Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Sun 6/10 kl. 21 Aukasýning Örfá sæti Fim 10/10 kl. 21 Aukasýning Örfá sæti Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Uppselt Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Lau 19/10 kl. 21 Uppselt Lau 19/10 kl. 23 Aukasýning Örfá sæti Sun 20/10 kl. 21 Örfá sæti Mið 23/10 kl. 21 Aukasýning Örfá sæti Fim 24/10 kl. 21 Uppselt Sun 27/10 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 21 Uppselt Fös 1/11 kl. 23 Laus sæti Lau 2/11 kl. 21 Uppselt Lau 2/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti Fös 8/11 kl. 21 Uppselt Fös 8/11 kl. 23 Laus sæti Lau 9/11 kl. 21 Örfá sæti Lau 9/11 kl. 23 Aukasýning Laus sæti ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Su 6/10 kl 14 Fö 11/10 kl 20 - ath. kvöldsýning Su 13/10 kl 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Í kvöld kl 20 Lau 12/10 kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 24/10 kl 20 - Næst síðasta sýning Fi 31/10 kl 20 - Síðasta sýning GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 Fö 11/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Sun 13/10 kl 20 Síðustu sýningar JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl. 20, Fi 10/10 kl. 20, Fö 11/10 kl. 20 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson Su 6/10 kl 20, Lau 12/10 kl 20 Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR Caput - Benda - Ferðalög. Lau 5/10 kl. 15:15 Nýja sviðið Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 6. okt. kl. 14 sun. 20. okt. kl. 14 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur sun. 13. okt. kl. 14 lau. 26. okt. kl. 14 HEIÐARSNÆLDA Nýtt leikrit fyrir yngstu börnin Frumsýning lau. 19. okt. kl. 14 2. sýn. 25. okt. kl. 10.30 uppselt 3. sýn. 27. okt. kl. 14 4. sýn. 28. okt. kl. 11 uppselt Miðaverð kr. 1.100. Netfang: ml@islandia.is www.islandia.is/ml Rakarinn í Sevilla eftir Rossini laugardaginn 5. október kl. 19.00 laugardaginn 12. október kl. 19.00 laugardaginn 19. október kl. 19.00 sunnudaginn 20. október kl. 19.00 Enn eru fáein sæti laus á hátíðarsýning- arnar 29. og 30. nóv. —aðeins fyrir félagsmenn í Vinafélagi Íslensku óperunnar. Miðasalan opin kl. 15-19 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningar- daga. Símasala kl. 10-19 virka daga. Sími miðasölu: 511 4200 Grettissaga saga Grettis frumsýnd 12. október Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu lau. 12. okt. kl. 20 frumsýning, uppselt, sun. 13. okt. kl. 20, fös. 18. okt. kl. 20, lau. 19. okt. kl. 20, föst. 25. okt. kl. 20, lau. 26. okt. kl. 20 Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur sun. 6. okt. uppselt, þri. 8. okt. uppselt, fim. 10. okt. uppselt, þri. 15. okt. uppselt, mið. 16. okt. uppselt, fim. 17. okt. uppselt, sun. 20. okt. uppselt, þri. 22. okt. uppselt, mið. 23. okt. uppselt, sun. 27. okt. uppselt, þri. 29. okt. nokkur sæti, mið. 30. okt. örfá sæti, sun. 3. nóv. örfá sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19fi . 3/fim. 10/10 örfá sæti laus sun.13/10 örfá sæti laus fös. 18/10 sýn. kl. 23, miðnætursýn. Lokasýning. Á hljómdisknum Kúbanska sökkvir Tómas R. Einars- son, bassaleikari með meiru, sér í hljómaheim Kúbu, eins og nafnið gefur til kynna. „Fimm síðustu ár hef ég nær ein- vörðungu hlustað á kúbanska mús- ík,“ upplýsir Tómas. „Ég hef legið yf- ir þessu og grúskað. Ástríðan fyrir Kúbu er reyndar gömul en tónlistar- ástríðan er þetta 6 til 7 ára gömul. Ég var því aðeins á undan Buena Vista- æðinu“ (hlær). Tómas segir bassahugsunina í kúbanskri músík ólíka því sem tíðk- ast í djassi. „Það hefur verið mjög frjótt að kynnast þessari hugsun; þessari strípuðu harmoníu. Hljómakerfið þarna er einfalt, menn láta sér nægja 2 til 4 hljóma en það háir ekki mús- íkinni né hljóðfæraleikurunum.