Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
DV
Kvikmyndir.com
1/2
SK.RadioX
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan
leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að
einni bestu íslensku kvikmyndinni
1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“
SFS Kvikmyndir.is
„Þetta er
fyrsta flokks
hasarmynd.“
Þ.B.
Fréttablaðið.
HANN VAR HIÐ
FULLKOMNA VOPN
ÞAR TIL HANN VARÐ
SKOTMARKIÐ
Hér er á ferðinni
frumlegasti
njósnatryllir
ársins.
Byggð á
metsölubók
Roberts Ludlum.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14.
28.000 áhorfendur
GH Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
SG. DV
MBL
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
FRUMSÝNING
Þrír Óskarsverðlaunahafar í
magnaðri mynd frá leikstjóra
Memento. Framleidd af
leikstjóranum Steven Soderbergh
(Traffic og Oceans Eleven.)
1/2
Kvikmyndir.is
HL. MBL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
Sýnd kl. 8
B.i. 12 ára.
SV Mbl
SG. DV ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.is
AL PACINO
ROBIN WILLIAMS
HILARY SWANK
Sýnd kl. 5.50.
Mán kl. 10.10. B.i. 16.
með enskum texta.
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Sýnd kl. 1.50 og 3.40.. Ísl tal.
HJ. MBL
Kvikmyndir.is
H.O.J. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4 og 10.
Mán kl. 6
Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15.
Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12.
Sýnd kl. 5.45 8 og 10.15. Mán kl. 3.40, 5.45 8 og 10.15. Vit 433
Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu
HJ Mbl
Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan
leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að
einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV
„Íslenskt meistaraverk..“ SFS Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435
Frábær fjölskyldumynd frá
Disney um grallarann Max
Keeblesem gerir allt
vitlaust í skólanum sínum!
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Vit 441.
28.000 áhorfendur
Sýnd í
sal
1.
E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P
HLJÓMSVEIT allra landsmanna, Stuðmenn,
hélt nýverið tvenna tónleika í Þjóðleikhúsinu,
1. og 2. október. Að mörgu leyti var um tíma-
mótatónleika að ræða og svo virtist sem tón-
leikunum væri ætlað að bera því vitni að Stuð-
menn væru margt annað og meira en
hreinræktuð ball- og gleðisveit. Lagaval – að
minnsta kosti fyrri tónleikanna – spannaði
þannig allan ferilinn, bæði mátti heyra fá-
heyrð sígild lög eins og „Sumar á Sýrlandi“,
„Söng fjallkonunnar“ og „Hr. Reykjavík“,
kunna slagara eins og „Ofboðslega frægur“,
„Fljúgðu“ og „Í bláum skugga“ og einnig
flutti sveitin nokkur spánný lög. Stuðmenn
brugðu þá á leik á milli atriða; t.a.m. lét
Dúddi Rót sjá sig, Jakob sýndi hvernig á að
aðhafa sig í Stuðmannahoppinu og Tómas
bassaleikari kynnti eigin tónverk.
Andrúmsloftið var þá tilfinningum þrungið
er Valgeir Guðjónsson, einn hinna upp-
runalegu Stuðmanna, fór upp á svið og lék
lagið „Út í veður og vind“ við mikinn fögnuð
áhorfenda. Sveitin var svo klöppuð marg-
sinnis upp í lok afar mettandi og ánægju-
legrar kvöldstundar sem reyndist vera stór-
sigur fyrir sveitina. Stuðmenn sýndu hér með
sóma og sann af hverju þeir kallast hljómsveit
allra landsmanna. Þeir vottuðu hér með til-
þrifum virðingu sína þeim kröftugu skemmti-
kraftarótum sem hún lagði lag sitt við er
meðlimir voru enn að galgopast í mennta-
skóla, auk þess sem fagmennska hinna
reyndu skein skýrt í gegn. En mikilvægast
var þó að meðlimir eru greinilega enn hungr-
aðir, enn áfjáðir í að sanna sig. Allt í allt frá-
bærir tónleikar með frábærri hljómsveit.
Morgunblaðið/Þorkell
Ragga skellti sér í skautbúning.
Morgunblaðið/Þorkell
Egill jóðlaði af mikilli list.
Stuðmenn í Þjóðleikhúsinu
Grínaktugt listapopp
arnart@mbl.is