Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 15
Aðgangur að viðburðum er ókeypis nema ef annað er tekið fram. Forsala aðgöngumiða í Menningarmiðstöðinni, Eyravegi 2, Selfossi, Rauða húsinu á Eyrarbakka og í Veitingahúsinu Við fjöruborðið á Stokkseyri. Opnun sýninga er tilgreind í dagskrá. Almennir opnunartímar eru í sérstökum lista yfir sýningar. FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 17:00-18:30 Setning hátíðar - Skrúðganga - flöskufleyting - Jórustökk Sigtúnsgarður Selfossi. Einar Njálsson, bæjarstjóri Árborgar, flytur ávarp. Veittar viðurkenningar í nafnasamkeppni hátíðarinnar. Blásara- sveit Tónlistarskóla Árnesinga leikur. Skrúðganga frá Sig- túnsgarði að Árvegi. Börn komi í fylgd með fullorðnum. Sérútbúnum flöskuskeytum leikskólabarna fleytt út á Ölfusá. Skátar verða til aðstoðar. Kór Vallaskóla syngur. Gengið að Hótel Selfossi þar sem konur keppa í Jórustökki, áhugasamir keppendur skrái sig hjá alvara@alvara.is eða í síma 482 4410. Jóra ársins fær farandgrip til varðveislu. 14:00 Ljósmyndir Eyjólfs Eyjólfssonar frá Bakkárholti Héraðsbókasafnið, Austurvegi 2, Selfossi. 14:00-17:00 Handverkssýning eldri borgara Grænumörk 5, Selfossi. 15:00 Málverkasýning Snorrahópsins Héraðsbókasafnið, Austurvegi 2, Selfossi. 18:00 Gluggaverk - Listakonan Sirra Alvara.is, Eyrarvegi 3, Selfossi. Sigrún Sigurðardóttir opnar sýningu í búðarglugga. 18:00 18 álagablettir - ljósmyndasýning Gesthús v. Engjaveg, Selfossi. Bjarni Harðarson sýnir ljósmyndir. 20:00-22:00 Hátíðardagskrá Hólmarastarhúsið, Stokkseyri. Tónleikar. Óperusöngvararnir Hrólfur Sæmundsson og Valgerður Guðnadóttir syngja nokkrar dásamlegar óperu- og söngleikjaperlur ásamt Samkór Selfoss undir stjórn Edit Molnar. Menningarviðurkenning Árborgar veitt. 20:00 Sellófon Hótel Selfoss. Aðg. kr. 2.200. Björk Jakobsdóttir sýnir einleik sinn. 20:00 Knattspyrnuleikur Íþróttavöllur Selfoss. Knattspyrnufélagið Árborg mætir Víði úr Garði. 22:00 Listavaka Hólmarastarhúsið, Stokkseyri. Elfar Guðni opnar nýja sýningu í vinnustofu sinni. Inga Hlöðversdóttir opnar sýningu í sal Tónminjasetursins. Opið hús hjá handverkskonunum Þórdísi Þórðardóttur og Katrínu Ósk Þorgeirsdóttur. 22:00 Tónleikar Pakkhúsið, Selfossi. Aðg. kr. 700. Hljómsveitin Spaðarnir leikur. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 14:00-22:00 Leyndir hæfileikar - Litaleikur Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss Eyravegi 2. Gestir spreyta sig í að mála mynd af Ölfusárbrú - efnisgjald kr. 500. Listamennirnir Hafliði Magnússon og Ólafur Th. Ólafsson hefja keppnina kl.14:00. Í lok hátíðar verða veitt- ar viðurkenningar fyrir bestu myndirnar. Spil og töfl liggja frammi. Óvæntar uppákomur alla hátíðisdagana. Styrkt af Kaupfélagi Árnesinga og Húsasmiðjunni. 16:00-18:00 Innlit í stofnun Rannsóknarstofnun í jarðskjálftaverkfræði, Austurvegi 2A, Selfossi. Starfsemi rannsóknarstofnunarinnar kynnt og viðbrögð við jarðskjálftum. 