Morgunblaðið - 05.12.2002, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 9
UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur
komist að þeirri niðurstöðu að
Landspítali – háskólasjúkrahús hafi
brotið stjórnsýslulög og lög um
réttindi og skyldur opinberra
starfsmanna er starfsmaður á öldr-
unarsviði var áminntur fyrir brot í
starfi fyrr á þessu ári. Fólust brotin
aðallega í framkomu við sjúkling
með því að hafa vakið með honum
ótta og komið í veg fyrir að hann
gæti kallað eftir aðstoð annars
starfsmanns.
Umboðsmaður telur að ekki hafi
verið nægjanlega gætt að andmæla-
rétti starfsmannsins og er því beint
til stjórnenda spítalans að taka mál-
ið fyrir að nýju, komi fram ósk þess
efnis.
Starfsmaðurinn kvartaði til um-
boðsmanns í apríl sl. yfir áminningu
sem honum var veitt fyrr í mán-
uðinum af sviðsstjóra hjúkrunar á
öldrunarsviði Landspítalans og
studdist þar við lög um réttindi og
skyldur opinberra starfsmanna.
Var starfsmaðurinn boðaður til
fundar um fyrirhugaða áminningu
með sólarhrings fyrirvara. Þar var
það atvik, sem var tilefni fundarins,
rætt auk þess sem vikið var að eldri
atvikum hjá viðkomandi starfs-
manni sem síðar var byggt á af
hálfu spítalans þegar áminningin
var veitt. Í framhaldi af þessum
fundi fékk starfsmaðurinn áminn-
ingarbréf. Fór hann tímabundið til
starfa á annarri deild spítalans en
kom til fyrri starfa er fyrrnefndur
sjúklingur var kominn á hjúkrunar-
heimili.
Umboðsmaður telur að boðunar-
bréfið til starfsmannsins hafi ekki
verið í samræmi við stjórnsýslulög
og leiðbeiningar Landspítalans til
yfirmanna um það hvernig standa
eigi að áminningum. Ekki hafi með
fullnægjandi hætti verið gætt að
andmælarétti starfsmannsins, atvik
málsins hafi heldur ekki verið
nægjanlega rannsökuð áður en
ákvörðun um áminningu var tekin.
Umboðsmaður Alþingis um LSH
Brotið á starfs-
manni þegar hann
var áminntur
Kringlunni, sími 588 1680,
v. Nesveg, Seltjarnarnesi,
sími 561 1680.
iðunn
tískuverslun
Ný sending
af peysum
Sími 567 3718
virka daga frá kl. 10-18
laugardaga frá kl. 10-14
FLOTT FÖT FYRIR
VERÐANDI MÆÐUR
GOTT VERÐ
Opið
Mörkinni 6, sími 588 5518
Ullarkápur
og jakkar
Opið virka
daga frá kl. 9-18.
Laugardaga
frá kl. 10-15.
Úlpur - Gervipelsar
Hattar, húfur, treflar, hanskar og
kanínuskinn
Satín-
náttfatnaður
með bómull að innan.
Margir litir.
Serkir frá kr. 3.200
Náttföt kr. 4.500
Sloppar kr. 5.400
Munið gjafakortin!
Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is
Póstsendum
SPENNANDI
JÓLAGJAFIR
BOLIR Í BOXI
NÁTTFÖT Í
TÖSKU
Laugavegi 56, sími 552 2201
NIKE
Jakkapeysur - sparipeysur
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardag frá kl. 10.00—18.00.
Opið lau. kl. 10-16 www.oo.is
Jólafötin færðu
hjá okkur
BARNAVÖRUVERSLUN
JOHA
Mikið úrval
frá 0-4ra ára
Höfum opnað
stærri og glæsi-
legri verslun í
nýjum Glæsibæ