Morgunblaðið - 12.10.2002, Page 5

Morgunblaðið - 12.10.2002, Page 5
AGORA – fagsýning þekkingariðnaðarins Laugardalshöll Í dag er komið að þér að kynnast öllu því nýjasta í upplýsingatækni, fjarskiptum og þekkingariðnaði á AGORA. 90 fremstu fyrirtæki landsins á þessu sviði kynna starfsemi sína. Raunveruleikinn verður stöðugt ótrúlegri og þú kemst að því á AGORA í dag hvað er satt og hvað er skáldskapur. . . . ennþá! www.agora. is SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ AGORA fyrir alla laugardag frá kl. 11.00–19.00 • Fjarstýrð heimilistæki • Hlustað á tölvupóstinn í farsímanum • Fullkominn fjarkennslubúnaður • Myndir teknar og sendar í gegnum farsíma • Leitarvélar og upplýsingavefir • Kynningar á sprotafyrirtækjum • Tilboð á allskyns vörum og þjónustu • Hugbúnaður fyrir atvinnulíf og heimili • Ótal nýjungar og fleira óvænt . . . . ATH. Forskráð aðgangskort gilda ekki í dag nema þau hafi verið sótt á fagsýningarhluta AGORA Fullorðnir, 16 ára og eldri - kr. 800.- Börn á aldrinum 12 - 16 ára greiða kr. 400.- Börn yngri en 12 ára fá frítt en er ekki veittur aðgangur nema í fylgd fullorðinna. 90 frem stu fyrirtæ ki í upplýs ingatæ kni á AGO RA Áfram Ísland Hugvit og krafturí Laugardal

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.