17:00 Listsýning Anddyri Hótel Selfoss, Eyravegi 2. Listakonan Sigga á Grund sýnir útskurðarverk, Svandís Egilsdóttir listmálari sýnir myndir, Þórey Eyþórsdóttir sýnir textílverk. Í boði Verkfræðistofu Guðjóns Þ. S. ehf. 17:30 Marbendlar og meinvættir Gallerí Miðgarður, Austurvegi 4, Selfossi. Guðjón Kristinsson sýnir höggmyndir úr rekaviði. 17:00-19:00 Selfossviðtöl - sagan sögð Pakkhúsið, Austurvegi 2B, Selfossi. Viðtöl frá fyrri árum við kunna Selfyssinga sýnd á stórskjá. 18:00 Þorpsbúar - ljósmyndasýning í búðargluggum Búðarhamar, Verslun Guðlaugs Pálssonar og Ólabúð á Eyrarbakka. Linda Ásdísardóttir sýnir ljósmyndir. . Í boði Kvenfélags Eyrarbakka. 18:00 Kommóðumyndir - ljósmyndasýning Verslun Guðlaugs Pálssonar v. Eyrargötu, Eyrarbakka. Magnús Karel Hannesson sýnir ljósmyndir. 18:00-19:00 Vortónleikar Kórs Vallaskóla Austurrými Vallaskóla, Sólvöllum, Selfossi. 20:00 Hin smyrjandi jómfrú Samkomuhúsið Staður, Eyrarbakka Aðg. kr. 2.500 m/veitingum. Charlotte Böving sýnir einleik. LAUGARDAGUR 24. MAÍ 10:00 Frítt í sund í boði Sveitarfél. Árborgar Sundhöll Selfoss er opin frá 10:00-22:00 Sundlaugin á Stokkseyri er opin frá 10:00-15:00. 10:00-16:00 Ritsmiðja Fundarsalur Ráðhúss Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi. Rithöfundurinn Sjón og Jón Özur Snorrason íslenskufræð- ingur stýra ritsmiðju. Fullbókað. 10:00-12:00 Herminjar í Kaldaðarnesi Lagt af stað frá Fossnesti á Selfossi Guðmundur Kristinsson rifjar upp hernámsárin og leiðir göngu um þau svæði þar sem hermenn höfðu aðsetur. Styrkt af Árvirkjanum ehf. og Hópferðabílum Erlings Þórs ehf. 10:00-12:00 Innlit í gallerí Austurvegur 51, Selfossi. Opið hús í Galleríi Snorra Snorrasonar. 10:00-12:00 Innlit til handverkskonu Hrísholt 17, Selfossi. Opið hús í vinnustofu Svandísar Jónsdóttur. 10:00-12:00 Innlit til handverkskonu Frk. Torfhildur, Eyravegi 3, Selfossi. Opið hús í vinnustofu Ingibjargar Ernu Sveinsdóttur. 10:00-12:00 Innlit í sveitina Stekkar við Eyrarbakkaveg. Guðmundur Lárusson bóndi býður gestum í fjósið 10:00-13:00 Selfossviðtöl - sagan sögð Pakkhúsið, Austurvegi 2B, Selfossi. Viðtöl frá fyrri árum við kunna Selfyssinga sýnd á stórskjá. 10:00-13:00 Flugsýning Eyrarbakkaflugvöllur. Félagar flugmódelklúbbsins Smástundar sýna flug. 10:00 Punktamót GOS Golfklúbbs Selfoss Golfvöllurinn, Selfossi. Opið golfmót, öllum heimil þátttaka. Skráning í síma 482 3335, 19.-23. maí og á gos@heima.is 11:00-13:00 Almenningsíþróttadagur Umf. Selfoss Íþróttahús Vallaskóla v. Sólvelli, Selfossi. Opið hús í íþróttahúsinu, kynning á fimleikum, taekwondo íþróttinni og glímu. Börn og fullorðnir mega reyna sig. 11:00-18:00 Opið Leikhús Leikhúsið við Sigtún, Selfossi. Búningar og leikmunir til sýnis, leikarar bregða á leik. 13:00-18:00 Innlit til handverksmanns Eldstó Café, Austurvegi 4, Selfossi. Opið hús í vinnustofu Þórs Sveinssonar leirlistamanns. 