Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 51 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ eft ir Frances Drake VOG Afmælisbörn dagsins: Þú kappkostar að vanda vinnubrögð þín og átt það jafnvel til að vera of smá- munasamur. Þú býrð yfir framtakssemi og þorir að taka skaplega áhættu. Þú ert vinur vina þinna. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Reyndu að fegra umhverfi þitt svolítið, til þess þarf svo sem ekkert stórátak. Vertu því ákveðinn en um leið kurt- eis. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þótt einkalífið taki sinn tíma máttu ekki gleyma starfs- skyldum þínum. Farðu vel með það vald sem þér er falið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú gætir haft þörf fyrir að gefa börnum góð ráð. Því skaltu vera fús til að ræða hlutina. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þótt fjölskyldan eigi hug þinn allan eru erfiðleikar annarra innan hennar að sliga þig. Núna er tími til að gera breyt- ingar til hins betra. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú færð skemmtilegar fréttir af gömlum vini. Þótt þér finn- ist þú ekki hafa farið vel af stað í viðkvæmu einkamáli skaltu ekki láta hugfallast. Vertu þögull sem gröfin og þú munt uppskera launin síðar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þú hefur sterka þörf fyrir að gera uppreisn gegn venju- bundnu lífsmunstri þínu í dag. Þú þarft að sýna mikla lagni til þess að fá frið með þitt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Gættu þess vandlega að eng- inn hlunnfari þig í viðskiptum. Gleymdu heldur ekki hvaða áhrif og afleiðingar þínar gjörðir hafa á aðra. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Núna er tími til að gera breyt- ingar til hins betra. Nýir vendir sópa best, segir mál- tækið. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Láttu ekki óþolinmæðina ná tökum á þér. Það er engin ástæða til þess að hleypa öllu í bál og brand. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er engin minnkun að því að þiggja hjálp annarra, þeg- ar hún er boðin af góðum hug. Farðu eftir sannfæringu þinni því svo mikið veistu um málin að þú þarft ekki að elta fjöldann. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Fylgdu eðlisávísun þinni jafn- vel þótt aðrir eigi bágt með að skilja gjörðir þínar. Gefðu sannleikanum tíma til að koma í ljós. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Reyndu að finna einhverjar nýjar leiðir til þess að hrinda áhugamálum þínum í fram- kvæmd. Sveigjanleiki og ákveðni eru kjörorð dagsins sem og alla daga. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Árnað heilla 85 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 5. október, er 85 ára Guðrún Magnúsdóttir frá Bolung- arvík, Hjallabraut 33, Hafn- arfirði. 80 ÁRA afmæli. Nk.mánudag, 7. október, er áttræður Jón Þorberg Eggertsson, fyrrverandi skólastjóri, Barrholti 7, Mosfellsbæ. Eiginkona hans er Rósa Kemp Þórlindsdótt- ir. Í tilefni afmælisins taka þau hjón á móti gestum í Oddfellowhúsinu, Vonar- stræti 10, Reykjavík, á morgun, sunnudaginn 6. október, kl. 15–18. LJÓÐABROT LITLA KVÆÐIÐ UM GIMBIL Lambið mitt litla lúrir úti í túni, – gimbillinn minn góði, gullhornum búni. Kringum okkur greri gras, grænt og frítt að líta. – Ég tók með honum í tjóðurbandið til þess að slíta. Gimbillinn minn góði, gullhornum búni, – ekki getur hann unað sér einsamall í túni. Jón Magnússon 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rd4 4. Rxd4 exd4 5. 