Morgunblaðið - 01.04.2003, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.04.2003, Qupperneq 53
hvað létt og vonandi skemmtilegt. Til marks um það eru sex af tíu tekjuhæstu myndunum gaman- myndir. Kjarninn verður frumsýndur hér á landi nú um helgina, Allt að verða vitlaust (Bringing Down The House) í lok maí og Grunnur um miðjan júní. BANDARÍKJAMÖNNUM þykir það greinilega sprenghlægileg til- hugsun að í Hvíta húsinu ráði svartur maður. Allavega flykkjast þeir nú á gamanmynd sem einmitt gengur út á þessa „fáránlegu fjar- stæðu“. Sá sem lét sér í hug detta að leika sér með þessa fléttu er grínistinn Chris Rock en hann bæði leikstýrir og leikur aðal- hlutverk hins svarta forseta- frambjóðanda í Þjóðhöfðingjanum eða Head of State eins og hún heitir á frummálinu. Og kynning- arlína myndarinnar gefur kannski best til kynna út á hvað grínið gengur: „Það eina sem er hvítt er húsið.“ Þetta er fyrsta myndin sem Rock leikstýrir en hann skrifaði handritið ásamt félaga sínum, Ali LeRoi, en saman gerðu þeir m.a. handritið að Jarðbundinn (Down To Earth) sem Rock lék aðal- hlutverkið í. Gagnrýnendur eru ekki alveg sannfærðir um hæfi- leika Rocks sem leikstjóra en segja þó flestir að myndin sé aldr- ei leiðinleg og reyndar spreng- hlægileg á köflum, þökk sé smellnu og alls ekki svo vitlausu handriti. Viðtökur við hinum tveimur myndunum sem náðu inn á lista yfir tekjuhæstu myndir ollu von- brigðum, enda báðar myndir til- tölulega stórar í sniðum. Kjarninn eða The Core er nokkurs konar ný úrvinnsla á Leyndardómi Snæ- fellsjökuls eftir Jules Verne, skartar Aaron Eckhart og Hilary Swank og fjallar um leiðangur sem gerður er niður að kjarna jarðar til að fyrirbyggja stórkost- legar náttúruhamfarir sem gætu valdið því að jörðin farist. Grunn- ur (Basic) er hernaðartryllir eftir John McTiernan (Die Hard) þar sem þeir leika saman á ný stórlax- arnir úr Reyfara (Pulp Fiction), John Travolta og Samuel L. Jack- son. Báðar kostuðu þessar myndir skildinginn og vonast framleið- endur því eflaust til þess að þær spyrjist vel út svo menn skili sér á þær síðar. Menn hafa líka á reiðum hönd- um skýringuna á dræmum við- tökum við þessum tveimur mynd- um, á tímum stríðs eru áhorfendur ekki í skapi fyrir mikinn hasar, heldur kjósa fremur að sjá eitt-                                                                                                        !              "#$% "&$' "&$# "&$" ($# )$# )$" #$) *$+ *$( "#$% "%%$% "&$# "&$" "##$, &'$# *#$+ "&$# "&$' &,$* Svarti forseta- frambjóðand- inn greinilega kominn í kosn- ingagírinn. Svartur forseti í hvítu húsi skarpi@mbl.is Ný gamanmynd Chris Rock fór á toppinn vestra MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 53 Sýnd kl. 10.30 Sýnd kl. 10.30 ÁLFABAKKI Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 4. Ísl.tal. / Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI kl. 5.50, 8 og 10.10. / kl. 5.50, 8 og 10.15 / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI ÁLFABAKKI  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Óskarsverðlaun Besti leikari í aukahlutverki Chris Cooper  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com sv mbl Mögnuð spennumynd sem sló rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum í síðustu viku með óskarsverðlaunahöfunum Tommy Lee Jones og Benicio Del Toro í aðalhlutverki. Kvikmyndir.isi ir.i Gæti hinn rangi verið hinn rétti? Frábær og innileg rómantísk gaman- mynd. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. KRINGLAN FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV  SG DV 29.03. 2003 12 2 8 7 3 1 7 6 6 5 0 15 19 33 36 22 26.03. 2003 7 16 23 25 34 40 33 42 Einfaldur 1. vinningur í næstu viku 1. vinninga vöru seldir í Danmörku (2) og Noregi (3) lif u n lifun tímarit um heimili og lífsstíl númer þrjú 2003 Tímaritið Lifun fylgir Morgunblaðinu á morgun

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.