Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 2002næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 27
Sunnudagur Kaffi Reykjavík. Kl. 15: Pönnu- kökudjass. Eistneska djass- söngkonan Margot Kiis ásamt Gunnari Gunnarssyni pí- anó, Gunnari Hrafnssyni bassa og Erik Qvick trommur. Broadway. Kl. 20.30: Loka- tónleikar. Battle for Buddy, Stór- sveit Reykjavíkur undir stjórn Greg Hopkins með 3 trommuleik- urum, Gunnlaugi Briem, Einari Val Scheving og Jóhanni Hjörleifssyni. Leikin verða verk eftir Buddy Rich og verða m.a. háð trommueinvígi á þrjú trommusett á sviðinu. Djasshátíð LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 27 Lithimnulestur Með David Calvillo Alla fimmtudaga og föstudaga Lithimnulestur er gömul fræði- grein þar sem upplýsingar um heilsufar og bætiefni eru lesnar úr lithimnu augans. Á fimmtudögum og föstudögum í vetur mun David Calvillo vera með lithimnulestur í Heilsubúðinni, Góð heilsa gulli betri. Njálsgötu 1. Uppl. og tíma- pantanir í s:561-5250. kr. 1.990 Tilboð Lið-a-mót kr 2.585 . . KAMMERKÓRINN Schola cantor- um heldur tónleika í Digraneskirkju í dag, sunnudag, kl. 17, undir stjórn Harðar Áskelssonar. Þetta eru fyrstu tónleikar kórsins á Íslandi síðan hann hreppti silfurverðlaun í alþjóðlegri kórakeppni í Gorizia á Ítalíu í sumar. Efnisskrá tón- leikanna samanstendur að miklu leyti af verkum sem kórinn söng í keppninni og spannar tónlistin um 300 ár. Tónleikagestum verður boð- ið upp á fjölröddun sextándu aldar tónskáldanna Gesualdos og Hassl- ers, hina kunnu mótettu Warum ist das Licht gegeben eftir Brahms og verk eftir norrænu tónskáldin Rautavaara, Kverno og Nystedt, auk verka nokkurra íslenskra höfunda. Í lok tónleikanna syngur kórinn tvö lög eftir Áskel Jónsson frá Mýri, föð- ur stjórnandans, sem jarðsunginn var á Akureyri í síðustu viku. Schola cantorum á Ítalíu í sumar.Schola cantor- um í Digra- neskirkju Fyrirlestrar og námskeið LHÍ GABI Schaffner heldur fyrirlestur í LHÍ, Laugarnesi, á mánudag kl. 12.30. Schaffner er farandlistamaður og sögumaður. Hún hlaut styrk frá ráðuneyti menningar og lista í Þýska- landi til að ferðast um Ísland til að safna sögum, myndefni og landslags- lýsingum hjá fólki á förnum vegi og hyggst hún gefa afraksturinn út á bók. Fyrirlesturinn nefnist: The Fragmented Map. An introduction to the phenomenology of mindwalks og verður fluttur á ensku. Þórunn Sveinsdóttir búningahönn- uður flytur fyrirlestur á miðvikudag í Skipholti kl. 12.30 og nefnist hann: Spjall um leikhúslífið og listina. Þór- unn hefur starfað við búninga- og leikmyndahönnun síðastliðin 20 ár. Námskeið í módelteikningu hefst 8. október. Kennari er Hafdís Ólafsdótt- ir myndlistarmaður og námskeið um blandaða tækni – þrívídd hefst 10. október. Kennari er Hrafnhildur Sig- urðardóttir myndlistarmaður. Nám- skeið í gerð vefsíðna hefst 14. októ- ber. Kennari er Jón Hrólfur Sigurjónsson. Þá hefst námskeið um netlist og gagnvirkni 14. október. Kennari Margrét Elísabet Ólafs- dóttir. ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 234. tölublað (06.10.2002)
https://timarit.is/issue/250930

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

234. tölublað (06.10.2002)

Aðgerðir: