Morgunblaðið - 15.02.2003, Qupperneq 77

Morgunblaðið - 15.02.2003, Qupperneq 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 77 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14. ÁLFABAKKI Nú verður ekkert gefið eftir í lokabaráttunni. Hasarhlaðnasta Star Trek myndin til þessa. Lokabaráttan er hafin! KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.15. B. I. 16. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.15. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10./ / ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK Almenn forsýning kl. 10.30. B.i. 16.Almenn forsýning kl. 2 og 4. Ísl. tal. / Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Spennuhrollur ársins. Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. ÞAÐ var síðasta vor sem þeir fé- lagar Freyr Eyjólfsson (tónlistar- og útvarpsmaður) og Örlygur Ör- lygsson (athafnamaður) ákváðu að stofna til nýrra tónleikaraða á Grandrokk. Nefndu þeir viðburðina „Rokk á Grandrokk“, settu þá á föstudags- og laugardagskvöld og hafa þeir haldið röðinni úti óslitið síðan. Ástæða þessara tónleika var ákveðin vöntun á tónleikamark- aðinum, útskýrir Freyr. „Okkur fannst erlendir ferða- menn, svo og áhugamenn um tónlist ekki getað nálgast tónleika á Ís- landi á skikkanlegum tímum. Þann- ig að við ákváðum að setja þetta á helgarnar, þegar flestir eru í fríi, og hefja tónleikana alltaf eftir mið- nætti, þegar flestir eru komnir á ról.“ Freyr segir að eftir því sem röðin hafi þróast hafi breiddin orðið meiri og tugir ólíkra listamanna, erlendir sem innlendir, hafi runnið í gegn undanfarið misseri. Og það er spennandi dagskrá framundan. Í gær luku rokkhund- arnir í Ensími og Brain Police yf- irreið sinni um landið en í kvöld ætlar pönksveitin Fræbbblarnir að leika ásamt söngvaskáldinu Halla Reynis og nýliðunum í Brútal frá Vestmannaeyjum. Næstu helgi (21.–22. febrúar) leikur svo Trab- ant á föstudeginum, en tónleikar þeirrar sveitar eru jafnrómaðir og þeir eru fáir. Kvöldið eftir leikur svo Ceres 4 og Miðnes en nýjar plöt- ur eru væntanlegar frá báðum sveitum. Dagskráin á næstunni er sem hér segir:  28. febrúar: Maus.  1. mars: Kvöld til heiðurs Clash og Joe Strummer.  7. mars: Tommi White, ILO, Sammi Jagúar, Raggi Gúrka.  8. mars: Vínyll.  14. mars: Auglýst síðar.  15. mars: Auglýst síðar.  21. mars: Botnleðja og The Event /Experience Band.  22. mars: Óttarr Proppé og Rass, Saktmóðigur og Ceres 4  28 mars: „Ambient“-kvöld  29. mars: BMX Grandrokktónleikar eru ávallt á föstu- og laugardegi og hefjast kl. 23.59. Aðgangseyrir er 500 kr. og jafnan fylgir óvæntur glaðningur með. Æringjarnir í Trabant verða með Grandrokktónleika næsta föstudag. Fullt af rokki framundan TENGLAR ..................................................... www.grandrokk.is Tónleikaröðin Rokk á Grandrokk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.