Morgunblaðið - 20.08.2003, Page 46
46 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 8 og 10.
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.12 ára.
Tvær löggur. Tvöföld
spenna. Tvöföld skemmtun.
Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
Fyndnasta mynd sumarsins
frá leikstjóra
Liar Liar og Ace Ventura
Sýnd kl. 6.
Yfir 25.000 gestir
HUGSAÐU STÓRT
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Miðaverð 500 kr.
Ef þú gætir verið Guð
í eina viku,
hvað myndir
þú gera?
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
kl. 5.30, 8 og 10.20.
Tvær löggur. Tvöföld spenna.
Tvöföld skemmtun.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Yfir 25.000 gestir
Eigum líka tvo Elnach bíla til ráðstöfunar
Húsbílar
Umboð á Akureyri
Sigurður Valdimarsson
Óseyri 5 - Sími 462 2520
Vorum að fá tvo lúxus húsbíla
frá Benimar. Einn með öllu
Tangarhöfða 1 • 110 Reykjavík • Símar 567 2357 og 893 9957
BOBBY Brown, eiginmaður
Whitney Houston, er týndur.
Hann er alltént týndur
löggæsluyfirvöldum en gefin
hefur verið út handtöku-
skipun til höfuðs honum
eftir að Bobby þverbraut
skilmála skilorðsbundins
dóms sem hann fékk fyrir
að aka undir áhrifum
áfengis.
Dóminn fékk hann eftir
brot sem hann framdi 1996
en þá tók það arm laganna
sex ár að ná í Bobby sem
játaði á sig sakir í rétt-
arhöldum í janúar og fékk
dóm upp á átta mánaða
fangelsisvist (sem hann
lauk á sjúkrahúsi þar sem
hann veiktist í steininum).
Auk þess var hann skikk-
aður til að vinna 240 stundir í al-
mannaþágu, fara tvisvar í viku á
fundi hjá AA-samtökunum auk
þess að gangast undir eitur-
lyfjaprufur af handahófi. Allt voru
þetta skilyrði fyrir því að refsing
hans yrði að öðru leyti skilorðs-
bundin.
Bobby virðist reyndar vera ófor-
betranlegur því í nóvember í fyrra
var hann tekinn í Atlanta þar sem
hann ók of hratt og að auki var
hann ekki með tryggingaskjöl í
bílnum eins og lög þar kveða á
um, var með maríjúana í fórum
sínum og án ökuskírteinis. Hann
sat einnig í fangelsi árið 2000 fyr-
ir að aka undir áhrifum í Flór-
ídaríki fjórum árum áður.
Brown virðist samt ekki beinlín-
is fara huldu höfði. Hann sést iðu-
lega á opinberum uppákomum og
verðlaunaathöfnum og eru frétta-
snápar oft á hælum þeirra hjóna.
Skemmst er að minnast þegar þau
Whitney og Bobby hittu ráðamenn
í Ísrael á dögunum og hlaut sú
heimsókn mikla athygli fjölmiðla.
Bobby Brown brýtur kvaðir skilorðsdóms
Hvar er Bobby?
Bobby ásamt Whitney Houston.
GRÍNMYNDIN Brúsi almáttugur
(Bruce Almighty) með Jim Carrey,
Jennifer Aniston og Morgan Free-
man í aðalhlutverkum var vinsælasta
mynd helgarinnar í íslenskum kvik-
myndahúsum, aðra helgina í röð.
„Við erum auðvitað hæstánægðir
með stöðuna enda hefur myndin
haldið sér vel í aðsókn og spurst
mjög vel út. Landsmenn virðast
skemmta sér konunglega yfir mynd-
inni enda fer Jim Carrey þar fyrir
glæsilegum leikhóp. Við hvetjum
bara alla til að kíkja á myndina enda
er hún frábær skemmtun, sem eng-
inn verður svikinn af,“ segir Aron
Víglundsson hjá Laugarásbíói.
Sjóræningjar Karíbahafsins:
Bölvun Svörtu perlunnar (Pirates of
the Caribbean: Curse of the Black
Pearl) er ennfremur á góðri siglingu
og heldur hún öðru sætinu. Myndin
skartar Johnny Depp, Orlando
Bloom, Keira Knightley og Geoffrey
Rush í helstu hlutverkum.
Næstu tvö sæti skipa síðan einu
tvær myndirnar sem eru nýjar á
lista þessa vikuna. Hættulíf í Holly-
wood (Hollywood Homicide) með
Harrison Ford og Josh Hartnett er í
þriðja sæti en þeir leika félaga í lög-
reglunni, sem lenda í ýmsum ævin-
týrum. Teiknimyndin Sinbað sæfari
er í fjórða sæti en þess má geta að
hún er sýnd með bæði íslensku og
ensku tali. Leikraddir í enskri útgáfu
eru á ábyrgð Brad Pitt, Catherine
Zeta-Jones, Joseph Fiennes, Mich-
elle Pfeiffer og Christine Baranski.
Atli Rafn Sigurðsson, Elma Lísa
Gunnarsdóttir, Selma Björnsdóttir,
Valur Freyr Einarsson, Ólafur Darri
Ólafsson og Þórhallur Sigurðsson
sjá síðan um íslenskuna.
„Ég er bara mjög sáttur við inn-
komu Sinbaðs. Það sárlega vantaði
góða teiknimynd fyrir börnin og fjöl-
skylduna enda hefur verið skortur á
teiknimyndum í allt sumar. Ekki
skemmir að teiknimynd þessi kemur
frá framleiðendum Shrek. Vitanlega
dró úr krafti hennar á laugardegin-
um þar sem Menningarnóttin var til
staðar. Ég spái því að myndin eigi
eftir að halda sér vel næstu helgar.
Og sem fyrr er íslenska talsetningin
til fyrirmyndar,“ segir Christof
Wehmeier hjá Sambíóunum.
!"
#"
$
%&%
$&$' ( $
$
) *+ "
!" # $
% !
&
( &
(
)
(
&
&*+
&,
-. &
"/! . $
0"
,
+
+
-
.
/
0
,
,
,,
1
2
3
,-
,0
,2
,3
,/
"4
,
,
-
-
1
-
/
0
.
1
-
.
,-
-
0
,,
! 56 7896 789# 9 78
78:
* 449;
9;*
"749<49=648
78
6 789# 9 78<4 78:
* 449;*
"749<49=648
78956 78
6 78956 789 78<49+>? 78;*
"74
78:
* 449;
9;*
"749<49=648
78
6 78956 789 78<4 6 78
78:
* 449;
9<49;*
"74
# 78:
* 449=648
78
78:
* 449;*
"749<49=648
78
78:
* 449;
9;*
"74
# 56 78
78:
* 44
78:
* 449;
78:
* 44
=648
78
78<4 Brúsi almáttugur vinsælasta mynd helgarinnar
Carrey hélt toppnum
Guðleg forsjá: Morgan Freeman og Jim Carrey í hlutverkum sínum.
ingarun@mbl.is