Morgunblaðið - 15.02.2003, Page 62
FRÉTTIR
62 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Sölufólk óskast
Vegna góðra viðtakna blaðsins Fólk og Fréttir
í Kópavogi og aukinna umsvifa, óskum við eftir
fólki í auglýsingasölu. Þarf að hafa reynslu.
Upplýsingar gefur Magnús Ólafsson í símum
565 1616, 820 1616 og 555 1332.
Bæjarhrauni 22, Hafnarfirði.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. er með
eftirtalin húsnæði til leigu:
Hlíðasmári 11
Til leigu í nýju og fallegu húsnæði. Hentar vel
fyrir skrifstofur, verslun eða þjónustu. Stærðir
frá 150—600 fm.
Síðumúli 24—26
Nýtt skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Stærðir
frá 150—300 fm með stórum gluggum, inn-
réttað að óskum leigutaka.
Skúlagata 19
213 fm salur á 4. hæð í nýju lyftuhúsi með eld-
húsi. Glæsilega innréttað. Hentar undir skrif-
stofur eða félagasamtök.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 693 7310.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík
og nágrenni verður haldinn í Ásgarði, Glæsi-
bæ, sunnudaginn 23. febrúar 2003 kl. 13.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf.
Önnur mál.
Munið að taka félagsskírteinið með ykkur.
Stjórnin.
KENNSLA
Stangaveiðimenn athugið!
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag-
inn 16. febrúar í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1
kl. 20.00. Kennt verður 16. og 23. febrúar og
2., 9. og 16. mars. Við leggjum til stangir.
Skráning á staðnum gegn greiðslu (ekki kort).
Mætið tímanlega. (Íþróttaskór/inniskór).
KKR, SVFR og SVH.
NAUÐUNGARSALA
Nauðungarsala
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1,
Sauðárkróki, fimmtudaginn 20. febrúar 2003, kl. 14.00, á neð-
angreindum eignum:
Baldurshagi, Hofsósi, þingl. eign Sólvíkur hf., eftir kröfu Lífeyrissjóðs
verslunarmanna.
Mb. Eyjaberg SK-130, skrnr. 163, þingl. eign Bæjarfells ehf., eftir
kröfu Lífeyrissjóðs sjómanna, Hafnarsjóðs Vesturbyggðar, sýslu-
mannsins í Keflavík, Netagerðar Vestfjarða hf., Kers hf., Samkaupa
hf. og Bætis ehf.
Heiði, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Agnars Búa Agnarsson-
ar, eftir kröfu Landsbanka Íslands hf.
Öldustígur 7, e.h. og bílskúr, Sauðárkróki, þingl. eign Jóns B. Sig-
valdasonar og Guðrúnar Stefánsdóttur, eftir kröfu Iðunnar ehf.
bókaútgáfu.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
13. febrúar 2003.
TIL SÖLU
Lagersala á skóm
Askalind 5, Kópavogi, að ofanverðu.
Opið frá kl. 13—17. Verð frá 200 kr.
Tökum ekki kort.
Lagerútsala
Laugardaginn 15. febrúar höfum við opið frá
kl. 13.00 til 16.00 og bjóðum 40% AFSLÁTT
AF ÖLLUM LEIKFÖNGUM.
Lítið við og gerið góð kaup. Kredit- og debet-
kortaþjónusta. Missið ekki af þessu tækifæri.
I. Guðmundsson ehf.,
Skipholti 25, 105 Reykjavík.
TILKYNNINGAR
Bækur
Mikið magn bóka á 200 kr. stk.
Gvendur dúllari, Kolaportinu.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
www.fi.is
Sunnudaginn 16. febrúar.
Dagsferð á Hengilssvæðið.
Gengið meðfram Húsmúla inn í
Engidal. Fremur auðveld göngu-
leið á jafnsléttu. Verð 1.700 kr
fyrir félagsmenn, en 2.200 kr.
fyrir aðra. Lagt verður af stað
klukkan 10.00 frá BSÍ, með við-
komu í Mörkinni 6.
Skíðaferð á Hengilssvæðið ef
aðstæður leyfa. Nánar auglýst
á heimasíðu FÍ www.fi.is .
Þriðjudagur 18. febrúar
kl. 19.30. Kvöldganga og blys-
för á fullu tungli í Kaldársel. Lagt
verður af stað klukkan 19.30 frá
BSÍ, með viðkomu í Mörkinni 6.
Ráðstefna Kvenréttindafélags Íslands
í dag, laugardaginn 15. febrúar, í Ársal,
Hótel Sögu.
Fundarstjóri Lára V. Júlíusdóttir hæsta-
réttarlögmaður
Tími fyrir lífið?
Kl. 13.00 Ávarp formanns KRFÍ.
Þorbjörg Inga Jónsdóttir.
Kl. 13.10 Togstreitan um tímann.
Sigríður Lillý Baldursdóttir,
eðlisfr. og vísindasagnfræðingur.
Kl. 13.40 Ráð og reynsla.
Sverrir Hermannsson, alþingismaður.
Sesselja Árnadóttir,
skrifstofustjóri félagsmálaráðuneyti.
Sigríður Jónsdóttir,
ftr. gæðastjóra hjá Sjóvá-Almennum hf.
Kl. 14.20 Kaffihlé.
Kl. 14.40 Hugsun tekur tíma.
Sigríður Stefánsdóttir, réttarfélagsfr.
Kl. 15.00 Er líf utan vinnu?
Halldór Grönvold, skrifstofustj. ASÍ.
Kl. 15.20 Umræður.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
16. feb. Dagsferð á Voga-
stapa. Hugað að gamalli ver-
stöð undir Vogastapa, en síðan
gengið um slóðir Stapadraugs-
ins yfir Stapann og til Njarðvík-
ur. Kjörin ferð fyrir fjölskylduna.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Fararstjóri: Anna Soffía Óskars-
dóttir. Verð kr. 1.700/1.900.