“ Með Tómasi á plötunni leikur ein- valalið hljóðfæraleikara og ber hann þeim vel söguna, segir það ekki hafa verið erfitt að koma þeim inn í kúb- anska heiminn. „Þeir Pétur (Grétarsson) og Matthías (Hemstock) slagverksleik- arar hafa í mörg ár spilað tónlist af þessu tagi, jafnframt því sem þeir hafa verið að kynna sér þetta. Eyþór Gunnarsson hefur spilað á bongót- rommur síðan ’92 eða síðan hann tók upp plötu í Havana með Bubba (Von). Hann hefur mjög góðan skiln- ing á „latin“-músík. Hilmar (Jens- son) hefur að vísu ekki fengist sér- staklega við þessa tónlist en hann er gítar-skæruliði sem er gott að fá með sér, þar sem hann er mjög fljótur að skilja hvað hlutirnir ganga út á. Svo eru þeir Jagúar-piltar Sammi og Kjartan þarna og sjá um blástur. Ég sóttist eftir þeim þar sem fönktón- listin sem þeir hafa verið að spila er í sömu stórfjölskyldu og „latin“-tón- list. Þannig að þeir koma þarna vel inn.“ Samgangur á milli ólíkra tónlistar- heima hefur orðið meiri undanfarin ár. Tómas er inntur eftir því hvað honum finnist um það, er tónlistar- menn, sem standa utan við ákveðnar hefðir og venjur, ákveða svo að demba sér í þær af fullum krafti. „Ég er nú frekar óþjóðlegur í hugsun. Ég er í djassi en er hvorki svartur né Bandaríkjamaður. Samt hverf ég inn í þann heim sem er í raun alþjóðlegt tungumál. Sama má í raun segja um þessa kúbönsku tón- list. Maður sekkur í þetta og gefur sig því á vald. Lætur það síast inn í sig. Svo finnur maður eitthvað mót- efni; einhverja nýja hugsun. Því þó að það sé sterk kúbönsk angan af disknum hefði ekkert af þessum lög- um getað verið tekið upp á Kúbu. Tónlistin hjá mér er auðvitað ein- hvers konar bræðingur – það verður til nýtt tungumál: kúbanska. Þetta er íslenska með kúbönskum áhrifum.“ Tómas leggur áhersla á að hið eft- irsóknarverða við að fást við ólíka tónlistarheima sé ekki að líkja sem best eftir. „Þú nærð því auðvitað aldrei. Auk þess er það ekki áhugavert. Það merkilegasta kviknar þegar eitthvað tvennt rekst á.“ Tómas heldur útgáfutónleika í kvöld á Kaffi Reykjavík ásamt áður upptöldum hljóðfæraleikurum. Hefj- ast þeir kl. 22 og eru í tengslum við Jazzhátíð Reykjavíkur. Tómas R. Einarsson gefur út Kúbönsku Talarðu kúbönsku? Morgunblaðið/Golli Tómas „sjóðheiti“ Einarsson. Djassleikarinn kunni Tómas R. Einarsson gaf nýverið út geisla- disk, hvar hann rann- sakar tónlist, ættaða frá Kúbu. Arnar Eggert Thoroddsen forvitnaðist um þetta verkefni Tómasar. arnart@mbl.is ARI Í ÖGRI Liz Gammon. BROADWAY Lokahóf KSÍ og stór- sýningin Viva Latino í aðalsalnum. Hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi. Ásbyrgi Frumsýning á Með sykri og rjóma kl. 22.30. Frumsýn- ing á Le’ Sing á litla sviðinu, kl. 20. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi Þotuliðið. CAFÉ 22 Plötusnúðar á tveimur hæðum. Niðri DJ Ingvi, uppi DJ Benni. CAFÉ AMSTERDAM Stuðsveitin Sólon. CAFÉ CATALÍNA Trúbador, Sváfnir Sigurðarsson. CAFÉ ROMANCE Andy Wells. CAFFE RÓM, Hveragerði Sixties. CATALÍNA Stórsveit Péturs Krist- jánssonar. CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17 Hljómsveitin Sín. FÉLAGSMIÐSTÖÐIN ÁRSEL Opn- unarball fyrir fatlaða kl. 19:30 til 22:30. Blikandi stjörnur koma og syngja nokkur lög, glaðningur frá Árseli og happdrætti, 400 kr. inn (ath. breyttur opnunartími). FJÖRUKRÁIN Hljómsveitin Feðg- arnir. GULLÖLDIN Svensen og Hallfunkel. KAFFI REYKJAVÍK Djasshátíð. Milljónamæringarnir leika fyrir dansi. KAFFI-LÆKUR, Hafn. Njalli í Holti. KAFFI-STRÆTÓ Blátt áfram. KAFFISETRIÐ Tælenskt kvöld, kl. 22 til 06. Karaoke og lifandi músík. KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Mannakorn. O’BRIENS Frá kl. 12 til 20; örsýning félagana SáBrenndI og Tari, þeir sýna þverskurð af hornsteini mynd- listar sinnar. Um kvöldið leika Guð- mundur Pétursson og söngkonan Mæsí, sem kalla sig Felidae. ODD-VITINN, Akureyri Hljóm- sveitin Bylting skemmtir. PAKKHÚSIÐ, Selfossi. Hljóm- sveitin Smack leikur. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi Hunang. PRÓFASTURINN, Vestmanna- eyjum Írafár með ball. RÁIN, Reykjanesbæ Hljómsveitin Úlfar. SJALLINN, Akureyri SSSól. SPORTKAFFI Big Foot þeytir skíf- um til 01. SPOTLIGHT Indjánaþema kl. 21 til 06. 20 ára aldurstakmark. STAPINN, Reykjanesbæ Land og synir. VALHÖLL, Eskifirði Papar. VIÐ POLLINN, Akureyri Hljóm- sveitin Ljósbrá skemmtir. VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG Hljómsveitin Buff á árshátíð Snigl- anna. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Buff leikur á árshátíð Sniglanna. Millarnir verða á Kaffi Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.