13:00-18:00 Innlit til myndlistarmanns Strönd, Strandgötu 10, Stokkseyri. Opið hús í vinnustofu Gunnars G. Gunnarssonar. 13:00-18:00 Innlit til handverksmanns. Sólbakki, Sandgerði 3, Stokkseyri. Opið hús í vinnustofu Daníels Arnar Heiðarssonar. 13:30-14:30 Skemmtidagskrá Umf. Selfoss Íþróttahús Vallaskóla v. Sólvelli, Selfossi. Fjölskylduskemmtun í íþróttahúsinu á Selfossi. Glímu- keppni, söngur, Ungmennafélagsrapp, taekwondosýning og fimleikasýning. Sérstakir gestir: Benedikt búálfur, Dídi mannabarn og Tóti tannálfur. 14:00 Opið hús í sýningarsal og verkstæði Elínborgar Kjartansdóttur Hólmarastarhús, Stokkseyri. Elínborg Kjartansdóttir opnar sýningarsal og verkstæði. 14:00 Sundferð hestamannafél. Sleipnis Hesthúsahverfi Selfoss, fjaran við Stokkseyri. Félagar í hestamannafélaginu Sleipni fara í hópreið frá Selfossi niður að strönd þar sem hestarnir fara í sjóbað. Áætluð koma á Stokkseyri kl. 15:00 SUNNUDAGUR 25. MAÍ 10:00-12:00 Innlit til listamanns Hof, Búðarstíg 14a, Eyrarbakka. Listamaðurinn Halldór Forni sýnir verk í garðinum. 10:00-12:00 Innlit til fatahönnuðar Reginn, Eyrargötu 30, Eyrarbakka. Kristín Cardew býður gestum að líta í vinnustofu sína. 10:00-12:00 Innlit í eldra hús Garðhús v. Eyrarbraut, Stokkseyri. Lilja Grétarsdóttir býður gestum í einstakt gamalt hús. 13:00-17:00 Verbúðalíf og rímur Þuríðarbúð, Stokkseyri. Guðjón Kristinsson og Kristín Heiða Kristinsdóttir kynna störf sjómanna og fanggæslu og kveða rímur. Í boði Landforms ehf. 13:00-17:00 Verklag fyrri ára Rjómabúið, Baugsstaðir. Starfshættir í Rjómabúinu á árum áður kynntir. Í boði Verkfræðistofu Suðurlands. 20:00 Tónleikar kórs Háteigskirkju. Selfosskirkja, Selfossi. Aðg. kr.1.000, kr. 500 f. börn og eldri borgara. Kirkjutónlist frá 19., 20. og 21. öld, m.a. eftir Mendelssohn, Elgar og James Whitbourn. Kór Háteigskirkju syngur, Erla Berglind Einarsdóttir syngur ein- söng. Jónas Þórir leikur á orgel og Jóel Pálsson á saxófón, Douglas Brotchie stjórnar. 20:00 Upplestur Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss, Eyravegi 2. Guðmundur Karl Sigurdórsson les úr bókinni Saltstorkin bros eftir Hafliða Magnússon. 21:00 Harmoníkutónar Tryggvaskáli, Selfossi. Tónleikar Félags harmoníkuunnenda á Selfossi, stjórnandi Stefán Þorleifsson. Dansleikur að tónleikum loknum. 21:00-23:00 Söngperlur Ellu Fitzgerald Leikhúsið við Sigtún, Selfossi. Kristjana Stefánsdóttir djasssöngkona, Agnar Már Magnússon píanóleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Helgi Svavar Helgason trommuleikari, flytja lög úr söng- bókum Ellu Fitzgerald, Söru Vaughan og Nancy Wilson. Styrkt af KPMG endurskoðun, Landsbankanum Selfossi og Tískuversluninni Lindinni.. 22:00 Spútnik Pakkhúsið, Austurvegi 2B, Selfossi. Aðg. kr. 700. Dans stiginn fram eftir nóttu. 14:00-15:00 Stokkseyri bernsku minnar Ranakot, vestan Barnaskólans, Stokkseyri. Hinrik Bjarnason leiðir göngu um Stokkseyri. Í boði Árnes Apóteks, Selfossi. 14:00-16:00 Andlitsmálun barna Leikhúsið við Sigtún, Selfossi. Félagar úr Leikfélagi Selfoss mála andlit barna 14:00-16:00 Menningardagskrá Eldstó Café, Austurvegi 4, Selfossi Hækur frá Sléttunni - Pjetur Hafstein Lárusson les ljóð. Ármann Reynisson les úr bók sinni Vinjettur II. Guðlaug Helga Ingadóttir og Þórunn Sigurðardóttir syngja íslensk þjóðlög í fimmund. Gospelsöngur - flytjendur: Sólveig Guðnadóttir, Hrefna Guðnadóttir, Þórir Haraldsson, Friðrik I. Óskarsson og Björg Lárusdóttir. 14:00-16:00 Opið Skáta-hús Hrísholt 9, Selfossi. Skátafélagið Fossbúar býður gestum að líta inn. 14:00-17:00 Innlit til myndlistarmanns Sóltúni 35, Selfossi. Opið hús í vinnustofu Jóns Inga Sigurmundssonar. 14:00-18:00 Myndlistarsýning Óðinshús v. Eyrargötu, Eyrarbakka. Dósla - Hjördís Bergsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir og Helene Dupont sýna verk sín. 14:00-18:00 Handverksmarkaður Staður, Búðarstíg 7, Eyrarbakka. Handverksfólk kynnir og selur afurðir sínar. 14:00-18:00 Innlit til handverkskvenna Hólmarastarhús, Stokkseyri. 14:00-19:00 Kaffi og spjall við listamann Gamla Slökkvistöðin Eyrarbakka. Listakonan Sjöfn Har býður gestum að líta inn í vinnustofu sína. 14:00-19:00 Unglingahljómsveitir stíga á stokk Sigtúnsplanið, Austurvegi 2-4, Selfossi. Unglingahljómsveitir og bílskúrsbönd Árborgar spila á útisviði. Styrkt af Íslandsbanka á Selfossi, Selfossveitum, Set röraverksmiðju og JÁ verktökum ehf. 14:00-22:00 Leyndir hæfileikar - Litaleikur Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss, Eyravegi 2. Gestir spreyta sig í að mála mynd af Ölfusárbrú - efnisgjald kr. 500. Spil og töfl liggja frammi. Óvæntar uppákomur alla hátíðisdagana. 15:00 Portrett - Sigurjón Ólafsson myndhöggvari Húsið, Eyrarbakka, aðg. kr. 400 frítt f. börn. 16:00 Gengið á Ingólfsfjall Gryfjan við Djúpadal, Ölfusi. Leiðsögumaður með í för, dregið verður úr nöfnum þátt- takenda og fær hinn heppni nýja gönguskó. Í boði Umf. Selfoss. 16:30 Múmínálfarnir - leiklestur fyrir börn Leikhúsið við Sigtún, Selfossi. Félagar úr Leikfélagi Selfoss lesa. 18:00-22:00 Afrakstur Ritsmiðju til sýnis Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss, Eyravegi 2. 20:00 Dagskrá um Einar Benediktsson Húsið, Eyrarbakka. Aðg. kr. 1000. Guðrún Ásmundsdóttir og fleiri flytja dagskrá um Einar Benediktsson, skáld. 22:00 Dansleikur Hjónaklúbbs Selfoss - Hvíta húsið, Hrísmýri 6, Selfossi. Aðg. kr. 2000, kr. 1500 fyrir félagsm. hjónaklúbbsins. Hljómsveitin Buff leikur. - 22:00 Spútnik Pakkhúsið, Austurvegi 2B, Selfossi. Aðg. kr. 700, Dans stiginn fram eftir nóttu. 22:00 Kolbeinn Þorsteinsson trúbador Rauða húsið, Búðarstíg 12, Eyrarbakka. 