Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.02.2003, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2003 23 Aldrei of seint að koma málum á hreint Kynnum Make A Difference Æskubrunn fyrir andlitið Nýjung úr heimi jurtanna, sem sannar að jafnvel ellimörk þurfa ekki að endast eilíflega. Einstakt frumuendurnýjandi efni og sjávarbaunir aðstoða „upprisuplöntuna“, Jeríkórósina, við að bæta húðinni upp jafnvel verulegan rakaskort. Sjávargróður, sem á rætur að rekja langt aftur í aldir, hjálpar til við að eyða ellimörkum sem stafa af útfjólubláum geislum og öðrum umhverfisáhrifum. Jafnvel húð, sem hefur þurft að búa við óblíð veður yngist upp og endurheimtir mýkt sína og sléttleika. Bættu skaðann með Make a Difference! Origins ráðgjafi veitir fría húðgreiningu föstudag, laugardag og sunnudag, í Lyfju Smáralind, og þú getur fengið húðsnyrti- vörur í kynningarstærð- um, sniðnar að þínum þörfum. www.lyfja.is Smáralind, sími 530 5800. debenhams S M Á R A L I N D ...og flú munt finna ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 2 03 93 02 /2 00 3 Þú þarft ekki að leita lengi til að finna það sem þig langar í. Full búð af nýjum vörum – allt á einum stað og á verði sem kemur þér í gott skap. bolur 3.290 kr. vasar frá 1.890 kr. silkiblóm frá 295 kr. stuttermabolir stakir frá 1.590 kr. 3 í pakka 2.290 kr. regnjakki og húfa 2.990 kr. 3ja mán. - 3ja ára bolir frá 2.190 kr. buxur frá 2.190 kr. 3ja-8 ára John Rocha Matthew Williamson Caprice brjóstahaldari 2.890 kr. buxur 1.290 kr. ÞÝZKI stjórnarandstöðuleiðtoginn Angela Merkel átti fund í Wash- ington á miðvikudag með Dick Chen- ey, varaforseta Bandaríkjanna. Í við- ræðunum við bandaríska ráðamenn hefur Merkel, sem er formaður Kristilega demókrataflokksins (CDU), lagt áherzlu á að hún styðji stefnu Bandaríkjastjórnar gagnvart Írak. Með þessu beinir hún spjótum sín- um að ríkisstjórn jafnaðarmanna og græningja í Berlín, sem hefur beitt sér af afli gegn því að gripið verði til hernaðaríhlutunar til að afvopna Íraka og er á móti því að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykki nýja ályktun sem veiti heimild til beitingar hervalds. „Fyrir mitt leyti hef ég komið því skýrt á framfæri að við telj- um rétt að verið sé að vinna að nýrri ályktun,“ sagði Merkel eftir fundinn með Cheney. Að frumkvæði Breta og Bandaríkjamanna hafa drög að nýrri ályktun um afvopnun Íraka verið lögð fram í öryggisráði SÞ. Talsmenn þýzku stjórnarinnar kunna Merkel litlar þakkir fyrir þetta framtak hennar. Olaf Scholz, tals- maður Jafnaðarmannaflokks Ger- hards Schröders kanzlara, sagði að „í stað þess að nota tækifærið til að styrkja stefnu Evrópu fyrir friði vel- ur hún [Merkel] sér frekar það hlut- skipti að vera sjálfskipaður blaða- fulltrúi Bandaríkjastjórnar“. Scholz sagði að Þýzkaland, Frakk- land og Rússland væru sameiginlega að reyna að styrkja og framlengja vopnaeftirlit SÞ í Írak, en Merkel „að reka utanríkisstefnu sem er þvert á vilja meirihluta Þjóðverja og það án nokkurs umboðs frá kjósend- um … henni væri nær að hafa sig hæga“. Merkel átti fundi með háttsettum ráðamönnum í Washington á mánu- dag, þar á meðal bæði í Hvíta húsinu og varnarmálaráðuneytinu. Af þess- um fundum sagðist Merkel draga þá ályktun, að það væri „enn tími til stefnu til að komast að málamiðlun“ milli þeirra sem – undir forystu Frakka og Þjóðverja – beita sér gegn hernaðaríhlutun og Bandaríkja- manna og þeirra ríkja sem hafa fylkt sér á bak við stefnu þeirra í málinu. Lýsir stuðningi við stefnu Bandaríkjanna Leiðtogi þýzku stjórnarand- stöðunnar í Washington AP Angela Merkel á fundi í George- town-háskóla í Washingtonborg, þar sem hún hélt erindi undir yfirskrift- inni „Hvert stefnir Evrópa?“. Washington. AFP, AP.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.