Morgunblaðið - 20.08.2003, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 37
TIL SÖLU
Fasanabúið á Tókastöðum
er til sölu
Rekstur fasanabúsins á Tókastöðum á Austur-
Héraði, sem er eina fasanabúið á Íslandi, er til
sölu. Búið hefur verð í uppbyggingu. Um er
að ræða ca 350 fullorðna fugla og um 420 unga,
sem söluhæfir eru í nóv.- des. Þá fylgir einnig
ýmis sérhæfður búnaður til fasanaræktar. Hér
er um að ræða kjörið tækifæri til atvinnurekstrar
fyrir aðila sem eiga ónotað húsnæði, s.s. útihús,
þar sem ekki þarf sérhæfð hús fyrir ræktunina.
Lán geta fylgt.
Allar nánari upplýsingar veita Bjarni G. Björg-
vinsson hdl., sími 471 1131, fax 471 2201 og
Anna Einarsdóttir sími 471 1648 og 690 1648.
Til sölu:
Aðalstræti 12 á Þingeyri
Húsið verður til sýnis föstudaginn 22. ágúst
2003 milli kl. 16.00 og 18.00.
Húsið er á þremur hæðum.
Afgreiðsluhúsnæði og vélasalur á jarðhæð
og 1. hæð hússins er 240 fermetrar.
Íbúð á 2. hæð er 124,6 fermetrar.
Nánari upplýsingar veitir fasteignasala
Tryggva Guðmundssonar á Ísafirði,
sími 456 3244.
Menntamálaráðuneytið
Styrkir vegna
sérstaks stuðnings
við dönskukennslu
Í samræmi við samning milli menntamálaráðu-
neyta Íslands og Danmerkur um sérstakan
stuðning við dönskukennslu á Íslandi, auglýsir
menntamálaráðuneytið hér með að nýju eftir
umsóknum um styrki á sviði endurmenntunar
og námsefnisgerðar í dönsku, sbr. auglýsingu
ráðuneytisins dags. 6. febrúar 2003.
Við úthlutun styrkja í tengslum við fyrrnefnda
auglýsingu var ekki ráðstafað öllu því fé, sem
samningurinn gerir ráð fyrir að veitt sé til þess-
ara málaflokka. Um er að ræða styrki til nám-
skeiðahalds fyrir starfandi dönskukennara á
grunn- og framhaldsskólastigi og til námsefnis-
gerðar fyrir sömu skólastig.
Sjá nánar um samninginn á vef menntamála-
ráðuneytisins, menntamalaraduneyti.is.
Umsóknir skulu berast ráðuneytinu í síðasta
lagi mánudaginn 15. september nk. á sérstök-
um eyðublöðum sem þar fást og sem jafnframt
má nálgast á vef ráðuneytisins.
Nánari upplýsingar veitir María Gunnlaugsdóttir,
deildarsérfræðingur, í síma 545 95 00, net-
fang: maria.gunnlaugsdottir@mrn.stjr.is og eftir
1. september Margrét Harðardóttir, deildarstjóri,
netfang margret.hardardottir@mrn.stjr.is.
Menntamálaráðuneytið, 18. ágúst 2003.
menntamalaraduneyti.is
TILKYNNINGAR
Sumarferð Félags kennara
á eftirlaunum
verður farin þriðjudaginn 26. ágúst 2003
Farið verður um Suðurland í Þórsmörk. Leið-
sögumaður og fararstjóri verður sem fyrr
Tómas Einarsson.
Áætlað er að leggja af stað frá Umferðarmið-
stöðinni klukkan 8.00. Ekið verður austur yfir
Hellisheiði og stansað stutt á Hvolsvelli. Þaðan
verður haldið rakleitt í Þórsmörk og þar snætt
nesti.
Áformað er að koma um kvöldmatarleytið að
Laugalandi í Holtum og að snæða þar kvöld-
verð og halda síðan til Reykjavíkur.
Verð á mann, 4000 krónur, og er veislan á
Laugalandi innifalin.
Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi 21. ágúst nk.
til skrifstofu Kennarasambands Íslands.
Munið að taka með nesti til að snæða í Mörk-
inni.
Skólaritari
Hjallastefnan ehf. auglýsir eftir skólaritara í
nýjan Barnaskóla v. Vífilsstaðaveg.
Um er að ræða hlutastarf sem krefst góðrar
tölvukunnáttu og samskiptafærni.
Uppl. veitir Lilja S. Sigurðardóttir í s. 865 6308.
Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu
umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem
einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðar-
innar og staðsetningar í jaðri höfuðborgarsvæðisins. Það er gott
að búa og starfa í Hafnarfirði.
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Leikskólinn Norðurberg
Glæsilegur leikskóli í norðurbæ Hafnarfjarðar.
Megináhersla leikskólans er umhverfismennt og
hefur leikskólinn hlotið viðurkenningar í þágu
umhverfismála.
Matreiðslumaður/matráður: Staða matreiðslu-
manns/matráðs er laus til umsóknar nú þegar.
Um er að ræða 100% starf.
Aðstoðarmaður eldhúss: Ennfremur er laus til
umsóknar 50% starf aðstoðarmanns í eldhúsi f.h.
Upplýsingar um störfin gefur Anna Borg Harðardóttir,
leikskólastjóri, í síma 555 3484 eða 664 5851.
Þá gefur leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma
585 5800.
Leikskólinn Tjarnarás
Glæsilegur leikskóli í Áslandi
Megináherslur leikskólans eru „margmenning og
dygðir“.
Leikskólakennara: Lausar eru til umsóknar stöður
leikskólakennara.
Skilastaða. Ennfremur er 25% skilastaða laus til um-
sóknar.
Upplýsingar um störfin gefur leikskólastjóri, Hjördís
Fenger, í símum 565 9710 og 897 8257.
Ennfremur gefur leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin
í síma 585 5800.
Störf í grunnskóla
Áslandsskóli Aðstoð í mötuneyti nemenda (50%).
Upplýsingar veitir Leifur S. Garðarsson, skólastjóri, í
síma 585 4600.
Hvaleyrarskóli Skólaliða
Upplýsingar veitir Helga Friðfinnsdóttir, skólastjóri,
í síma 565 0200.
Lækjarskóli Aðstoð í mötuneyti nemenda, tvær stöð-
ur (50% og 75%). Skólaliði (75%).
Skólaliða vantar til starfa eftir hádegi í heilsdagsskóla
Upplýsingar veitir Haraldur Haraldsson, skólastjóri, í
símum 534 0585 og 664 5877 og Halla Þórðardótt-
ir, aðstoðarskólastjóri, í síma 692 5513.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvattar til að sækja um
störfin.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Starfsfólk óskast
í afgreiðslu á Laugavegi og í Grafarvogi.
Upplýsingar gefnar milli á kl. 10.00 - 15.00.
Bakarí Sandholt.
Sími 551 3524
Laus störf
Afgreiðslufólk óskast í fullt starf.
Vinnutími frá kl. 6.30—13.00 og 13.00—19.00.
Aðstoðarmaður í sal/bílstjóri — fullt starf.
Upplýsingar í símum 698 9542 og 699 3677.
Oddur bakari ehf.,
Grensásvegi 26.