Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Frostafold 1 - íb. 2. h. t.h. i í illi l. Erum með til leigu eða sölu þetta vel stað- setta verslunar- og þjónustuhús á Höfn í Hornafirði. Húsið getur hentað undir marg- víslega starfsemi. Húsnæðið er m.a. inrétt- að sem 80 fm hársnyrtistofa og hefur hún verið í fullum rekstri. Mikil viðskiptavild. Hægt er að leigja hana eða kaupa. Allar innréttingar, tæki og áhöld til starfseminn- ar fylgja. Á efri hæð hússins er sólbaðstofa með tveimur ljósabekkjum sem geta fylgt. Hluti af eigninni er í traustri útleigu. Hagstætt verð. Áhugasamir hafi samband við Ásmund á Höfða, sími 533 6050. Halló Hornafjörður Opið á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 20 í dag á milli kl. 14 og 16 sími 533 6050 Í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa sérstaklega glæsilegu 120 fm íbúð. Íbúðin er í vönduðu 4 íbúða húsi. Einstakt útsýni til suðurs og vesturs. Stórar svalir. Glæsilegt eldhús og baðherbergi. Parket og flísar eru á gólfum. Þær gerast ekki miklu betri en þessi. Verð 16,9 millj. Kristín tekur vel á móti ykkur. (2838) Falleg 59 fm íbúð í kjallara í suður- enda. Nýlegt baðherbergi og eld- hús. V. 7,9 m. Áhv. 3,9 m. 3945 Gísli Helgason tekur á móti áhugasömum frá kl. 13-15. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Laugarnesvegur 110 - sérinng. Opið hús í dag Opið hús á Skólavörðustíg 6b í dag milli kl. 14 og 16. Páll Höskuldsson sölumað- ur s. 8640 500 sýnir eign- ina. Íbúðin sem er 76,8 fm vönduð og falleg eign á 3. hæð í litlu fjölbýli sem var byggt 1986. Íbúðin sem er 3ja herbergja er með fal- legri nýlegri viðarinnréttingu í eldhúsi. Stofan er björt og rúmgóð með parket á gólfi, baðher- bergið er flísalagt í hólf og gólf. Tvennar svalir. Frábær staðsetn- ing. Verð 12,9 millj. Verið velkomin. GSM 896 8232 OPIÐ HÚS Í DAG KL. 14-17 KRÍUÁS 39 Sýnum í dag sérlega vandað 217,3 fm raðhús á 2 hæðum auk 29,9 fm bílskúr. samt. 246,6 fm. Mjög gott skipulag, 5 svefnherb. Skilast fullbúið að utan og rúmlega fokhelt að innan (einangrað). Þú gerir ekki betri kaup. Verð aðeins 13,8 millj. Verið velkomin heitt á könnunni. Skipasund - Einbýli ásamt bílskúr. Vorum að fá í einkasölu þetta sérlega fallega einbýli á tveim hæðum ásamt bílskúr sem þarfnast standsetningar. Húsið var tekið í gegn fyrir um 15 árum og var þá skipt um alla millivegi, loftaklæðningar, raflagnir endurnýjaðar o.fl. Einnig er nýbúið að skipta um skolplagnir og þak og allar innrétt- ingar í eldhúsi og á klósetti eru nýjar. Húsið er á tveim hæðum og allur frágangur er til fyrirmyndar. Allar nánari uppl. á skrifstofu Holts. Sjón er sögu ríkari. Skipasund 59 Opið hús í dag milli kl. 14 og 16 www.holtfasteign.is ALLT frá árinu 1989 hafa Evrópu- samtök krabbameinsfélaga minnt á baráttumál sín eina viku í október- mánuði í flestum löndum Evrópu. Ís- lendingar hafa tekið þátt í Evrópuvik- unni frá árinu 1997 og er kastljósinu beint að mismunandi málefni hverju sinni. Í ár verður vikan, sem hefst í dag og stendur til 13. október, helguð réttindum sjúklinga. Haukur Valdimarsson aðstoðar- landlæknir segir að Ísland hafi verið með fyrstu löndum til að setja lög um réttindi sjúklinga, en slík lög voru samþykkt á Alþingi árið 1997. Hann segir að markmiðið laganna sé að tryggja sjúklingum tiltekin réttindi, í samræmi við almenn mannréttindi og mannhelgi. Lögin þyki framsýn enda hafi slík lög ekki enn verið sett í öllum Norðurlandanna. „Lögin eru afar skýr og eftir því sem ég best veit telja menn að framkvæmd þeirra gangi vel,“ segir Haukur. Lögin fjalla m.a. um aðgang sjúk- linga að upplýsingum og sjúkra- skrám, trúnað og þagnarskyldu starfsfólks, kvörtunarrétt og meðferð sjúklinga, auk þess sem sérstaklega er fjallað um meðferð sjúkra barna. „Lögin hnykktu á viðteknum venjum um mannréttindi, en mér finnst þessi lög hafa hjálpað mér sem lækni, sjúk- lingurinn hefur ákveðin réttindi og læknirinn líka,“ segir Valgerður Sig- urðardóttir, yfirlæknir líknardeildar Landspítala – háskólasjúkrahúss. Kristbjörg Þórhallsdóttir, fyrrver- andi formaður Samhjálpar, sem- greindist með brjóstakrabbamein fyrir 22 árum og hefur frá þeim tíma starfað mikið með krabbameinssjúkl- ingum, segir að miklu máli hafi skipt að sjúklingar hafa fengið betri að- gang að upplýsingum. „Það hefur skipt mjög miklu máli að fólk hefur komist í eigin sjúkraskrár, fengið þær í hendur og fengið afrit af þeim. Það hefur alltaf verið viðkvæmt hjá sjúk- lingum að leyndardómur hvíli yfir upplýsingum um líðan þeirra og sjúk- leika. Lögin opnuðu verulega fyrir upplýsingaflæði til sjúklinga.“ Litið verði á endurhæfingu sem hluta lækningar Kristbjörg segir að krabbameins- sjúklingum sé hvergi boðið upp á heildstæða endurhæfingu. Í lögunum sé meðferð skilgreind sem „rannsókn, aðgerð eða önnur þjónusta sem lækn- ir eða annar heilbrigðisstarfsmaður veitir til að greina, lækna, endurhæfa, hjúkra eða annast sjúkling“. Lögin kveði á um að sjúklingur eigi rétt á fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem völ er á að veita hverju sinni og sömuleiðis rétt á samfelldri þjónustu. „Okkur finnst að lögin hafi ekki verið framkvæmd hvað endurhæf- inguna varðar og viljum að litið sé á endurhæfingu sem hluta lækningar,“ Morgunblaðið/Golli Evrópuvika gegn krabbameini er nú haldin í sjötta skipti á Íslandi. Frá vinstri má sjá Valgerði Sigurðardóttur, Hauk Valdimarsson og Kristbjörgu Þórhallsdóttur. Telja endurhæf- ingu krabbameins- sjúklinga ábótavant Endurhæfingu krabbameinssjúklinga virð- ist vera verulega ábótavant á Íslandi. Í lög- um um réttindi sjúklinga, sem Íslendingar voru einna fyrstir til að samþykkja, er kveð- ið á um rétt sjúklinga til fullkomnustu heil- brigðisþjónustu sem á hverjum tíma er völ á að veita og rétt til samfelldrar þjónustu. Evrópuvika gegn krabbameini sem hefst í dag helguð réttindum sjúklinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 234. tölublað (06.10.2002)
https://timarit.is/issue/250930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

234. tölublað (06.10.2002)

Aðgerðir: