Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 5.9.’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 40 40 40 6 240 Flök/Ýsa 150 150 150 420 63,000 Gellur 627 613 616 45 27,735 Gullkarfi 96 7 73 2,131 156,141 Hlýri 144 108 119 8,004 951,978 Keila 78 14 61 1,862 114,471 Langa 68 64 67 84 5,644 Lúða 454 123 192 1,611 308,609 Lýsa 37 12 26 101 2,637 Skarkoli 166 69 152 6,145 931,206 Skata 132 132 132 29 3,828 Skötuselur 266 199 211 1,196 252,605 Steinbítur 146 19 130 11,750 1,527,609 Tindaskata 21 21 21 47 987 Ufsi 41 7 34 819 28,081 Und.Ýsa 51 37 49 1,379 67,698 Und.Þorskur 125 87 117 2,781 324,919 Ýsa 215 64 123 17,940 2,199,802 Þorskur 300 70 162 7,503 1,212,116 Þykkvalúra 215 189 200 725 144,788 Samtals 129 64,578 8,324,095 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 60 60 60 1,041 62,460 Hlýri 108 108 108 992 107,137 Skarkoli 132 132 132 205 27,060 Steinbítur 121 121 121 1,267 153,307 Und.Ýsa 51 51 51 995 50,745 Ýsa 119 119 119 60 7,140 Þorskur 124 124 124 78 9,672 Samtals 90 4,638 417,521 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 65 65 65 106 6,890 Lúða 250 250 250 6 1,500 Skarkoli 151 123 127 105 13,307 Steinbítur 126 126 126 12 1,512 Tindaskata 21 21 21 47 987 Ufsi 25 25 25 47 1,175 Und.Þorskur 98 87 93 197 18,245 Ýsa 146 132 140 111 15,492 Þorskur 188 128 157 3,150 494,552 Samtals 146 3,781 553,660 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Blálanga 40 40 40 6 240 Lúða 147 147 147 4 588 Skötuselur 262 262 262 12 3,144 Ýsa 86 86 86 189 16,254 Samtals 96 211 20,226 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Hlýri 144 110 120 7,000 843,221 Keila 59 59 59 1,599 94,341 Steinbítur 146 146 146 881 128,627 Ufsi 32 32 32 68 2,176 Und.Þorskur 118 118 118 2,333 275,299 Ýsa 195 87 143 2,279 325,376 Þorskur 120 120 120 50 6,000 Samtals 118 14,210 1,675,040 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 96 96 96 27 2,592 Hlýri 135 135 135 12 1,620 Skarkoli 151 144 149 1,127 167,391 Steinbítur 133 133 133 277 36,841 Ufsi 28 28 28 52 1,456 Ýsa 193 193 193 98 18,914 Þorskur 122 122 122 369 45,018 Samtals 140 1,962 273,832 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskur 121 121 121 280 33,880 Samtals 121 280 33,880 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 374 213 231 108 24,934 Skarkoli 164 69 160 1,475 236,151 Steinbítur 140 140 140 7 980 Ufsi 7 7 7 2 14 Und.Þorskur 125 125 125 251 31,375 Ýsa 162 153 156 3,815 596,520 Þorskur 212 76 188 472 88,522 Samtals 160 6,130 978,496 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gellur 614 614 614 10 6,140 Keila 78 78 78 257 20,046 Samtals 98 267 26,186 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 121 121 121 273 33,033 Ýsa 186 186 186 93 17,298 Samtals 138 366 50,331 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Lúða 150 150 150 6 900 Skarkoli 149 149 149 1,838 273,859 Steinbítur 19 19 19 78 1,482 Ýsa 97 64 94 3,535 333,838 Þorskur 70 70 70 348 24,360 Samtals 109 5,805 634,439 FMS GRINDAVÍK Lúða 454 353 381 112 42,680 Skata 132 132 132 29 3,828 Samtals 330 141 46,508 FMS HAFNARFIRÐI Keila 14 14 14 6 84 Lýsa 18 18 18 50 900 Skarkoli 141 141 141 7 987 Steinbítur 64 64 64 179 11,456 Ufsi 30 30 30 50 1,500 Und.Ýsa 37 37 37 79 2,923 Ýsa 134 95 102 813 83,085 Þorskur 161 117 143 494 70,758 Samtals 102 1,678 171,693 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 7 7 7 1 7 Lúða 388 244 258 184 47,432 Lýsa 37 37 37 45 1,665 Skarkoli 146 146 146 445 64,970 Skötuselur 236 216 222 291 64,676 Steinbítur 141 136 140 20 2,795 Ufsi 32 28 30 246 7,288 Ýsa 144 82 89 681 60,864 Þorskur 142 142 142 312 44,304 Samtals 132 2,225 294,001 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Þorskur 300 300 300 300 90,000 Þykkvalúra 215 215 215 205 44,075 Samtals 265 505 134,075 FMS ÍSAFIRÐI Ýsa 100 88 96 326 31,436 Samtals 96 326 31,436 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Flök/Ýsa 150 150 150 420 63,000 Gellur 627 613 617 35 21,595 Gullkarfi 46 46 46 15 690 Langa 64 64 64 17 1,088 Lúða 283 200 227 55 12,494 Skarkoli 166 130 156 943 147,481 Skötuselur 266 199 202 196 39,540 Steinbítur 134 134 134 110 14,740 Ufsi 27 27 27 3 81 Ýsa 215 70 119 1,218 144,666 Þorskur 245 153 185 1,650 305,050 Þykkvalúra 213 200 213 103 21,900 Samtals 162 4,765 772,325 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.738,84 0,72 FTSE 100 ................................................................ 4.257,20 0,20 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.607,71 -1,66 CAC 40 í París ........................................................ 3.392,75 -0,53 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 252,20 -0,94 OMX í Stokkhólmi .................................................. 612,49 0,22 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.503,34 -0,88 Nasdaq ................................................................... 1.858,24 -0,57 S&P 500 ................................................................. 