22:00-24:00 Útihljómleikar - dansleikur Sigtúnsplanið, Austurvegi 2-4, Selfossi. XXX Rottweilerhundarnir skemmta ungu fólki á öllum aldri. Menningarhátíð 22. - 25. maí 2003 13:00-18:00 Innlit til myndlistarmanns Strönd - Strandgötu 10, Stokkseyri. Opið hús í vinnustofu Gunnars G. Gunnarssonar. 13:00-18:00 Innlit til handverksmanns Sólbakki, Sandgerði 3, Stokkseyri. Opið hús í vinnustofu Daníels Arnar Heiðarssonar. 14:00-15:00 Selfoss bernsku minnar Tryggvaskáli, Selfossi. Þór Vigfússon rifjar upp bernskuminningar á göngu um Selfoss. Í boði Málflutningsskrifstofunnar ehf. 14:00-15:00 Vinir - sýning Brúðubílsins Sigtúnsgarðurinn, Selfossi. Frumsýning Brúðubílsins á nýju verki um vináttuna 14:00-16:00 GUK+ alþjóðlegur sýningargarður Garður við Ártún 3, Selfossi. Kynning á starfseminni. 14:00-18:00 Innlit til handverkskvenna Hólmarastarhús, Stokkseyri. 14:00-19:00 Kaffi og spjall við listamann Gamla Slökkvistöðin v. Eyrargötu,Eyrarbakka. Listakonan Sjöfn Har býður gestum að líta inn í vinnustofu sína. 14:00-20:00 Leyndir hæfileikar - Litaleikur Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss, Eyravegi 2. Gestir spreyta sig í að mála mynd af Ölfusárbrú - efnis- gjald kr. 500. Spil og töfl liggja frammi. Óvæntar uppá- komur. Mynd ársins af Ölfusárbrú útnefnd kl 20:00. 14:00-20:00 Afrakstur Ritsmiðju laugard. til sýnis Menningarmiðstöð, jarðhæð Hótel Selfoss, Eyravegi 2. 15:00 Tríótónleikar Eyrarbakkakirkja, Eyrarbakka. Jóhann I. Stefánsson, trompetleikari, Margrét S. Stefáns- dóttir, sópransöngkona og Ester Ólafsdóttir píanóleikari, flytja barrokkaríur fyrir trompet og sópranrödd, íslensk einsöngslög, trompetsónötu eftir Viviani og fleiri verk. Styrkt af Lögmönnum Suðurlandi ehf. 16:00-17:00 Eyrarbakki bernsku minnar Sólvellir, Eyrargata 26, Eyrarbakka. Kristín Bragadóttir rifjar upp bernskuminningar á göngu um Eyrarbakka. 14:00-15:00 Vinir - sýning Brúðubílsins Lóð Barnaskólans á Stokkseyri. Vináttan - frumsýning Brúðubílsins á nýju verki. 16:00-18:00 Stoppað við skilti Lagt af stað frá Fossnesti á Selfossi. Sverrir Sveinn Sigurðarsson leiðsegir í rútuferð um ný upplýsingaskilti í Árborg. 17:00 Söngvaseiður - Sound of music Austurrými Vallaskóla, Sólvöllum, Selfossi. Nemendur og kennarar Tónlistarskóla Árnesinga flytja leikdagskrá sem byggð er á söngleiknum Sound of music. Stjórnandi Hrólfur Sæmundsson og Helena Káradóttir leikur á píanó. Styrkt af Tónlistarskóla Árnesinga. 17:00 Tónleikar Kirkjukórs Selfoss og Samkórsins Selfosskirkja, Selfossi. Flutt verður kirkjutónlist, veraldleg tónlist og minnst 110 ára fæðingarafmælis Páls Ísólfssonar. Kirkjukór Selfoss, stjórnandi og undirleikari Glúmur Gylfason. Samkór Selfoss, stjórnandi Edit Molnar, undirleikari Miklos Dalmay. Tilboðsmatseðlar í veitingahúsum í Árborg á menningarhátíð og lengdur opnunartími verslana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.