Morgunblaðið - 15.02.2003, Qupperneq 79

Morgunblaðið - 15.02.2003, Qupperneq 79
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2003 79               !      "!" # $  %# & '   $    %#    &                               !"#! $%!& '%  ( )  ! "! * * # + + $% * * * * # "! * * *  *  # $% * * * * # $!&'(()* $+,)& -.** $ *' /'0.+ *'% *  * *  * * * * * * * * *  * , , , "!! # *  + + + + + + + + + + + + +      - . % %   %  " !//0%  ! " $%  )  % 1 "#%!  " 2    1  3  * (  3  " !//0%  ! " $%  )+  !0%! $% !"  # !  ()1233+-!. ! !  $% !  4  ' $% 56  !//+  4 $% 6))  %% ! , $%    ) 1) %* -  &!  %*  '#,)-.*+.4 76%%  !//0%! " . !$"! ( )* 56 %' 56 %' 56 %' 71"!8+1 9:'0.!8+1 1'7 .**!% 1"'4"! !0;!70 <''1 <!**!**'!= >$*,? 9.0 @* !'(#!00!,    4 4  2  0 "0  5$! "0 30 30 0 30 0 :11,$#' A*01 ' !*.:B :0-:0 !+* #*-!# !01 A!#: 9+0 +0 .!8 4 4     , 4  0 $ 5$! 0 ! "0   30 30  30 30 ;!!.! !*!#!* 9!C:0! ;!:C! $# 07"! D00(. ;:0! A!!E <B 6,C!.: !0-:  ,  , 4 4  4  4 !  2          " %! 0 0 0 ;)0'-!.'!  ,  '+  ,    ! ! * 8%%  6)) +  2$!1 $  )* - " "$  !// 1  %* >%"'-!.'-% !%  $% 3  6))!3   , $% ! +    2$!1* - 1 %! "$ !   '00'-!.'! , $% ! !  ,  '   +       !+  %  ! * 8%%  2+  2$!1 $ !  -  %* (( ) *+ ) ), (- (-, (- (( "#$# %# &# '# $#$# $# $# $# NÚ má fara að hlakka til því hin bráðfyndna mynd Óskars Jónassonar Perl- ur og svín er á Skjá 1 í kvöld kl. 21, en um þessar mundir eru þar sýndar ís- lenskar bíómyndir hvert laugardagskvöld. Myndin sem er frá árinu 1998 er önnur bíó- mynd Óskars, eftir Sódómu Reykjavík. Þetta er að sjálfsögðu grín út í gegn, einsog Óskari ein- um er lagið. „Myndin fjallar auðvit- að um íslensku þjóðarsál- ina. Við Íslendingar erum svolítið að braska með fjöreggið og myndin er einmitt um fólk sem er í „matador- bisness“ með ýmsa hluti, þau Lísa og Finnbogi kaupa hrörlegt bakarí sem er ansi hæpið að geti gengið,“ sagði leikstjórinn einhverju sinni um myndina. En fyrir þá sem ekki muna segir myndin frá henni Lísu sem langar svo rosalega mikið í sólarlandarferð, svo að eiginmaðurinn Finnbogi legg- ur á ráðin um að útvega peninga til ferðarinnar og kaupir lítið bakarí. Þau detta aldeilis í lukkupottinn þeg- ar Karólína, einstakur bakarameist- ari, vill vinna fyrir þau. Hún er móðir Mörtu, eiganda stærsta bakarísins í Reykjavík, og eiga þær mæðgur í útistöðum. Marta þolir ekki upp- reisnina í mömmu sinni, hvað þá heldur samkeppnina, svo hún lokkar Finnboga til að kaupa farm af leik- föngum ástarlífsins án þess að segja Lísu frá. En það er Bjartmar sonur hans sem reddar peningum fyrir þeim, en hann hefur lofað nokkrum rússneskum sjómönnum að útvega þeim tíu Lödur. Þegar Rússarnir koma síðan að ná í Lödurnar hefur Finnbogi ekki svo mikið sem selt eitt leikfang. Og ekki stendur á henni Mörtu að vera með fleiri fantabrögð. En ætli draumur Lísu um sól rætist? Það er ekki spurning að hér er á ferð allflókinn farsi, sem togar og teygir á íslenskum