Morgunblaðið - 20.08.2003, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 20.08.2003, Qupperneq 38
DAGBÓK 38 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍM- AR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, aug- lýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Mánafoss og Halifax koma í dag. Selfoss og Dröfn fara í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Westland kemur í dag. Selfoss fer í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrif- stofan er lokuð í júlí og ágúst. Sími formanns er 892 0215. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9–12 bað. Smíðastofan er lok- uð til 11. ágúst. Handa- vinnustofan opin, keila í Mjódd kl. 13.30. Pútt- völlur opinn mánudag til föstudags kl. 9-16.30. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8– 13 hárgreiðsla, kl. 8– 12.30 bað, kl. 9–16 handavinna, kl. 9–17 fótaaðgerð, kl. 10–10.30 bankinn, kl. 13–16.30 bridge/vist. Félagsstarfið, Dalbraut 18–20. Kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðslustofan opin, kl. 13.30 söngstund, kl. 14.30 bankaþjónusta, kl. 14.40 ferð í Bónus, pútt- völlurinn opin kl. 9- 16.30. Félagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 8–16 opin handa- vinnustofan, kl. 9 silki- málun, kl. 13–16 körfu- gerð, kl. 10–13 opin verslunin, kl. 11–11.30 leikfimi, kl. kl. 13.30 bankaþjónsuta. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9–16 op- in vinnustofa, kl. 9–12 hárgreiðsla, kl. 9–16.30 fótaaðgerð. Púttvöll- urinn opinn frá kl. 14. Félagsstarfið, Löngu- hlíð 3. Kl. 8 bað, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10 hár- greiðsla, kl. 10–12 versl- unin opin, kl. 13 föndur og handavinna. Félag eldri borgara Kópavogi. Skrifstofa félags eldri borgara í Kópavogi er opin í dag frá kl. 10–11.30, viðtals- tími í Gjábakka kl 15–16 Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Pílukast kl. 13.30 Billjard kl 13.30. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9–16.30 vinnustofu opnar m.a. almennn handavinna frá hádegi spilasalur opinn. S. 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. frá kl. 9–17, kl. 13 fé- lagsvist, kl. 17. bobb. Gullsmári, Gullsmára 13. Félagsþjónustan er opin frá kl. 9–17 virka daga, heitt á könnunni. Hraunbær 105. Kl. 9 opin handavinnustofa, kl. 9 fótaaðgerð og hár- greiðsla, kl. 10 pútt, kl. 11 banki, kl. 13 bridge. Hvassaleiti 58–60. Kl. 10.30 ganga. Fótaað- gerðir og hársnyrting. Norðurbrún 1. Kl. 9– 16.45 opin vinnustofa, kl. 9–16 fótaaðgerð, kl. 13–13.30 bankinn, kl. 14 félagsvist, kaffi og verð- laun. Vesturgata 7. Kl. 8.25– 10.30 sund, kl. 9–16 fótaaðgerð og hár- greiðsla, kl. 12.15-14.30 verslunarferð í Bónus, kl. 13–14 myndbands- sýning. Vitatorg. Kl. 9 hár- greiðsla, kl. 10 morg- unstund, fótaaðgerð, kl. 12.30 verslunarferð. Minningarkort Minningarsjóður Krabbameinslækn- ingadeildar Landspít- alans. Tekið er við minningargjöfum á skrifst. hjúkrunarfor- stjóra s. 560-1300 virka daga milli kl. 8 og 16. Utan dagvinnutíma er tekið á móti minning- argjöfum á deild 11-E s. 560-1225. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags Ís- lands, s. 561-4307/fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, s. 557- 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, s. 552- 2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: Í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487-8842, í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487-1299, í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551-1814 og hjá Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, s. 557-4977. Minningarkort, Félags eldri borgara Selfossi eru afgreidd á skrifstof- unni Grænumörk 5, miðvikudaga kl. 13–15. Einnig hjá Guðmundi Geir í Grænumörk 5, sími 482-1134, og versl- uninni Íris í Miðgarði. Slysavarnafélagið Landsbjörg, Stang- arhyl 1, 110 Reykjavík. S. 570 5900. Fax: 570 5901. Netfang: slysa- varnafelagid@lands- bjorg.is Í dag er miðvikudagur 20. ágúst, 232. dagur ársins 2003. Orð dags- ins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjör- ir hefur ekki séð Guð. (3. Jh 11.)     