Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 19
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 19 Djúpa laugin Málin sem koma inn á borð Sérglæpa- sveitarinnar eru yfirleitt sérlega ógeðfelld og afbrotamennirnir illskeyttir. Munch og félagar berjast með kjafti og klóm fyrir því að skúrkarnir hljóti makleg málagjöld og njóta til þess fulltingis hinnar þokkafullu Alexöndru Cabot saksóknara. Law & Order: SVU í kvöld kl. 21.00. Law & Order Hálfdán Steinþórsson og Kolbrún Björnsdóttir stýra hinum sívinsæla stefnumótaþætti. Djúpa laugin er í beinni útsendingu í kvöld kl. 22.00 og (e) kl. 17.00 á laugardag og kl. 18.30 á þriðjudag. F ö s t u d a g a r alltaf ókeypis Hlaðhömrum 1 • Grafarvogi sími 577 4949 Næs Ný sending af glæsilegum nýjum vörum Opnunartími miðvikudag kl. 14-18 fimmtudag kl. 14-18 og 20-22 föstudag kl. 14-18 • laugardag kl. 11-14 Í FRÉTT á viðskiptasíðu Morgunblaðsins í fyrradag var sagt að Sparisjóður Siglufjarð- ar hefði átt 40% stofnfjár í Sparisjóði Mýrarsýslu. Að sjálfsögðu var þessu öfugt far- ið, en eins og réttilega kom fram í fréttinni samþykkti stjórn Sparisjóðs Siglufjarðar kauptilboð Sparisjóðs Mýrar- sýslu í allt stofnfé þess fyrr- nefnda. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Sparisjóð- um víxlað ALTECH JHM hf. fékk Nýsköpunarverðlaun- in sem Útflutningsráð og Rannsóknarráð Ís- lands veittu í áttunda sinn í gær. Jón Hjaltalín Magnússon, stofnandi Altech JHM og aðal- eigandi þess, veitti verðlaununum viðtöku. Altech JHM var sett á laggirnar árið 1987 en það framleiðir vélar til notkunar í áliðnaði og hefur selt búnað til 20 álvera víða um heim, alls fyrir um 4,2 milljarða króna á undan- förnum sex árum. „Fyrirtækið hefur rekið vel heppnaða markaðs- og kynningarstefnu á erfiðum markaði og er eitt af sjö helstu fyrirtækjum á sínu sviði í heiminum,“ segir í umsögn um Al- tech JHM. Fyrirtækið hefur, ásamt því að þróa vélasamstæður og heildarlausnir fyrir rafskautaverksmiðjum álvera, gefið út kort yfir staðsetningu allra álvera í heiminum sem eru alls um 250. Af þeim nota um 100 álver þá tækni sem búnaður Altech JHM er miðaður við. Jón Hjaltalín Magnússon sagðist þakklátur og ánægður með þessi verðlaun og þakkaði Rannís og Útflutningsráði fyrir stuðninginn. Altech JHM fékk samtals 22 milljónir króna í styrk frá Tæknisjóði Rannís á árunum 1993 til 1999 til að hanna og þróa tæknilausnir fyr- ir álver. Starfsmenn Altech JHM eru um 25 auk þess sem fyrirtækið skapar árlega 25–30 störf hjá verkfræðistofum og verktökum. Morgunblaðið/Kristinn Jón Hjaltalín Magnússon, stofnandi Altech JHM hf., tók við nýsköpunarverðlaunagripnum, styttu af goðinu Frey, úr hendi Páls Sigurjónssonar, stjórnarformanns Útflutningsráðs Ís- lands. Hafði Páll á orði að gripnum væri að þessu sinni pakkað inn af velsæmisástæðum. Altech JHM hlýtur Nýsköpunarverðlaunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.