raunveruleika. Okkar bestu grínleikarar fara þarna fremstir í flokki, en Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Lísu, Edda Björg- vinsdóttir leikur Mörtu, Jóhann Sig- urðsson er Finnbogi, Ólafur Darri Ólafsson er Bjartmar og Ingvar E. Sigurðsson fer á kostum sem ein- beittur og alvarlegur rússneskur sjó- maður. Um 22 þúsund manns sáu mynd- ina á sínum tíma í bíói, en hún fékk yfirleitt ágætis viðtökur og fína að- sókn, en leikstjórinn þakkar það því að persónur myndarinnar séu mann- gerðir sem margir kannast við. Draumur um sól Valdir leikarar túlka íslensku þjóðarsálina í Perlum og svínum. HVAR er Marlowe? er lítt þekkt mynd og lætur ekki mikið yfir sér – en fyrir þá sem gaman hafa af lúmsku gríni og nettum skotum á bíóborgina er hún alveg gráupplagt stundargaman. Þetta er ein af þessum platheim- ildarmyndum, sem eiga það til að vera svolítið skemmtilegar sbr. Bob Roberts og This is Spinal Tap. Töku- vélin fylgir eftir tveimur ungum og metnaðarfullum kvikmyndagerðar- mönnum sem eiga að baki listræna mynd um vatnsveituna í New York en hafa nú í hyggju að fylgja eftir einkaspæjara og kynnast betur hin- um dæmigerða Marlowe. Joe Boone (Miguel Ferrer) er vissulega einka- spæjari en hann er enginn Marlowe því hann er vita lánlaus og óöruggur náungi sem er alltof mikið gæðablóð fyrir þennan harða bransa. Hér er ekki einasta gert grín að gömlu svart/hvítu rökkurmyndunum heldur einnig nýjustu tísku í heimild- armyndagerð, að fylgjast með lífi fólks eins og fluga á vegg, með það að leiðarljósi að kynnast hvernig það er bakvið grímuna, en nýjasta dæm- ið um slíka mynd er náttúrlega Lífið með Michael Jackson. Sérstakan gaum bera að gefa aðal- leikaranum, Miguel Ferrer. Hann er einn af þessum traustu aukaleikur- um sem allir þekkja í sjón en fæstir vita hvað heita en þekktastur er hann trúlega fyrir hlutverk FBI- ruddans í Tvídröngum. Platheimildarmynd um einkaspæjara Marlowe og flugur á vegg. Hvar er Marlowe? er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19.30. ÚTVARP/SJÓNVARP ÞEIR eru vafalítið margir sem vart þora að horfa á leikinn sem sýnt verð- ur beint frá í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á hádegi í dag. Slík- ur er hitinn í mönnum og ástríðan að þeir geta ekki fyrir sitt litla líf hugsað sér að sjá lið sitt tapa fyrir erkifjend- unum, þessu árans hinu liði þarna Rauðu djöflunum eða Skyttunum. Það verður vafalítið allt lagt undir, heiðurinn, kappið og hæfileikarnir, til þess að sigur náist því þótt báðir stjórar, þeir Ferguson og Wenger, segi það aðalatriðið að vinna deild og standa sig í Meistaradeildinni, þá gjörsamlega þola þeir ekki að tapa og þá allra síst fyrir hvor öðrum. EKKI missa af… … bikarslag risanna Reuters Dennis Bergkamp og félagar í Ars- enal hafa titil að verja. Manchester United – Arsenal er á Sýn kl. 11.45.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.