0–0 h5 6. c3 Bc5 7. cxd4 Bxd4 8. Rc3 c6 9. Bc4 Rf6 10. Re2 Bb6 11. e5 d5 12. Bb3 Rg8 13. d4 Bg4 14. f3 Be6 15. Bc2 Re7 16. Bg5 Dd7 17. Bxe7 Dxe7 18. Dd2 0–0–0 19. Kh1 Kb8 20. f4 Bg4 21. Rg1 f6 22. Hae1 fxe5 23. dxe5 Dc5 24. a3 Dd4 25. Dc1 Hde8 26. Bg6 He6 27. Bf7 He7 28. e6 Df6 29. f5 Bc7 30. Dc3 Hh6 31. Bg6 Dxc3 32. bxc3 h4 33. c4 h3 34. g3 Bd6 35. cxd5 cxd5 36. Rf3 Bxf3+ 37. Hxf3 Hh8 38. g4 Hc7 39. g5 Hc2 Staðan kom upp í keppni heimsins gegn Rússlandi sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Peter Leko (2.722) hafði hvítt gegn Alexander Moroze- vich (2.716). 40. Hg3! Bxg3 41. hxg3 Hc3 42. f6 gxf6 43. gxf6 Hxg3 44. e7 Hxg6 45. f7 Hgg8 46. e8=D+ Hxe8 47. Hxe8+ og svartur gafst upp. 2. umferð deildakeppn- innar hefst kl. 10.00 í dag, 5. október, og 3. umferð kl. 17.00. Teflt er í húsakynn- um B&L, Grjóthálsi 1. SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Hittingur í fyrsta slag gæti ráðið úrslitum í þremur gröndum suðurs: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♠ D10 ♥ Á654 ♦ 1093 ♣Á542 Suður ♠ Á7 ♥ G83 ♦ ÁDG865 ♣K6 Vestur Norður Austur Suður -- -- 1 lauf 1 tígull 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Sjálfstraustið er gott hjá mótherjunum, því þeir hafa meldað mikið á lítil spil. Útspil vesturs er smár spaði. Hvort á sagnhafi að láta tíuna eða drottninguna úr blindum og hvers vegna? Samningurinn er öruggur með tígulkóng réttum og í því ljósi ætti sagnhafi að taka ákvörðun í fyrsta slag. Ef vestur á spaðakónginn er útilokað að hann sé líka með tígulkóng. Hins vegar er hægt að teikna upp hendur þar sem vestur á spaðagosa og tígulkóng, til dæmis eitt- hvað þessu líkt: Norður ♠ D10 ♥ Á654 ♦ 1093 ♣Á542 Vestur Austur ♠ G9642 ♠ K853 ♥ 972 ♥ KD10 ♦ K74 ♦ 2 ♣73 ♣DG1098 Suður ♠ Á7 ♥ G83 ♦ ÁDG865 ♣K6 Að svo mæltu er rökrétt að láta spaðatíuna í fyrsta slag. BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson. 85 ÁRA afmæli. Ámorgun, sunnudag- inn 6. október, verður 85 ára Páll Gunnarsson, Vallar- tröð 12, Kópavogi. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn kl. 14–17 í Lions-salnum, Auð- brekku 25, Kópavogi. 50 ÁRA afmæli. Mánu-daginn, 7. október verður fimmtugur Svavar Aðalsteinsson frá Húsavík. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í sal Verkalýðsfélags Húsa- víkur frá kl. 15–19 í dag. Þessar duglegur stúlkur héldu nýlega hlutaveltu á Akur- eyri til styrktar Rauða krossi Íslands og söfnuðust 4.592 krónur. Þær heita Júlía Rós Sigurjónsdóttir og Katrín Jóna Jóhannesdóttir. Hlutavelta ATVINNA mbl.is Afmælisþakkir Hjartanlegar þakkir færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blóm- um, símtölum og heillaskeytum á 100 ára af- mæli mínu 23. september sl. Guð blessi ykkur öll um ókomin ár. Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl, frá Hólmi, Stórholti 17, Reykjavík. Toppa r 50% afsláttur Opið í dag frá kl. 11-17 Bankastræti 11 Sími 551 3930 LANGUR LAUGARDAGUR Við erum flutt.... í Starmýri 2, 108 Reykjavík (gengið inn Álftamýrarmegin), Hafþór Gestsson CERTIFIED ROLFER s. 561 7080 Eygló Björk Sigurðardóttir NUDDARI s. 554 5177 Jónína Ólafsdóttir ALEXANDERTÆKNI s. 695 2175 Björk Valdimarsdóttir NUDDNEMI s. 690 1635 Ég er komin til starfa með valkyrjunum á Valhöll. Ég býð gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Guðrún Geirsdóttir, Valhöll, Óðinsgötu 2, sími 552 2138.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.