Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 53
Ég elska þig að eilífu Gosi armet þegar hún var frumsýnd á Ítalíu. Utan heimalandsins hafa við- tökurnar þó verið misjafnar, en Benigni á þó góðan hóp fylgjenda. Íslenskur texti. NAQOYQATSI Leikstjóri Godfrey Reggio. Lokamyndin í „qatsi“ þríleik Gofreys Reggio. Í myndinni er hversdagslegum veruleika breytt með nýjustu tækni. Útkoman er vægast sagt framandleg og óræð í þessari teikni-, stríðs- og heimild- armynd þar sem heimurinn lýtur ekki lengur lögmálum náttúrunnar heldur er stjórnað af tækni, sýnd- arveruleika og gervigreind. „Qatsi“-myndirnar eru ekki síst kunnar fyrir margrómaða tónlist tónskáldsins Philips Glass sem er ríkur þáttur í hughrifum mynd- anna. GAMLIR KARLAR Í NÝJUM BÍLUM/ Gamle mænd i nye biler Leikstjóri Lasse Spang Olsen. Hér er á ferð forsaga grínhasarsins Í Kína borða þeir hunda, sem sló rækilega í gegn hérlendis líkt og í heimalandinu. Og þessi ku vera í anda hennar. Hinsta ósk „Monks“ er að Ludvig sonur hans komi í leit- irnar. Það er hægara sagt en gert því Ludvig afplánar fangelsisvist í Svíþjóð. Kokkarnir Peter og Martin freista þess að frelsa hann með óvæntum afleiðingum. Íslenskur texti. ENDURFUNDIR/ Klassfesten Leikstjóri Mans Herngren. Sænsk gamanmynd um Edkvist, 35 ára náunga, sem er í nöp við endur- fundi gamalla skólafélaga og forð- ast því slíkar samkomur eins og heitan eldinn. Samt sem áður þigg- ur hann slíkt boð þegar gamli bekk- urinn hans ætlar að hittast. En hann hefur sínar ástæður… það er mögulegt að gamla skólaástin mæti á staðinn. Íslenskur texti. Gamlir karlar í nýjum bílumNAQOYQATSI EndurfundirHimnaríkiGrínistinn vegar um Bandaríkin, auk þess sem rætt er við ýmsa heimskunna grín- ista, vini og unnendur Seinfeld; Jay Leno, Bill Cosby, Chris Rock, Ray Romano og fleiri. ÉG ELSKA ÞIG AÐ EILÍFU/ Elsker dig for evigt Leikstjóri Susanne Bier (Den eneste ene). Enn ein danska dogma-myndin, mynd sem fjallar um trúlofað par sem lendir í gríðarlegum erf- iðleikum þegar kærastinn lamast í bílslysi og konan verður ástfangin af manni konunnar sem olli árekstrinum. Myndin fékk dönsku Bodil-verðlaunin í ár, var tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norð- urlandaráðs og hlaut gagnrýn- endaverðlaun í Toronto. Íslenskur texti. HIMNARÍKI/ Heaven Leikstjóri: Tom Tykwer (Hlauptu Lola hlauptu). Mynd gerð eftir handriti Krzysztof Kieslowski (Rauður, Hvítur og Blár) heitins, hins fyrsta í enn einum þríleiknum hans, en hin eru Helvíti og Hreinsunareld- urinn. Helstu leikarar: Cate Blanchett og Giovanni Ribisi. Phil- ippa Paccard (Blanchett) er von- svikin vegna ófullnægjandi rann- sóknar ítölsku lögreglunnar á dauðsfalli eiginmanns hennar sem lést af völdum eiturlyfja. Í örvænt- ingu kemur hún sprengju fyrir hjá eiturlyfjasalanum sem leiðir til dauða fjögurra saklausra fórn- arlamba. Hún fellur svo fyrir lög- fræðingnum (Ribisi) sem reynir að fá sakir gegn henni felldar niður. GOSI/ Pinocchio Leikstjóri Roberto Benigni (Lífið er dásamlegt) Sigílt ævintýri í nýjum búningi hins óviðjafnanlega ítalska gúmmí- karls Benignis, sem síðast fékk Óskarsverðlaun sem besti leikarinn og fyrir bestu erlendu myndina, Lífið er dásamlegt. Þrátt fyrir leið- sögn Bláa álfsins og mikla ástúð föðurins lendir Gosi í hverju æv- intýrinu á fætur öðru. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem sló öll aðsókn- 101 kvikmyndahátíð hefst á morgun með boðssýningu á Í keilu fyrir Col- umbine. Almennar sýningar hefjast á föstudag. Nánar verður gerð grein fyrir dagskránni í Fólki í fréttum meðan á hátíðinni stendur. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 53 Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT Sýnd kl. 6.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. / Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10 B.I. 16. KEFLAVÍKÁLFABAKKI / AKUREYRIÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Íslenskt tal Tilboð 500 kr. sv mbl Kvikmyndir.isi i i Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 8. AKUREYRI / KEFLAVÍK SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, og10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Vöru- og þjónustusýning í Íþróttahöllinni á Akureyri 16 -18 maí 2003 Nú gefst fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og öðrum sem áhuga hafa, kostur á að kynna starfsemi sína á fjölbreyttri sýningu. Fjölmargir aðilar hafa nú tryggt sér sýningarpláss. Hvað með þitt fyrirtæki? Sýnendur eiga þess kost að kaupa sýningarpláss í aðalsal Íþróttahallarinnar, anddyri eða á malbikuðu útisvæði. Allar nánari upplýsingar: 899 7300 (Friðrik) 862 1602 (Rúnar) Bréfasími 461 1603
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.