1.021,39 -0,64 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.650,77 0,04 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 11.170,61 0,29 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,45 1,17 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 113,50 0,66 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 93,50 1,63 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar SEPTEMBER Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 20.630 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 38.500 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.960 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 14.066 Makabætur ................................................................................... 48.098 Örorkustyrkur................................................................................ 15.473 Uppbót v/reksturs bifreiðar......................................................... 7.736 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.532 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.782 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519 Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 821 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 224 Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.008 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 216 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644 Frítekjumörk greiðslna almannatrygginga hækkuðu um 6% frá og með 1. september. 5; " R" S?" $; ) S?"  ?       (  >>E= ,,, D,, E, E,, +, +,, , ,, T, T,, 0 +2-)- 5; " S?" $; ) S?"  ? 1+)02          ! 0     L  +1,, 1,, T1,, 1,,  1,,  1,, ,1,, >1,, D1,, E1,, +1,, 1,, T1,, 1,, 1,, 1,, 5 C  3 :  : A (F  .   LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 HAGNAÐUR af rekstri samstæðu Íslenskra aðalverktaka hf., ÍAV, á fyrri helmingi ársins 2003 nam 80 milljónum króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaðurinn 222 millj- ónir. Rekstrartekjur ÍAV námu 3.837 milljónum króna á fyrri helmingi árs- ins 2003, en voru 3.281 milljón árið áður. Hagnaður fyrir fjármagnsliði, skatta og afskriftir (EBITDA) var 273 milljónir króna, en var 272 millj- ónir á sama tímabili á árinu 2002. Fjármagnsliðir voru neikvæðir um fimm milljónir króna á fyrri helmingi ársins 2003, en jákvæðir um 77 millj- ónir á fyrri helmingi ársins 2002. Í til- kynningu frá ÍAV segir að breyting á fjármagnsliðum skýrist að verulegu leyti af sveiflum á gengi íslensku krónunnar, en talsverður hluti skulda félagsins sé bundinn erlend- um myntum. Heildareignir ÍAV og dótturfélaga námu 8.439 milljónum króna í lok júní 2003 en voru 8.829 milljónir í árslok 2002. Heildarskuldir sam- stæðunnar voru 5.006 milljónir í lok júní, en voru 5.520 milljónir um síð- ustu áramót. Bókfært eigið fé í lok júní 2003 var 3.433 milljónir en í upp- hafi árs 3.309 milljónir. Eiginfjár- hlutfall í lok júní var 41% en það var 37% í upphafi árs. Í tilkynningu ÍAV segir að rekstur félagsins á fyrri helmingi ársins 2003 sé í samræmi við væntingar forsvars- manna þess. Ágætlega hafi gengið að bæta verkefnastöðu félagsins á síð- astliðnum vikum eftir nokkurn sam- drátt síðastliðinn vetur. Talsvert vanti þó enn á að afkastageta félags- ins sé fullnýtt. ÍAV hagnast um 80 milljónir REKSTUR Smáragarðs ehf., sem er hluti samstæðu Norvikur hf., skilaði 11 milljóna króna hagnaði eftir skatta á fyrri helmingi ársins. Á fyrri árshelmingi í fyrra nam hagnaðurinn 41 milljón króna. Rekstrartekjur jukust og námu 139 milljónum, borið saman við 113 milljónir króna. Rekstrargjöld juk- ust einnig og voru 49 milljónir, mið- að við 16 milljónir fyrri helming ársins 2002. Hagnaður fyrir af- skriftir og fjármagnsliði var 90 m.kr., miðað við 97 m.kr. árið áður. Hrein fjármagnsgjöld voru mun meiri en árið áður, eða 36 milljónir, borið saman við 12 milljónir. Hagn- aður fyrir skatta nam 15 m.kr., en 49 m.kr. í fyrra. Eignir námu samtals 1.770 millj- ónum króna um mitt ár, en 1.481 milljón um áramót. Eigið fé var 278 milljónir og eiginfjárhlutfall því 15,7%, en um áramót var það 18%. Veltufé frá rekstri var 39 milljónir, miðað við 76 milljónir um áramót. Smáragarður með 11 milljóna króna hagnað HAGNAÐUR var af rekstri MP- Verðbréfa hf. á fyrstu 6 mánuðum ársins sem nemur 69 milljónum króna en á sama tímabili í fyrra var 39 millj- óna króna tap. Í tilkynningu segir að reksturinn hafi gengið mjög vel á fyrri helmingi ársins og aðstæður á fjármálamörk- uðum hafi verið hagstæðar. Horfurn- ar seinni hluta ársins eru einnig sagð- ar góðar. Hreinar rekstrartekjur fé- lagsins á fyrri hluta árs voru 182 milljónir króna, samanborið við 147 milljónir á öllu árinu í fyrra. Eigið fé félagsins var 862 milljónir í lok júní sl. en heildarniðurstöðutala efnahags- reikningsins var rúmir 2,2 milljarðar. Eiginfjárhlutfall (CAD) reyndist 29,1%. Hlutafé í félaginu var aukið á fyrri helmingi ársins og var aukningin seld til Sparisjóðs vélstjóra sem er nú næststærsti hluthafinn með 10% hlut. Bati hjá MP-Verðbréfum FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.