Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.10.2002, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl.2, 4 og 6. með ísl. tali.  Kvikmyndir .com  DV  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Ný Tegund Töffara Sýnd 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14. Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. B.i. 16 ára. F R U M S Ý N I N G Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! 5, 8 og 10.50. Sýnd kl. 2. með ísl. tali. POWER SÝNING kl. 10.50 DREP FYNDINN ÞÞ. FBL Allir áttu þeir eitt sameiginlegt.........ekki neitt Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2. Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2 Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök. Missið ekki af þessari! Nicholas Cage hefur aldrei verið betri! Hvað gerist þegar þú tekur smábæjargaurinn, gefur honum 40 milljarða dollara og sleppir honum lausum í stórborginni? Adam Sandler fer á kostum í geggjaðri gamanmynd! Sýnd kl. 4 og 8. FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. Powersýning kl. 10.40 Sýnd kl. 2 og 3.45. með ísl. tali. FRUMSÝNING Sýnd 10. B.i. 14.                                                                   !"#$  %" "&' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" % +" " 6"7$ "8 9"7$ 9":  &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%(9" "5( ">"%")"7#                            ";#  >? @     .& ?  1 )1"@) :">"= A%% ."B4 C%  31  . "  % 7/ ?  "D "#1"3)" 2)& 3/)) #/) " 8)%/"< E":)"21".&& @) 1"B)4 A ".  = C%  C%  5 8/"< FFF"E)0"1  A"2  <) 3& 7"3& C%  E)44 @G 2)%"80"H1"5 E)"E) #1"A%%"31)0 I& I"4(1%6J  ' = "3/ 5K L)) GFG 3"21 3) " )"#1" 8"E 1"D "7))"#)"#1": . 1"#1"7 #/) "  " )"B)) 7"#1"H @) 1"B)4 "M": 71 3)"" 5" %+" E*%%* !"4 %"( $ % 3) "N"8"5) FFF"E)0"1  N% I) /14 #1"H"#&"3/ 7 O"7 "D "5#O"I&             3&) 3) A5N J  "$ I  A5N 3 *  3) 75B I  I  I  A5N A 3) A5N H H 75B 7PIQ  3&) : J  "$ 75B  :)"E/) 3) I  A5N I     Þið munið hann Jónas! BECK er í þeirri einstöku stöðu sem tónlistarmaður að hann þorir, getur og vill gera allt hvað eina sem honum sýnist, jafnvel þótt það þýði róttæka stefnu- breytingu. Hann hefur áður gert þetta, án þess að missa athygli eða trúverð- ugleika, og þetta gerir hann nú á nýjustu plötu sinni. Bleika platan heitir enda því táknræna nafni Sea Changes og kynnir til sögunnar þroskaðan og stóískan Beck, alþýðusöngvaskáld sem bú- ið er að dýfa tánum ofan í pott flestra annarra tónlistarstefna en þeirrar sem honum er hug- leiknust – hugsanlega. Að minnsta kosti virðist honum hafa liðið einkar vel við gerð plötunnar en hún fór beint í 8. sæti Billboard sölulistans bandaríska, sem verður að teljast gott fyrir plötu sem inniheldur svo lágstemmd lög. Vindar breytinga! LOKSINS er komin al- vöru Halla og Ladda- safnplata, plata sem inniheldur öll vinsæl- ustu lögin af plötunum fjórum sem bræðurnir sendu frá sér á árunum 1976 til 1980. Á þeim árum voru þeir gjörsamlega óstöðvandi og vitleysan vall upp úr þeim, landsmönnum langflestum til mikillar kátínu. Það er af nógu af taka ef nefna á einhver af þessum lögum sem við flissuðum yfir: titillag safnplötunnar nýju, „Austurstræti“, „Tvær úr tungunum“, „Tygg- igg-úmmí“, „Það var úti á Spáni“, „Ég pant spila á gítar“, „Mannanna“ og „Gibba gibb“. Þessi safnplata á eftir að lifa lengi, jafn lengi og mað- urinn hefur hláturtaugar. NÝ PLATA með Peter Gabriel er orðin eins sjaldheyrð og -séð og hvítir hrafnar. Up er t.a.m. einungis hans þriðja söngplata síð- asta hálfan annan ára- tuginn og seint munu það nú teljast góð af- köst í heimi dægur- tónlistarinnar. Þessi langþráða plata hefur almennt hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda og ef eitthvað er þá virðast menn sáttari við hana en þá síð- ustu, Us. Eitt af því sem hrifið hefur marga er að nýju plötunni þykir svipa meira til eldri platna Gabriel en tvær síðustu, vera tilrauna- kenndari og minni poppplata. Það þarf vart að koma á óvart, því Gabriel hefur fjarlægst popp- ið meira og meira eftir því sem aldurinn hefur færst yfir, garfað í heims- og kvikmyndatónlist og veitt brautargengi í gegnum Real World út- gáfu sína þeim sem slíka tónlist skapa. Hvítur hrafn! Jibbí, gaman, gaman! PÖPUNUM eitilhressu hefur tekist aldeilis vel upp við að minna okkur á snilli Jónasar heitins Árnasonar, í það minnsta hvað skemmtilegri textagerð viðkom. Riggarobb er ásamt plötu XXX Rottweiler- hunda, sem kom út fyrir síðustu jól, sú lang- vinsælasta á árinu það sem af er, skemmtileg staðreynd það í ljósi þess hversu ólíkar plöt- urnar eru. Lifi fjölbreytnin! Á dögunum var Pöpum afhent gullplata fyrir söl- una á Riggarobb, áfangi sem þýðir að platan hefur selst í meira en 5 þúsund eintökum. Það ætti því ekki að þurfa að koma mörgum á óvart ef platínuplatan – sem markar 7.500 seld eintök – yrði í höfn áður en kirkjuklukk- urnar hringja inn jólin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.