Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 63
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 63                                                          ! "#$ %  #" & #'  ! "# ) ) $% ( (  "# (    ( $%   (  ( $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%         ( * * * * "## () ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (       (/0122)+#,       !"#$   %        &$    ' (         %  () *+  &$          /0122),3#%)) # 23""--.#" , !& #'( 45 %' 45 %' 45 %' 6/"#7)/ 89'.,#7)/ /'6 ,#% /"'!3"# #.:#6. ;''/ ;##'#< =$*> 8,. ? #' #..#*    40 /(4( 40 /(4( 4.  4.  40 "##"!"0' 4.  4.  4.  4.  14.  4.  9//*$ ' @./ '! #,9A 9.+9. #) +# #./ @# !9 8). ). ,#7   14.  40 4.  "##" 4/  14.  4.  14.  4/  :##,# ## # 8#B9.# :#9B# $ .6"# C.., :9.# @##D ;A 5*B#,9 #.+9  14.  4.  4.  14.  4/  4.  40 4.  14.  4.  :(.'+#,' 5!  #* % #)# "    #  #( 4.  4!"40  )/6#!  #( +$ 3/( =%"'+#,' , " $ 3")4.  4!"0 4!/(, 7 #'  #/'"(+ "(        '..'+#,' 5!   #!"  #) *% / !" "##")# " $ 3" ## # #'(8 " 0 #'!" 0 4!/'")#4  #( + ") . #!   #( *,*) *, *,-+ *,*, )). )!,            STÓRA stundin er runnin upp. Landsleikurinn sem allir hafa beðið eftir, Ísland-Þýskaland á Laugar- dalsvellinum. Eins og flestir ættu nú að vita þá er löngu orðið uppselt á leikinn og því kærkomið að fá senda heim í stofu beina lýsingu í máli og myndum frá leiknum, í boði ríkisins. Sjónvarpið hefur boltaveisluna kl. 13.50 í dag. Verður þá sýnt beint frá öðrum þýðingarmiklum leik í undan- keppni fyrir EM 2004, viðureign Skota og Færeyinga sem fram fer í Skotlandi, en Íslendingar og Þjóð- verjar heyja harða baráttu við Skota einmitt um efstu sætin í riðlinum. Að þeim leik loknum, eða kl. 15.50, hefst upphitunin fyrir stóra leikinn á Laugardalsvellinum þar sem íþróttafréttamenn spá í spilin ásamt valinkunnum knattspyrnusérfræð- ingum. Svo gerist það 17.20 að beina útsendingin frá Laugardalsvellinum hefst. Í leikhléi verða sagðar fréttir á táknmáli og síðan heldur beina út- sendingin áfram og lýkur ekki fyrr en 19.25. Áfram Ísland! Morgunblaðið/Kristinn Verður Pétri Marteinssyni fagnað svona innilega af félögum sínum í dag? Boltaveislan í beinni Boltaveislan í Sjónvarpinu hefst kl. 13.50 með leik Skota og Færeyinga. Leikur Íslendinga og Þjóðverja hefst svo kl. 17.20. ÞIÐ sem eruð með Fjölvarp eða Breiðband gætuð gert margt vit- lausara en að stilla á BBC Prime- stöðina í kvöld. Þar verður nefni- lega boðið upp á þrefaldan skammt af hinum geysivinsæla breska gam- anþætti Absolutely Fabulous eða Tildurrófum eins og þátturinn var skírður á íslensku á sínum tíma. Þátturinn segir frá tveimur yfir- gengilega snobbuðum vinkonum sem hugsa um það eitt að klæðast merkjafötum og míga utan í heit- ustu stjörnurnar hverju sinni. Nokkuð óljóst er við hvað þær starfa en svo virðist sem það hafi eitthvað með tískutímarit að gera. Í það minnsta dúkka þær annað slag- ið upp á nokkurs konar ritstjórn- arfundum – þegar þeim þá sýnist og þær eru ekki of timbraðar eftir partístand kvöldsins áður. Það eru þær Joanna Lumley og Jennifer Saunders sem leika Patsy og Eddy. Það var einmitt Saunders sem bjó til persónurnar ásamt vin- konu sinni Dawn French og skrifar handritið að flestum þáttunum. EKKI missa af… …þreföldum Tildurrófum Eddy og Patsy eru algjörar tildurrófur. BRESKI sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur gifst auðkýf- ingnum og málverkasafnaranum Charles Saatchi. Brúðkaupið var haldið í Lundúnum á miðvikudag og aðeins börn þeirra frá fyrri hjóna- böndum voru viðstödd. Nigella, sem er 43 ára, eignaðist tvö börn með eiginmanni sínum sem lést úr krabbameini fyrir rúmum tveimur árum. Saatchi, sem er sex- tugur, á dóttur frá fyrra hjónabandi. Nigella er einn vinsælasti sjón- varpskokkur í heimi og hefur getið sér orð fyrir hversdagslega og ein- falda eldamennsku. Hún nýtur að auki mikillar virðingar sem rithöf- undur og hefur hlotið verðlaun í Bretlandi fyrir matreiðslubækur sínar. Nigella giftist auðkýfingi Reuters Því miður, kæru matargöt; Nigella er gengin út. ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.