Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg Síðasta og besta myndin í seriunni. Nú verður allt látið flakka. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd á klukkutíma fresti KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  KVIKMYNDIR.IS Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin..KVIKMYNDIR.IS FRUMSÝNING Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! H.J. MBL S.G. DV H U L K Sýnd. kl. 3.30. B.i. 12. Tilboð 400 kr. SÍÐUSTU SÝNINGAR! Sýnd kl. 10.05.Sýnd kl. 3.40. Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6.  Skonrokk FM 90.9  HJ. MBL YFIR 39.00 0 GEST IR! KLUKKAN 18 í kvöld hefjast tón- leikar í Undirheimum FB þar sem aðalbandið er Stretch Arm Strong, melódísk harðrokksveit frá Suður- Karólínufylki í Bandaríkjunum. Sveitin er að verða tíu ára en hún var stofnuð árið 1994 og á að baki þrjár útgefnar breiðskífur, Com- passion Fills The Void (’97), Rituals of Life (’99) og A Revolution Trans- mission (’01) og hafa að undanförnu verið lofaðir í bak og fyrir af neð- anjarðarpressunni en nálgun þeirra við harðkjarnarokkið þykir fersk og nýstárleg og umfram allt fjölbreytt. Samsuða harðra og mel- ódískra spretta þykir einstaklega vel heppnuð hjá þeim félögum auk þess sem textagerðin þykir skör hærri en gengur og gerist. Þess fyrir utan hafa meðlimir sveitarinnar unnið sér inn orð fyrir að vera einstak- lega kurteisir á ferðalögum sínum en til gamans má geta að tveir þeirra starfa sem kennarar er þeir eru ekki að rokka! Gott orðspor S.A.S. knúði því á sjálfa Beastie Boys til að fá þá til að spila með þeim og í dag þykir Sick Of It All vera eina sveitin sem mögu- lega heldur harðkjarnakyndlinum hærra á lofti. Þessir tónleikar í kvöld verða fyrstu tónleikar sveitarinnar til að kynna nýjustu plötu sveitarinnar, Engage, sem er nýkominn út. Stretch Arm Strong spilar í Undirheimum FB Strákarnir í Stretch Arm Strong á sviði. Tónleikarnir hefjast kl. 18.30 en dyr opnar 18.00. Einnig leika I Adapt, Andlát og Fighting Shit. Aðgangseyrir er 1.000 kr og aldurstakmark ekkert. Kennsla í harðrokki í kvöld 360 gráðu „mixdiska“-syrpunni. Exos tekur þá við með lifandi tóna og spilar frumsamið efni sem er væntanlegt á hans eigin útgáfu í vet- ur. Tómas T.H. lýkur síðan kvöldinu. Aðgangseyrir er 500 krónur. Þess má geta að Exos og Tómas T.H. hita upp fyrir kvöldið í þættinum Party Zone á Rás 2. GRANDROKK 360 gráður í sam- vinnu við 303 með tæknókvöld. DJ Rikki hitar upp fyrir þá félaga Exos og Tómas T.H. í 360 gráðum. Þá tek- ur við 303 hópurinn, Frímann og Bjössi, með svokallað „4 deck mix“, þar sem notaðir eru hvorki meira né minna en fjóra plötuspilarar en þetta er í fyrsta sinn sem þeir spila saman með spilarana fjóra. Syrpan þeirra verður tekin upp og gefin út í Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is VEITINGASTAÐURINN Metz í Austurstræti hefur vakið nokkra athygli að und- anförnu fyrir góðan mat og vín á hagstæðu verði. Eftir klukkan ellefu á kvöldin breytir staðurinn um ham og fer úr því að vera veitinga- staður í næturklúbb þar sem plötusnúðar sjá um að snúa dansvænum skífum. Í tengslum við þetta stend- ur Metz fyrir útgáfu geisla- disksins Soul Food sem er „matreiddur“, settur saman, af DJ Andrési. Af því tilefni verður útgáfupartí á Metz klukkan 23 í kvöld og verða veitingar í boði hússins. Geisladiskurinn verður ennfremur gefinn gestum þetta kvöld en framvegis verður hann til sölu á veitingastaðnum. DJ Andrés heldur svo uppi stemningunni það sem eftir lifir kvölds. „Við höfum verið með svona „lounge“-stemningu, en ef svo ber undir er haldið út í meira partí. Stemn- ingin ræðst alltaf af fólkinu,“ segir Andrés Nielsen, DJ Andrés, sem er einn af þeim plötusnúðum, sem spila reglulega á Metz. Hinir eru Margeir, Árni Einar, Palli Steinars og Sverrir Briem. Andrés segir að það hafi verið gam- an að velja lög á diskinn. „Þetta var al- veg frábært. Maður velur bara sín uppáhaldslög og reynir að fá þau til að smella saman. Diskurinn endurspegl- ar svolítið það sem hefur verið að ger- ast í tónlistinni upp á síðkastið,“ segir Andrés, sem vill ekki fara of mikið út í skilgreiningarnar en segja má að þessi tónlist sé í kjarnann danstónlist, nánar til tekið hústónlist og gamalt „grúv“. „Ég mæli með því, til að fólk átti sig á um hvað málið snýst, að það mæti á svæðið og dæmi sjálft,“ segir hann. Metz fagnar útgáfu geisladisks Fæða fyrir sálina Metz stendur fyrir gleðskap í tengslum við útgáfu geisla- disksins Soul Food, sem matreiddur er af DJ Andrési, í kvöld kl. 23. Diskurinn Soul Food er lýsandi fyrir stemning- una á Metz en DJ Andrés setti lögin saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.