Eyþór Arnalds telurlíklegt að fjölmargir Reykvíkingar, bæði kjósendur R-listans og Sjálfstæðisflokks, myndu nú vilja að regl- ur um ríkisstjóra í Kali- forníu, þar sem leik- arinn Arnold Schwarzenegger býður sig fram, giltu um borg- arstjórann í Reykjavík. „Öruggt má telja að kos- ið yrði nú um borg- arstjóra að nýju ef svo væri,“ segir Eyþór á vefnum hafsteinn.is.     Í Kaliforníu stendur núfyrir dyrum sérstæð kosning um hvort rík- isstjórinn og demókrat- inn Gray Davis eigi að víkja. Margir hafa gagn- rýnt þessar kosningar, en meira en ein og hálf milljón Kaliforníubúa náðu þessu fram með því að krefjast þeirra,“ segir Eyþór. Fyrst þurfa kjósendur að hafna nú- verandi ríkisstjóra áður en þeir kjósa nýjan.     Um þetta segir Eyþór:„Staða Kaliforníu er afar slæm þrátt fyrir að vera vagga bæði afþrey- ingariðnaðarins og há- tækni Bandaríkjanna. Þetta blöskrar íbúunum. Breytt staða Kaliforníu til hins verra minnir um margt á breytta stöðu Reykjavíkur. Höf- uðborgin sem var áður leiðandi afl meðal sveit- arfélaga, er nú eft- irbátur í flestum efnum. Það er helst að hún sé með frumkvæði í að draga saman seglin. Ef frumkvæði kallast.     Á síðasta ári var borg-arstjóraefni R- listans Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Hún starfaði stutt, en í stað hennar var fenginn Þórólfur Árnason sem áður starf- aði hjá Tali hf. og Olíu- félaginu. Borgarstjóri Reykjavíkur var þar með ráðinn án þess að hafa umboð beint frá kjósendum. Líklegt má telja að fjölmargir Reyk- víkingar, bæði kjós- endur R-lista og Sjálf- stæðisflokks, myndu nú vilja að reglur um rík- isstjóra í Kaliforníu giltu hér um borg- arstjórann í Reykjavík. Öruggt má telja að kosið yrði nú um borgarstjóra að nýju ef svo væri.     Lýðræðið er viðkvæmt.Lykilatriði er að kjósendur fái það sem þeir kjósa sér. Margir höfðu varað við því að Ingibjörg Sólrún væri ekki í framboði til borg- arstjóra nema stutt. Fáir áttu samt von á þessari stöðu; Ingibjörg er nú að berjast við Össur um formennsku í „samfylk- ingu“ vinstri manna og Þórólfur Árnason er að berjast við fortíð sína. Á meðan er borgin í hönd- um annarra R-lista- manna, sem fagna þess- ari stöðu …en voru þó aldrei kosnir til forystu af kjósendum,“ segir Ey- þór Arnalds. STAKSTEINAR Kosið í Kaliforníu en ekki í Reykjavík Víkverji skrifar... Nú er gott að gera stans og gleðjast yfir krúsum, þar sem getur dunað dans og draugar riðið húsum. Þannig orti séra Hjálmar Jónsson á hagyrðingakvöldi á Skagaströnd árið 1989, en borist höfðu rammar fréttir af draugagangi frá Skaga- strönd vikurnar á undan. x x x SAMFÖGNUÐURINN varð vísirað árlegu Landsmóti hagyrð- inga, sem haldið er til skiptis í lands- fjórðungunum og í landnámi Ingólfs. Víkverji er farinn að hlakka til því næsta laugardagskvöld verður það á Hótel Framtíð á Djúpavogi. Veislu- stjóri verður Jón Kristjánsson og Ingi Heiðmar Jónsson söng- málastjóri. Heiðursgestur mótsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku. Tvö stökuefni eru lögð fyrir sem tengjast staðnum, annars vegar „Að breyta fjalli“, samanber end- urminningar Stefáns Jónssonar, og hins vegar „Í efra og í neðra“, en sú málvenja hefur skapast að á norður- fjörðunum búi menn í neðra, en á Héraði í efra. x x x KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Ið-unn stendur iðulega fyrir rútu- ferð á landsmótið. Í gegnum tíðina hefur verið mikið um yrkingar í ferð- unum, enda rúta full af hagyrðingum. Í ferð á Hallormsstað árið 1993 voru 250 vísur lagðar á standinn í rútunni. Þar var meðal annars ort um það að Andrés Valberg malari, safnari og náttúrufræðingur veiddi mús með því að setjast á hana er hann tyllti sér hjá Grábrók á Jónsmessu árið 1991. Varð mönnum tíðrætt um þetta og vildi Andrés slá á músaumræðuna: Gjarna þyl ég guði lof, glaður það ég