Morgunblaðið - 06.10.2002, Blaðsíða 58
GUNNAR Þórðarson mætti til
Stykkishólms með 8 manna hljóm-
sveit og hélt dúndurtónleika í fé-
lagsheimilinu fimmtudagskvöldið
3. október. Tónleikarnir voru mjög
góðir og spiluðu Gunnar og félagar
lög sem Gunnar hefur samið á
nærri 40 ára tónlistarferli.
Fólk hefur ekki oft fengið tæki-
færi til að heyra Gunnar sjálfan
kynna sín lög og segja frá tilurð
þeirra á sinn rólega máta og sama
má segja að fáir hafa heyrt hann
syngja sín eigin lög sjálfur, en það
gerði Gunnar á þessum tónleikum.
Söngdagskráin var fjölbreytt og
kom vel fram hve tónsmíðar hans
eru ólíkar; allt frá mögnuðum
hippalögum yfir róleg og ljúf lög
byggð á vönduðum textum. Fjöl-
menni var á tónleikunum og kom að
fólk frá nágrannasveitarfélögum.
Tónleikarnir í Stykkishólmi voru
þeir fyrstu í röð tónleika sem Gunn-
ar mun halda vítt og breitt um land-
ið ásamt hljómsveit sinni en langt
er síðan landsmenn hafa fengið að
hlýða á þessar margfrægu dæg-
urflugur Gunnars í hans eigin flutn-
ingi.
Gunnar Þórðarson lék í Stykkishólmi
Söngbók
síðustu 40 ára
Gunnar Þórðarson höfðar orðið til allra aldurshópa. Á
myndinni er Benedikt Lárusson sem kominn er langt á
áttræðisaldurinn ásamt Ingibjörgu dóttur sinni og Ár-
þóru Steinarsdóttur.
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
Átta manna hljómsveit Gunnars Þórðarsonar flutti
af miklum krafti lög Gunnars á tónleikunum í
Stykkishólmi. Á myndinni sást Jón Kjell Seljeseth,
Haraldur Þorsteinsson, Hjördís Elín Lárusdóttir,
Guðrún Árný Karlsdóttir, Gunnar Þórðarson, Þórir
Úlfarson og Kristján Gíslason.
58 SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Miðasala opnar kl. 13.30 HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl.2, 4 og 6.
Mán kl. 4 og 6. með ísl. tali.
Kvikmyndir .com
DV
HK DV
„ARFTAKI
BOND ER
FUNDINN!“
Ný Tegund Töffara
Sýnd 5.15, 8 og 10.40. B.i. 14.
Hvað gerist þegar þú tekur
smábæjargaurinn, gefur honum
40 milljarða dollara og sleppir
honum lausum í stórborginni?
Adam Sandler fer á kostum
í geggjaðri gamanmynd!
FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY
1/2Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. Mán kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 16 ára.
F R U M S Ý N I N G
Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2
Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök.
Missið ekki af þessari!
Nicholas Cage hefur aldrei verið betri!
5, 8 og 10.50.
Sýnd kl. 2. Mán kl. 4. með ísl. tali.
POWER
SÝNING
kl. 10.50 DREP
FYNDINN
ÞÞ. FBL
Allir áttu þeir eitt
sameiginlegt.........ekki neitt
Sýnd sd kl. 6.
Sýnd sd kl. 2.
Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2
Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök.
Missið ekki af þessari!
Nicholas Cage hefur aldrei verið betri!
Hvað gerist þegar þú tekur
smábæjargaurinn, gefur honum 40
milljarða dollara og sleppir honum
lausum í stórborginni?
Adam Sandler fer á kostum
í geggjaðri gamanmynd!
Sýnd kl. 4 og 8. Mán kl. 6 og 8.
FRÁ FRAMLEIÐENDUM BIG DADDY
1/2Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Mán kl. 8 og 10.40. B.i. 16 ára.
Powersýning
kl. 10.40
Sýnd kl. 2 og 3.45.
Mán kl. 6. með ísl. tali.
FRUMSÝNING
Sýnd 10. B.i. 14.
Allra síðasta
sýning
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI!
AÐEINS Í DAG OG Á MORGUN
MÖGNUÐ MYND SEM HEFUR FENGIÐ EINRÓMA LOF GAGNRÝNENDA: