Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 06.09.2003, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Nýr veitingastaður óskar eftir starfsfólki  Fólk í sal og eldhús (í heilsdags- og hálfsdagsstörf).  Matreiðslumaður/kona.  Starfsfólk í þrif (getur hentað eldra fólki).  Mjög góð vinnuaðstaða.  Góð laun í boði fyrir vanar og duglegar manneskjur.  Reynsla æskileg/ekki skilyrði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf merktar: „E — 14120“ fyrir 10. september. Öllum umsóknum svarað. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Ódýrasta m²-verðið á iðnaðarhúsnæði í Reykjavík Selst hæstbjóðanda. Fossháls 13, 3. hæð, ca 400 fm. Tilbúið undir tréverk. Byggt '88. Áhv. 10,7 millj. til 20 ára. 10% fastir vextir og 2 millj. til 10 ára, 8% vextir. Verður selt hæstbjóðanda og frágengið 10. sept. '03. Skilyrði að bankinn samþykki yfirtöku lána. Uppl. í síma 869 1983. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Húsi verslunarinnar Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði til leigu á 10. hæð í Húsi verslunarinnar. Húsnæðið er 98 m2 með frábæru útsýni og svölum. Húsnæðinu er skipt niður í 3—4 herbergi auk afgreiðslu. Lítill eldhúskrókur er innan skrifstofunnar. Áhugasamir hafi samband við Bílgreinasam- bandið í síma 568 1550. KENNSLA Árs framhaldsnám sjúkraliða Heilbrigðisskólinn býður nú í þriðja sinni upp á árs framhaldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkr- un. Inntökuskilyrði eru þau, að viðkomandi hafi unnið að lágmarki fjögur ár sem sjúkraliði og hafi einhverja tölvukunnáttu. Boðið er upp á tvær leiðir til þess að stunda námið; 1. Staðbundið tveggja anna bóknám og átta vikna verknám á heilbrigðisstofnunum. 2. Fjarnám með fjarfundabúnaði og stað- bundnar lotur, en þá er námið fjórar annir og átta vikna verknám. Fjarnámið er með fyrirvara um lágmarksþátttöku. Umsóknarfrestur er til 24. október og skal skila umsókn á skrifstofu skólans og skulu fylgja henni afrit af prófskírteinum, starfsferilsskrá og meðmæli frá vinnuveitanda. Allar nánari upplýsingar um námið er hægt að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við Ármúla/Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut, framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang ghr@fa.is eða í síma 581 4022. Skólameistari. Enska fyrir börn  10 vikna talnámskeið (6-12 ára).  Unglinganámskeið (13-14 ára).  Sérnámskeið fyrir 10. bekk.  Nemendur flokkaðir eftir aldri og kunnáttu.  Sérmenntaðir enskumælandi kennarar. Hefst 20. september. Skráning fyrir 13. sept. Sími 588 0303 — Faxafen 8 Frá Barnakórum Fella- og Hólakirkju Innritun fer fram í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 7. september kl. 12- 13. Æfingar kórskólans (7-9 ára) verða miðviku- daga kl. 16.30-17.30 og föstudaga kl. 17-18. Æfingar stúlknakórs (10 ára og eldri) verða mánudaga kl. 15-16 og miðvikudaga kl. 16-17.30. Kórastarfið hefst miðvikudaginn 10. september. Nánari upplýsingar veitir Lenka Mátéová í síma 564 5027 og 864 6627 og Þórdís Þórhallsdóttir í síma 551 0226 og 869 4544. Kórstjórar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagurhólstún 15, Grundarfirði, þingl. eig. Herdís Gróa Tómasdóttir og Gústav Ívarsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Innheimtumaður ríkissjóðs, Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 11:30. Grundargata 45, 0201, Grundarfirði, þingl. eig. Kristján Magni Odds- son, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf., fimmtudaginn 11. septem- ber 2003 kl. 12:00. Hellisbraut 20, Snæfellsbæ, þingl. eig. Viðar Páll Hafsteinsson og Bátahöllin ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 14:30. Hjarðartún 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sæþór Gunnarsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 13:00. Laufásvegur 3, 50% Stykkishólmi, þingl. eig. Skúlína Kristinsdóttir og Kristinn Þ. Bjarnason, gerðarbeiðandi Átak ehf., fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 10:00. Skólastígur 5, hluti, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðbergur Grétar Birk- isson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Uppdæling