16. feb. Skíðaferð. Gengið frá
Litlu kaffistofunni í átt að Mos-
fellsheiði og endað við Kolviðar-
hól. Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Fararstjóri: Steinar Frímanns-
son. Verð kr. 1.900/2.300.
Sjá nánar www.utivist.is.
ATVINNA
mbl.is
Hálendishópurinn heldur borg-
arafund um virkjanamál á Hótel
Borg á morgun, sunnudaginn 16.
febrúar, kl. 16. Efni fundarins er
„hægri grænir“, en í því felst í
stuttu máli sú spurning hvort við
getum verið rík þjóð eins og t.d.
Danir en átt samt fallandi fossa og
rennandi fljót. Frummælendur
eru: Guðmundur Magnússon pró-
fessor, Sigurður Jóhannesson hag-
fræðingur og Ólafur F. Magn-
ússon læknir og borgarfulltrúi. Í
pallborðsumræðum sitja auk
þeirra Jónas Haralz fyrrverandi
bankastjóri og Ásgeir Jónsson
hagfræðingur. Fundarstjóri er
Rósa Erlingsdóttir stjórnmála-
fræðingur. Tómas R. Einarsson,
Aðalheiður Þorsteinsdóttir og Þór-
dís Claessen spila fyrir gesti. Allir
velkomnir.
Orator, félag laganema við Há-
skóla Íslands, stendur fyrir hátíð-
armálþingi í Norræna húsinu á
morgun, sunnudaginn 16. febrúar,
kl. 11–13. Yfirskrift málþingsins er
„Inntak laganáms – hvaða kröfur á
að gera til lögmanna og dómara?“
Framsögumenn verða: Eiríkur
Tómasson deildarforseti lagadeild-
ar HÍ, Páll Hreinsson prófessor,
Gunnar Jónsson hrl., formaður
Lögmannafélags Íslands, Helgi I.
Jónsson formaður Dómarafélags
Íslands og Árni Hrafn Gunnarsson
formaður Orators. Fundarstjóri
verður Ari Karlsson, funda- og
menningarmálastjóri Orators. Að
framsöguerindum loknum verða
umræður.
Á MORGUN
Blóðmælingar á Selfossi Félag
hjartasjúklinga á Suðurlandi stend-
ur fyrir mælingum á blóðsykri, blóð-
þrýstingi og kólesteróli í dag, laug-
ardag, kl. 13–17 í Gestshúsum við
Engjaveg á Selfossi. Mælingarnar
eru fólki að kostnaðarlausu. Læknir
verður á staðnum til ráðleggingar.
Í DAG
Frambjóðendur VG í Norðaust-
urkjördæmi, þau Steingrímur J.
Sigfússon, Hlynur Hallsson, Bjark-
ey Gunnarsdóttir og Ríkey Sig-
urbjörnsdóttir halda fund á Siglu-
firði sunnudaginn 16. febrúar kl. 16,
í húsi leikfélagins, Suðurgötu 10.
Framboðslisti hreyfingarinnar í
Norðausturkjördæmi verður kynnt-
ur og málefni sem Vinstrihreyfingin
– grænt framboð setur á oddinn í
komandi kosningarbaráttu.
STJÓRNMÁL
LEIÐRÉTT
Jöfnun atkvæða
Í grein minni, sem birtist 2.
febrúar sl., var listi þingmanna
1995. Tillaga mín í greininni var
fullkomin jöfnun atkvæða lands-
manna. Sextíu þingmenn í gömlu
kjördæmunum, engir flakkarar
eða uppbótarþingmenn. Höfundur
fór vestur á Mela til þess að lesa
um framboðslista en klúðraði
nokkrum nöfnum þriðju þing-
manna flokka fyrir austan og
norðan. Bið ég Morgunblaðið
vinsamlega um að birta leiðrétt-
ingu.
Jóhannes Geir Sigurgeirsson
hafði 1.094 atkvæði. Jóhann Ár-
sælsson bara einu sinni 1.181 atkv.
Jónas Hallgrímsson var þá kjörinn
með 667 atkvæðum.
Sveinn Guðmundsson, verkfr.
Röng
tilvitnun
Í ljóðinu Gullna reglan eða
styrjöldin, sem birtist í seinustu
Lesbók á seinni tilvitnunin í guð-
spjallið að vera Mt. 26.52: Jesús
sagði við hann: Slíðra sverð þitt!
Allir, sem sverði bregða, munu
fyrir sverði falla.
Hörpudiskurinn í Breiðafirði –
staða skelfiskveiða Vinstri-
grænir á Snæfellsnesi efna til opins
fundar um stöðu skelfiskveiða og
ástand skelfisksstofnsins í Breiða-
firði undir yfirskriftinni Hörpudisk-
urinn í Breiðafirði – staða skel-
fiskveiðanna, á Hótel Stykkishólmi
mánudagskvöldið 17. febrúar kl. 20.
Gestir og fyrirlesarar á fundinum
verða Hrafnkell Eiríksson fiski-
fræðingur á Hafrannsóknastofn-
uninni í Reykjavík, Jón Sólmunds-
son fiskifræðingur og útibússtjóri
Hafrannsóknastofnunarinnar í
Ólafsvík og Róbert Arnar Stef-
ánsson líffræðingur og for-
stöðumaður Náttúrustofu Vest-
urlands í Stykkishólmi.
Alþingismennirnir Jón Bjarnason
og Árni Steinar Jóhannsson munu
skýra frá stöðu þessara mála á Al-
þingi.
Á NÆSTUNNI