Morgunblaðið - 12.10.2002, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 2002 59
Nýjasta meistaraverk
Pedro Almodovars
1/2HL MBL
SG DV
ÓHT Rás2
1/2Kvikmyndir.is
www.regnboginn.is
Frá John Woo leikstjóra Face Off og MI:2
Sannsöguleg stórmynd um mögnuð stríðsátök.
Missið ekki af þessari!
Nicholas Cage hefur aldrei verið betri!
„DREP
FYNDIN“
ÞÞ. FBL
Sýnd kl. 7 og 10. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.50 og 8. Sýnd kl. 10.30.
Yfir 15.000 manns!
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 5.40 og 8.
Sýnd kl. 10.10.
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. B. i. 16.
Maðurinn sem getur ekki lifað án hennar
leyfir henni ekki að lifa án hans. Hvernig
flýrðu þann sem þekkir þig best? Magnaður
spennutryllir í anda Sleeping With the Enemy.
Einn
óvæntasti
spennutryllir
ársins!
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Hvað gerist þegar þú tekur
smábæjargaurinn, gefur honum
40 milljarða dollara og sleppir
honum
lausum í stórborginni?
Adam Sandler fer á kostum
í geggjaðri gamanmynd!
1/2Kvikmyndir.is
„DREP
FYNDIN“
ÞÞ. FBL
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Þegar Shaun er neitað um háskólavist gerir klikkaði bróðir
hans allt til að hjálpa. Frábær grínmynd með hinum villta
Jack Black úr Shallow Hal og syni Tom Hanks, Colin. SK. RADIO-X
SV Mbl
Yfir 12.000 manns!
Frábær rómantísk gamanmynd
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „Bridget Jones’s Diary“ og „About A Boy“.
í
I i ’ i .
Slepptu villidýrinu í þér
lausu…og Þegar hann
talar, hlusta konur.
l illi i í
l
l , l .
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 6.
Sýnd kl. 2 og 4. með ísl. tali.
BRJÓSTAHALDARI ástr-
ölsku poppsöngkonunnar
Kylie Minogue seldist fyrir
rúmar 300.000 krónur á upp-
boði í vikunni. Allur ágóði af
uppboðinu rann til styrktar
breskum samtökum er berj-
ast gegn brjóstakrabbameini.
Margar af glæsilegustu kon-
um heims gáfu brjóstahöld
sín í uppboðið af þessu tilefni.
Kylie virðist vera nokkuð
verðmætari en stöllur hennar
og seldist svartur net-
brjóstahaldari hennar með
bleikum hlýrum hærra verði
en nokkur annar á uppboðinu. Haldarinn er
frá Lovekylie, undirfatalínu sem söngkonan
hjálpaði til við að hanna.
Holly Valance, önnur ástr-
ölsk söngkona, sem lék í Ná-
grönnum líkt og Kylie, gaf
einnig brjóstahaldara á upp-
boðið. Hennar seldist hins
vegar fyrir heldur minni upp-
hæð, eða um 75.000 krónur.
Vel ættaði gleðigjafinn
Tara Palmer-Tomkinson var
kynnir á uppboðinu og gaf
einnig eitt stykki brjóstahald-
ara til baráttunnar.
Haldarar fyrirsætnanna
Elle Macpherson og Caprice
seldust fyrir ágætis fé eða á
um 90.000 krónur.
Alls safnaðist um ein milljón króna vegna
sölu brjóstahaldaranna og rúm hálf milljón
vegna sölu aðgöngumiða á uppboðið.
Brjóstgóð Kylie
Stjörnur berjast gegn brjóstakrabbameini
NOKKUÐ er um liðið síðan heyrðist síðast frá
hljómsveitinni Dead Sea Apple. Hún er þó frá-
leitt hætt eins og sannast af tvennum tónleikum
á Vídalín um helgina, öðrum í gærkvöldi og hin-
um í kvöld. Þar gefst mönnum kostur á að hita
sig upp með sveitinni en hún heldur einmitt tón-
leika á Airwaves hátíðinni þann 17. október á
Nasa og leikur þar lög af væntanlegri plötu sem
ber nafn hljómsveitarinnar. Sú hefur verið rúmt
ár í bígerð og kemur út 29.okt. nk.
Tónleikar Dead Sea Apple