ehf., fimmtudag- inn 11. september 2003 kl. 9:30. Snoppuvegur 1, 0106, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerðarbeið- endur Byko hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 14:00. Snoppuvegur 1, 0108, Snæfellsbæ, þingl. eig. Breiði ehf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður Vesturlands og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 13:30. Sundabakki 14, neðri hæð, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðþór Sverris- son, gerðarbeiðendur Spölur ehf. og Stykkishólmsbær, fimmtudag- inn 11. september 2003 kl. 9:00. Þórdísarstaðir, Grundarfjarðarbæ, þingl. eig. Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 11:00. Sýslumaður Snæfellinga, 5. september 2003. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum fimmtudaginn 11. september 2003 kl. 11.00: Hverfisgata 7, þingl. eig. Ingvar Kristinn Hreinsson og Hanna Þóra Benediktsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsm. rík. B-deild. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 5. september 2003, Guðgeir Eyjólfsson. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 9. september 2003 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. BMW 5 línan 4x2 bensín 2000 1 stk. Opel Omega B 4x2 bensín 2000 1 stk. Opel Vectra-B 4x2 bensín 1999 1 stk. Opel Corsa 4x2 bensín 2000 1 stk. Volkswagen Passat 4x2 bensín 1998 1 stk. Ford Ranger D.C. (skemmdur eftir umferðaróhapp) 4x4 dísel 2003 1 stk. Isuzu Tropper 4x4 dísel 1999 1 stk. Isuzu DLX Crew Cab 4x4 dísel 1999 2 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 dísel 1996/1999 1 stk. Jeep Grand Cherokee 4x4 bensín 1994 1 stk. Nissan Double Cab 4x4 dísel 1999 2 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1995 1 stk. Nissan Terrano 4x4 bensín 1990 1 stk. Volkswagen Caravella Syncro 4x4 dísel 1998 1 stk. Volkswagen Caravella Syncro 4x4 bensín 1998 2 stk. Subaru Legacy 4x4 bensín 1999/2000 1 stk. Toyota Corolla station 4x4 bensín 1995 2 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1995/1996 1 stk. Mitsubishi L-200 Double Cab 4x4 dísel 1998 1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1998 1 stk. Mercedes Benz 1626 vörubifreið 4x4 dísel 1980 1 stk. Palfinger bílkrani 20 tm, m/þráðlausri fjarstýringu 1994 Til sýnis hjá Rarik Egilsstöðum: 1 stk. Man 26.321 dráttarbíll með palli og krana 6x6 dísel 1984 Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins Tumastöðum í Fljótshlíð: 1 stk. Deuts 4,7 dráttarvél 4x4 dísel 1987 Til sýnis hjá Vegagerðinni Stórhöfða 34-40, Reykjavík: 1 stk. snjótönn á vörubíl Smith MF 3,6 1987 1 stk. snjótönn á vörubíl Smith MF 3,6 1989 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen SS-360 1989 1 stk. snjótönn á vörubíl Smith Wector S 36 1992 1 stk. snjótönn á vörubíl Överaasen EP-4 1997 Til sýnis hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki: 1 stk. Nissan King cab (bilaður gírkassi) 4x4 bensín 1994 Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Höfn, Hornafirði: 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1988 Vakin er athygli á myndum af bílum og tækjum á vefsíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is (Ath! Inngangur í port frá Steintúni) TILKYNNINGAR Bókaútsalan heldur áfram Fullt af fínum bókum á 100 kr. 50% afsl. af öðrum bókum. Allt á að seljast Gvendur dúllari — alltaf góður Kolaportinu. VEIÐI Hafralónsá Tilboð óskast í Hafralónsá. Leyfðar eru 6 stang- ir á laxasvæði, 3 stangir á silungasvæði. Að- eins fluga leyfð á laxasvæði. Tvö veiðihús eru við ána. Vegur að öllu veiðisvæðinu. Nánari upplýsingar gefur Marinó í síma 468 1257. Tilboð sendist til Marinós Jóhannssonar, Tunguseli, fyrir 20. sept. Tilboðin opnuð 21. september. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórnin. ÝMISLEGT Söngmenn Karlakór Reykjavíkur óskar eftir söngmönnum í allar raddir. Raddprófanir fara fram fimmtu- daginn 11. september kl. 19 í Tónlistarhúsinu Ými, Skógarhlíð 20. Uppl. veita Friðrik Kristins- son söngstjóri í síma 896 4914 og Jón Hallsson formaður í síma 893 0810. Karlakór Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.