Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 59
ÁSGARÐUR, Glæsibæ Caprí-tríó
leikur fyrir dansi kl. 20 til 24.
CAFÉ ROMANCE Andy Wells.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum Bubbi
Morthens og Hera.
O’BRIENS, Laugavegi 73 Haraldur
Davíðsson trúbador.
SÓLON ÍSLANDUS Aðalfundur Fé-
lags kvikmyndagerðarmanna mánu-
dagskvöld kl. 20. Að loknum venju-
legum aðalfundarstörfum kl. 21
hefst umræða um nýjustu kvik-
myndina Hafið og Fálka. Sýnt verð-
ur efni frá upptökum og síðan munu
Baltasar og Friðrik Þór segja stutt-
lega frá gerð myndanna og sitja fyr-
ir svörum. Ólafur Torfason stýrir
umræðum.
VÍDALÍN Gummi P blúsband sunnu-
dagskvöld.
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD fór fram
úrtökupróf í nýja Hörkutóla-
leiknum, sem segja má að sé ís-
lenska útgáfan af bandaríska sjón-
varpsþættinum Fear Factor, sem
sýndur hefur verið á Stöð 2.
Alls sýndu 236 manns áhuga að
taka þátt og úr þeim voru valdir
sex, þrír karlar og þrjár konur, á
miðvikudag en þau munu etja kappi
í hinni eiginlegu Hörkutólakeppni
sem fer fram 2. nóvember á Garða-
torgi í Garðabæ í tengslum við bik-
armeistaramótið í kraftlyftingum.
Þau sex, sem best stóðu sig í að
háma m.a. í sig óhefðbundinn mat
eins og fiskaugu og saltað selspik
og munu gera meira af slíku, auk
þess að glíma við hinar ýmsu
áhættuþrautir, eru Ingólfur Magn-
ússon, Sigurjón Grétarsson, Davíð
Kristjánsson Harpa Nóadóttir, Sig-
ríður Magnúsdóttir og Hjördís
Ólafsdóttir. Sá sem uppi stendur
sem sigurvegari, hörkutólið, mun
hljóta vegleg verðlaun.
Hörkutól sem segja sex
Morgunblaðið/Golli
Hugsanleg hörkutól: Ingólfur, Sigurjón, Davíð, Harpa og Sigríður.
Hjördís er ekki á myndinni.
Í DAG
Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6. með íslensku tali.
Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 14.
Ný Tegund Töffara
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“Hvað gerist þegar þú tekur
smábæjargaurinn, gefur honum 40
milljarða dollara og sleppir honum
lausum í stórborginni?
Adam Sandler fer á kostum
í geggjaðri gamanmynd!
1/2Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 6, 8 og 10.
Þegar Shaun er neitað um
háskólavist gerir klikkaði
bróðir hans allt til að hjálpa.
Frábær grínmynd með hinum
villta Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin.
F R U M S Ý N I N G
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6.
DREP
FYNDINN
ÞÞ. FBL
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.10. Mán kl. 5.40 og 8.
Nýjasta meistaraverk
Pedro Almodovars
1/2HL MBL
SG DV
ÓHT Rás2
Sýnd kl. 6.20, 8.30 og 10.40.
Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14.
Hvað gerist þegar þú tekur
smábæjargaurinn, gefur honum 40
milljarða dollara og sleppir honum
lausum í stórborginni?
Adam Sandler fer á kostum
í geggjaðri gamanmynd!
1/2Kvikmyndir.is
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY
Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16 ára.
Ný Tegund Töffara
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
HK DV
F R U M S Ý N I N G
Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2
Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök.
Missið ekki af þessari!
Nicholas Cage hefur aldrei verið betri!
POWER
SÝNING
kl. 10.
DREP
FYNDINN
ÞÞ. FBL
Sýnd kl. 5.30. Mán kl. 10.30.