig. Björgvin Agnar Hreinsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 9. október 2002 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 4. október 2002. TIL SÖLU Lagersala — silkivörur í dag, laugardaginn 5. október, frá kl. 11.00—15.00. Silkivörur: Peysur, bolir, toppar, slæður, náttföt, náttkjólar og náttsloppar. Staðgreiðslusala. Toja, Skógarhjalla 19, 200 Kópavogi, sími 898 5111. Sýningarbíll til sölu Lækkað verð. Rimor '95, ekinn 110 þús. til sölu. húsbílar, Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík — Íslandi, símar 567 2357 og 893 9957. TILKYNNINGAR Opið í dag frá kl. 10-17 Gvendur dúllari, — bækur fyrir alla — fornbókaverslun, Klapparstíg 35, sími 511 1925. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Aðalvík SH-443, sknr. 0168, þingl. eig. þb. Snoppa ehf., gerðarbeið- endur Hríshóll ehf. og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 11. októ- ber 2002 kl. 11.00. Klettsvík SH-343, sknr. 1170, þingl. eig. þb. Bervík ehf., gerðarbeið- endur Byggðastofnun, Lífeyrissjóður sjómanna og Tryggingamið- stöðin hf., föstudaginn 11. október 2002 kl. 11.30. Sýslumaður Snæfellinga, 4. október 2002. Ólafur K. Ólafsson. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA Nám í svæða- og viðbragðs- meðferð í Svæðameðferðar- skóla Þórgunnu, Skipholti 50c Viðurkennt af Svæðameðferðar- félagi Íslands. Haustönn byrjar mánudaginn 7. október nk., frá 17-21. Kennsla eitt kvöld í viku. ATH! Vegna forfalla er eitt pláss laust. Upplýsingar og innritun í símum 552 1850, 562 4745 og 896 9653. FÉLAGSLÍF 6. okt. Esja (E–9) Gunnlaugs- skarð og niður að Meðalfells- vatni Lokaáfangi Esjugöngu. Um 7 tíma ganga, hæðaraukning er tæplega 900 m og er leiðin 15— 16 km. Brottför frá BSÍ kl. 10.30. Verð kr. 1.500/1.700. Fararstjóri: Tómas Þröstur Rögnvaldsson. 7. okt. Myndakvöld Fyrsta myndakvöld vetrarins kl. 20:00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Sýndar verða myndir frá Horn- strandaferðum sumarsins. Verð kr. 700. Kaffihlaðborð. Sunnudagur 6. október: Þrándarstaðafossar - Bollafell - Brynjudalur. Gengið frá Þránd- arstöðum í sunnanv. Brynjudal. Þrándarstaðafossar skoðaðir. Gengið á Bolafell (509 m) og endað aftur í Brynjudal. Brottför frá BSÍ kl 10:30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.500/1.800. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Samkoma sunnudaginn 6. október kl. 11.00 í Suðurhlíðarskóla, Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík. Thomas Jan Stankiewicz predikar. Mikil lofgjörð. Barnastarf. Allir hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.