Morgunblaðið - 09.04.2003, Side 53

Morgunblaðið - 09.04.2003, Side 53
Ég elska þig að eilífu Gosi armet þegar hún var frumsýnd á Ítalíu. Utan heimalandsins hafa við- tökurnar þó verið misjafnar, en Benigni á þó góðan hóp fylgjenda. Íslenskur texti. NAQOYQATSI Leikstjóri Godfrey Reggio. Lokamyndin í „qatsi“ þríleik Gofreys Reggio. Í myndinni er hversdagslegum veruleika breytt með nýjustu tækni. Útkoman er vægast sagt framandleg og óræð í þessari teikni-, stríðs- og heimild- armynd þar sem heimurinn lýtur ekki lengur lögmálum náttúrunnar heldur er stjórnað af tækni, sýnd- arveruleika og gervigreind. „Qatsi“-myndirnar eru ekki síst kunnar fyrir margrómaða tónlist tónskáldsins Philips Glass sem er ríkur þáttur í hughrifum mynd- anna. GAMLIR KARLAR Í NÝJUM BÍLUM/ Gamle mænd i nye biler Leikstjóri Lasse Spang Olsen. Hér er á ferð forsaga grínhasarsins Í Kína borða þeir hunda, sem sló rækilega í gegn hérlendis líkt og í heimalandinu. Og þessi ku vera í anda hennar. Hinsta ósk „Monks“ er að Ludvig sonur hans komi í leit- irnar. Það er hægara sagt en gert því Ludvig afplánar fangelsisvist í Svíþjóð. Kokkarnir Peter og Martin freista þess að frelsa hann með óvæntum afleiðingum. Íslenskur texti. ENDURFUNDIR/ Klassfesten Leikstjóri Mans Herngren. Sænsk gamanmynd um Edkvist, 35 ára náunga, sem er í nöp við endur- fundi gamalla skólafélaga og forð- ast því slíkar samkomur eins og heitan eldinn. Samt sem áður þigg- ur hann slíkt boð þegar gamli bekk- urinn hans ætlar að hittast. En hann hefur sínar ástæður… það er mögulegt að gamla skólaástin mæti á staðinn. Íslenskur texti. Gamlir karlar í nýjum bílumNAQOYQATSI EndurfundirHimnaríkiGrínistinn vegar um Bandaríkin, auk þess sem rætt er við ýmsa heimskunna grín- ista, vini og unnendur Seinfeld; Jay Leno, Bill Cosby, Chris Rock, Ray Romano og fleiri. ÉG ELSKA ÞIG AÐ EILÍFU/ Elsker dig for evigt Leikstjóri Susanne Bier (Den eneste ene). Enn ein danska dogma-myndin, mynd sem fjallar um trúlofað par sem lendir í gríðarlegum erf- iðleikum þegar kærastinn lamast í bílslysi og konan verður ástfangin af manni konunnar sem olli árekstrinum. Myndin fékk dönsku Bodil-verðlaunin í ár, var tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norð- urlandaráðs og hlaut gagnrýn- endaverðlaun í Toronto. Íslenskur texti. HIMNARÍKI/ Heaven Leikstjóri: Tom Tykwer (Hlauptu Lola hlauptu). Mynd gerð eftir handriti Krzysztof Kieslowski (Rauður, Hvítur og Blár) heitins, hins fyrsta í enn einum þríleiknum hans, en hin eru Helvíti og Hreinsunareld- urinn. Helstu leikarar: Cate Blanchett og Giovanni Ribisi. Phil- ippa Paccard (Blanchett) er von- svikin vegna ófullnægjandi rann- sóknar ítölsku lögreglunnar á dauðsfalli eiginmanns hennar sem lést af völdum eiturlyfja. Í örvænt- ingu kemur hún sprengju fyrir hjá eiturlyfjasalanum sem leiðir til dauða fjögurra saklausra fórn- arlamba. Hún fellur svo fyrir lög- fræðingnum (Ribisi) sem reynir að fá sakir gegn henni felldar niður. GOSI/ Pinocchio Leikstjóri Roberto Benigni (Lífið er dásamlegt) Sigílt ævintýri í nýjum búningi hins óviðjafnanlega ítalska gúmmí- karls Benignis, sem síðast fékk Óskarsverðlaun sem besti leikarinn og fyrir bestu erlendu myndina, Lífið er dásamlegt. Þrátt fyrir leið- sögn Bláa álfsins og mikla ástúð föðurins lendir Gosi í hverju æv- intýrinu á fætur öðru. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem sló öll aðsókn- 101 kvikmyndahátíð hefst á morgun með boðssýningu á Í keilu fyrir Col- umbine. Almennar sýningar hefjast á föstudag. Nánar verður gerð grein fyrir dagskránni í Fólki í fréttum meðan á hátíðinni stendur. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 53 Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. Áður en þú deyrð, færðu að sjá Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL Radíó X SG DV FRÁ LEIKSTJÓRA “ROMEO MUST DIE” OG “EXIT WOUNDS” INNIHELDUR FRÁBÆRA TÓNLIST MEÐ DMX, EMINEM OG 50 CENT Sýnd kl. 6.  SG DV  HL MBL Sýnd kl. 4. / Sýnd kl. 4. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Með hinum rauðhærða Rupert Grint sem leikur Ron Weasley í HARRY POTTER myndunum ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. / kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. / Sýnd kl. 10. Kvikmyndir.is EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10 B.I. 16. KEFLAVÍKÁLFABAKKI / AKUREYRIÁLFABAKKI / KRINGLAN ÁLFABAKKIÁLFABAKKI Sjóðheit og mögnuð stórmynd með frábærum tæknibrellum. Frá leikstjóranum Jon Amiel. HILARY SWANK AARON ECKHART DELROY LINDO STANLEY TUCCI Íslenskt tal Tilboð 500 kr. sv mbl Kvikmyndir.isi i i Sýnd kl. 6 og 8. / Sýnd kl. 8. AKUREYRI / KEFLAVÍK SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI / KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8, og10. B.i. 12. / Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10.10. B.i. 12. / Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Vöru- og þjónustusýning í Íþróttahöllinni á Akureyri 16 -18 maí 2003 Nú gefst fyrirtækjum, stofnunum, félagasamtökum og öðrum sem áhuga hafa, kostur á að kynna starfsemi sína á fjölbreyttri sýningu. Fjölmargir aðilar hafa nú tryggt sér sýningarpláss. Hvað með þitt fyrirtæki? Sýnendur eiga þess kost að kaupa sýningarpláss í aðalsal Íþróttahallarinnar, anddyri eða á malbikuðu útisvæði. Allar nánari upplýsingar: 899 7300 (Friðrik) 862 1602 (Rúnar) Bréfasími 461 1603

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.