segi: Hef ég borðað hangið krof og haus af músargreyi. x x x SVEINBJÖRN Beinteinsson alls-herjargoði lét hann ekki sleppa svo glatt: Alltaf setur Andrés met, orð sín lét menn heyra. Menn sem éta músaket munu geta fleira. Andrési má enginn lá úrvalsdrengnum fína þótt hann setjist ofan á æskuvini sína. Sveinbjörn Beinteinsson, allsherjargoði. STARFSMAÐUR póst- dreifingar sendi inn fyr- irspurn hér í Velvakanda sem var birt nýlega, þar sem hann spurðist fyrir um hvaða sjónvarpsbækl- ingi Íslandspóstur dreifði. Það segir sig sjálft að það er mismunandi eftir landshlutum, hvort sjón- varpsdagskrá er borin út í hús, og bara öll dreifirit yfirhöfuð, og hver gefur hana þá út. Ég er að vinna hjá Ís- landspósti á Akranesi, þar sem kemur út viku- lega auglýsingablað sem heitir „Pósturinn“, betur þekktur sem „Pésinn“. Þetta blað inniheldur sjónvarpsdagskrá. Þetta blað er þó bara borið út á Vesturlandi, Kjalarnesi og í Kjós. Ég vill þó varpa fram þeirri spurningu hvers vegna vill fólk fá heim til sín sjónvarpsdagskrá þegar það getur notað textavarpið, síðu 200. Ég held þó að allir að- ilar græði á því að nota textavarpið, hvort sem það eru póstberar, rusla- kallar, eða fólk sem fær inn um bréfalúguna hjá sér allan þann aragrúa af fjölpósti sem það vill ekk- ert fá, en veit ekki að það getur sleppt því að fá hann með því að fara nið- ur á næsta pósthús og fá sér límmiðann góða sem ég hef svo oft áður nefnt hér í Velvakanda. Starfsmaður Íslandspósts. Vinnubúðir – fangabúðir ELÍN hafði samband við Velvakanda og langar hana að koma því á framfæri að henni finnst ljótt að nota orðið vinnubúðir þegar verið er að fjalla um starfs- mannaskálana við Kára- hnjúkavirkjun. Segir hún að það minni hana alltaf á fangabúðir. Finnst henni skemmtilegra að nota orðið vinnuskáli eða starfs- mannaskáli. Tapað/fundið Skiptitaska tekin í misgripum MAÐURINN sem tók svarta skiptitösku, (bleiu- tösku) á biðstofu Lækna- stöðvarinnar Uppsölum, Kringlunni, miðvikudaginn 13. ágúst, er vinsamlegast beðinn að skila henni aftur þangað eða í þjónustuborð Kringlunnar. Svartur fingravett- lingur í óskilum SVARTUR vinstri handar útprjónaður fingravettling- ur fannst á malarvellinum hjá Snælandsskóla. Upp- lýsingar í síma 554 1673. Óskilamunir í Sund- lauginni á Krossnesi MIKIÐ magn af óskila- munum er í Sundlauginni á Krossnesi í Strandasýslu. Þeir sem gætu hafa gleymt munum þar eru beðnir að vitja þeirra eða hafa sam- band í síma 451 4048. Regnjakki í óskilum REGNJAKKI fannst efst á Esjunni sl. sunnudag. Upplýsingar í síma 895 7020. Nokia 5210 týndist NOKIA 5210 ljósblár með rispum á gleri týndist lík- lega sunnudaginn 10. ágúst sl. Skilvís finnandi hafi samband við Inga í síma 824 6464. Dýrahald Kettlingar fást gefins ÞRÍR kettlingar fást gef- ins. Þeir eru átta vikna og kassavanir, einn högni og tvær læður. Móðirin er hálfur persi. Nánari upp- lýsingar í síma 552 2631. Kettlingur fæst gefins 3 VIKNA bröndóttur, móð- urlaus kettlingur fæst gef- ins. Búið er að venja hann á kassa. Upplýsingar í síma 554 2090 og 692 6746. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15  Netfang velvakandi@mbl.is Dreifiritin hjá Íslandspósti Morgunblaðið/Árni Torfason Þessir krakkar skelltu sér út á bát í Nauthólsvíkinni. LÁRÉTT taflþrautin, 8 reik, 9 ber, 10 askur, 11 bera, 13 minnka, 15 atorku, 18 sjá eftir, 21 greind, 22 ljúki, 23 í uppnámi, 24 iðnaðarmannanna. LÓÐRÉTT 2 hugrekki, 3 svigna, 4 heldur, 5 lykt, 6 niður, 7 ganga, 12 tjón, 14 hrinda,15 svalt, 16 bögg- ul, 17 pískur, 18 þrátta, 19 glaðan, 20 leðju. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 horsk, 4 bítur, 7 skútu, 8 ósinn, 9 sær, 11 raup, 13 eima, 14 efins, 15 spað, 17 skán, 20 egg, 22 jöfur, 23 ræður, 24 turni, 25 skaða. Lóðrétt: 1 hosur, 2 rjúpu, 3 kaus, 4 bjór, 5 teiti, 6 renna, 10 æfing, 12 peð, 13 ess, 15 spjót, 16 arfar, 18 koðna, 19 norpa, 20 ergi, 21 grís. Krossgáta 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.