Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 59
Hlustendaverðlaun FM957 fóru fram við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í fimmta sinn á fimmtu- dagskvöld. Voru uppá- halds tónlistarmenn hlust- endaútvarpsstöðvarinnar heiðraðir. Hljómsveitin Írafár var óumdeildur sigurvegari kvöldsins með sjö verð- laun; Birgitta Haukdal var valin söngkona ársins og kynþokkafyllsti popp- arinn, plata ársins var Allt sem ég sé, lag ársins „Ég sjálf“, myndband árs- ins „Allt sem ég sé“, sveit- in var valin vinsælasta hljómsveitin og heimasíð- an þeirra irafar.is sú besta. Hljómsveitin Í svörtum fötum fékk tvenn verð- laun; bestir á balli og svo var Jónsi valinn besti söngvarinn. Loks voru Daysleeper valdir nýliðar ársins og Quarashi hipp hopp árs- ins. Starfsmenn FM957 völdu síðan heið- ursverðlaunahafann, Bubba Morthens. Írafár með sjö verðlaun Morgunblaðið/Árni Torfason Hlustendaverðlaun FM957 Tveir kóngar. Davíð Oddsson afhenti Bubba Morthens heiðursverðlaun FM957. Jónsi í Í svörtum fötum var valinn besti söngvarinn. Pétur Sigfússon var kynnir kvöldsins. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 59 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 SV. MBLHK DVÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd 13 Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu til- nefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV  kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m. Salma Hyaek sem besta leikona í aðalhlutverki6 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8.30 og Powersýning kl. 10.50. B.i. 16. Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m.besta mynd og besti leikstjóri10  HJ MBL Sýnd kl. 4. ísl. tal. 400 kr.  RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM  SG DV Frábær svört kómedía með stór leikurun- um Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefn- ingar til Ósk- arsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í mynd- inni. Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30,8 og Powersýning kl. 10.15. B.i.16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 16 ára. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 www.laugarasbio.is Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese með stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz. Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins Vinsælasta myndin í Bandaríkjunum. 2 vikur á toppnum. Stútfull af topp tónlist og brjálæðri spennu. Missið ekki af þessari mögnuðu mynd. POWERSÝNINGkl. 10.15Á STÆRSTA THXtJALDI LANDSINS © 2 00 2 TO P S H O P W W W .T O P S H O P .C O .U K ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O P 20 39 9 0 3/ 20 03 ÞÓ RD ÍS Ó SK S TÍ LI ST I SMÁRALIND Herrabolir 1.990,- Herraskyrtur 3.990,- Herra gallajakkar 6.690,- Moto gallabuxur 5.490,- Lee gallabuxur 8.990,- Topshop bolir 2.490,- til 2.990,- Moto dömubuxur 5.490,- til 5.990,- N‡jar vörur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.