Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.04.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 2003 55                                                           ! "#$ %  #" & #'    ! ) ) "#  ( !    ( ( (  ! "#     ! "$%&' "(&$ )*+'' " '*% ,%-+ '%# ( (   (     * * * *   !  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )        +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (    &./011)+   !"#             $        %  &      ' (& ) &    %!(&)*+'2+3 23""--.#" , !& #'( 45 *#% 45 *#% 45 *#% *6. 7. 89%-+7. .%*6 +''# . %23  -:6*- ;%%. ;''''%< ="'(> 8*+*- ?' %!--(  4 4   "##" 50 5.  5.  "##" 5.  5.  515.  5.  15.  5.  15.  9..("!% @*'-. %2 '+9A 9-)9- ' !'*)! -. @!29 8*- - +7*      *   15.  15.  15.  15.  5.  5/  15.  15.  0 5! /" ##'  # 5.  5.  :+ '!' 8B*9- :9B "! *-*6  C--*+ :9-* @D ;*A 5(B+9 -)9 *  5.  15.  5.  5.   # 5/  5/  5.  15.  5.  5.  5.  >'%)+%9+%+)+% 6   "#!   " $ 3" )5. 5!"' 50   1(+ "( %--%)+%9+!&-%)+% 73    # "##" !" .# #' (     !!%)+%   ") %!"'/ "##" 0'## #*  #')# ## 5. !"0 5!* /(+ "( *+, ,-, ,." *", !" #" $" %" !&" !'" $" $" $" (" !'" ÚTVARP/SJÓNVARP SAMKÆMT Jim er gamanþáttaröð með leikurunum Jim Belushi (sem hefur m.a. gert garðinn frægan í kvikmyndum um hundinn K9, Krullukollinn Sue (Curly Sue) og Eldheitir (Red Heat) en hann gerði fyrst garðinn frægan í Líf og fjör á laugardegi (Saturday Night Live) þáttaröðinni vinsælu) og Courtney Thorne-Smith (Melrose Place og Ally McBeal). Um sígilt vísitölu-fjölskyldugrín er að ræða þar sem Belushi er í rullu verktaka og óalandi fjöl- skylduföður. Stórt hjarta – stór vömb, hinn sígildi miðstéttarkani sem býr í úthverfi og kemst svona bærilega af. Þau hjónin eiga þrjú börn og lyndir pabba gamla vel við afkvæm- in, enda óttalegur óviti í mörgu sjálfur. Kona hans, Cheryl, er um margt ólík Jim; fágaðri og betur menntuð en ástin spyr ekki um slíka hluti eins og margsannað er. Inn í þetta blandast svo mágar, systkini og aðrir vinir og vanda- menn sem ná jafnan að hrinda af stað skemmtilega snúnum vanda- málum og almennu veseni um leið. Framleiðandi þáttanna er ABC sjónvarpsstöðin. Samkvæmt Jim er sýnt á SkjáEinum Jim, leikinn af Jim Belushi, er með gott hjartalag. Samkvæmt Jim er endursýndur í dag kl. 19.30. Þátturinn er frum- sýndur á laugardögum kl. 21. Beljakinn Belushi KVIKMYNDIN Dreymt um Afríku (I dreamed of Africa) eftir leikstjórann Hugh Hudson segir heillandi sögu konu sem ákveður að hefja nýtt líf í Afríku. Með helstu hlutverk fara Kim Basinger og Vincent Perez. Myndin fjallar um Kuki Gallman (Basinger), sem samþykkir að gift- ast Paolo (Perez), manni sem hún þekkir ekki mikið, flytjast með hon- um til Kenýa og koma þar upp nautgripabúgarði. Í Afríku eru hættur á hverju strái og Kuki og fjölskylda hennar verða að gæta sín á hættulegum ljónum, eitruðum snákum og blóðþyrstum ræningjum. Afríkudraumar Dreymt um Afríku er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 22.45 í kvöld. Kim Basinger í hlutverki sínu sem Kuki Gallmann. EINS og sagt var frá í fréttum í fyrradag hafa þrír aðilar verið sak- felldir í Bretlandi fyrir svindl í enskri útgáfu þáttarins Viltu vinna milljón? Milljónin þar er ekkert smáræði eða um 120 milljónir ís- lenskra króna. Stöð 2 hefur nú keypt sýning- arréttinn á téðum þætti sem tekinn var upp fyrir einu og hálfu ári. Hann var hins vegar aldrei sendur út vegna gruns um svindl en félagi þess sem í stólnum var hóstaði eftir ákveðnu kerfi til að gefa upp rétt svör. Meðfram þættinum sjálfum verður og sagt frá réttarhöldunum yfir hinum seku; Charles Ingram majór, eiginkonu hans Diönu og „Prófessor Hósta“, Tecwin Whitt- ock. Í þessu sambandi er rétt að benda á mynd Robert Redford, Spurningakeppnin (Quiz Show), frá 1994 hvar John Turturro og Ralph Fiennes fara mikinn. Hún myndi nefnilega þjóna þeim áhugasömustu sem prýðilegasta „ítarefni“. Stöð 2 sýnir enska svindlið Viltu svíkja milljón? Reuters Herra og frú „Ekki-milljónamær- ingar“, Charles og Diana Ingram, rigsa út úr réttarsalnum. í Viltu vinna milljón? í maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.