Morgunblaðið - 10.10.2003, Page 27
DAGLEGT LÍF
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2003 27
Gefðu húðinni þinni þá frábæru meðferð sem hún á skilið. Prófaðu nýjasta rakakremið. Sjáðu
sjálfa þig í nýju ljósi. Kaupirðu Estée Lauder vörur fyrir 4.200 kr. eða meira í snyrtivörudeild
Debenhams dagana 10.-15. október færðu glæsilega gjöf með eftirfarandi glaðningi:*
Gjöfin þín!
Nýtt - Daywear Plus Multi Protection Anti-
Oxidant Créme SPF 15 - dagkrem
Pure Color augnskuggasett
Nýtt - Pure Color Lip Vinyl - varagloss og bursti
Estée Lauder Pleasures Intense EDP spr. - ilmvatn
Perfectionist Correcting Serum for
Lines/Wrinkles - eyðir hrukkum
Pure Color Lipstick - varalitur
Falleg handtaska
* Meðan birgðir endast
* Verðgildi gjafarinnar er kr. 8.700.
Nýtt DayWear Plus
Multi Protection Anti-Oxidant Moisturizers SPF 15
Notaðu það til að færa húðinni raka og heilbrigt útlit. Notaðu það til að vernda gegn
sjáanlegum línum síðar meir. Leyndardómurinn? Virk andoxunarefni ásamt einstaklega
mildri SPF 15 sólarvörn og öflugum rakagjöfum.
Enn frekari nýjungar: 3 sérhannaðar blöndur fyrir mismunandi húðgerðir og Sheer
Tint Release með lit, sem færir þér fallega geislandi húð á stundinni. Notaðu
DayWear Plus og sjáðu árangurinn.
Árvekni um
brjóstakrabbamein
Reykjavík Kringlan 6 • Stóri Turn • Sími 550 2000 • www.sphverdbref.is
Hafnarfjörður Strandgata • Reykjavíkurvegur Garðabær Garðatorg
Ávöxtun...
S
P
H
R
ek
st
ra
rf
él
ag
h
f.
a
n
n
as
t
re
k
st
u
r
S
P
H
V
er
ðb
ré
fa
sj
óð
si
n
s.
*Nafnávöxtun m.v. 01.10.2003
Skuldabréfasjóðurinn
Úrvalssjóðurinn
Alþjóðasjóðurinn
Fjármálasjóðurinn
Hátæknisjóðurinn
Lyf- og líftæknisjóðurinn
14,0%
38,2%
-3,1%
19,2%
55,5%
24,7%
...fyrir þig og þína
12 mán. ávöxtun*
ÖRBYLGJUPOPP getur
innihaldið jafnmikla fitu og
kartöfluflögur, ef marka má
rannsókn sem danska Neyt-
endastofnunin hefur gert og
greint er frá á heimasíðu.
Athugaðar voru 14 tegundir
af örbylgjupoppi og reynd-
ist uppgefið fituinnihald vit-
laust í níu tilvikum.
„Flestar gerðir popp-
kornsins eru fituríkar,
reyndar mjög feitar, og það
sést ekki alltaf í innihalds-
lýsingum. Popp er jafnan
talið betra en annað snakk
vegna næringargildis og af
því að fituinnihald er minna.
En það gildir greinilega
ekki um allar vörutegundir
og full ástæða til þess að
hafa vaðið fyrir neðan sig
þegar örbylgjupopp er val-
ið, ef markmiðið er að
fækka hitaeiningum og
minnka fitu,“ segir í nið-
urstöðum.
Fram kemur að feitasta
poppið hafi innihaldið fjór-
falt meiri fitu en það magrasta, þar
sem fituhlutfall var 6%.
„Ekki er hægt að reiða sig á inni-
haldslýsingar hvað það varðar því
þær eiga í flestum tilvikum ekkert
skylt við innihaldið. Því er best að
reiða sig á prófanir af þessu tagi
þar til framleiðendur ná tökum á
fituinnihaldi vörunnar.“
Sá sem poppar heilan poka af ör-
bylgjupoppi og klárar hann sjálfur
innbyrðir jafnmikið af hitaeiningum
og fást í aðalmáltíð dagsins, segir
ennfremur.
„Fituinnihald er mjög mismun-
andi eftir tegundum, fitusnauðasta
poppið, sem var 6%, innihélt 1.017
kJ, [um það bil 242 he] og það feit-
asta innihélt 2.113 kJ [rúmlega 500
he]. Í ofanálag er poppið salt; inni-
heldur meira salt en manneldis-
markmið segja fyrir um. Fjórar af
tegundunum 14 innihalda meira en
þrefalt ráðlagt saltmagn og sjö
meira en tvöfalt ráðlagt saltmagn.
Það er meira en í kartöfluflögum,“
segir Neytendastofnunin.
Allt að 42% feitara
Hvað fitumagni viðvíkur eru inni-
haldslýsingar rangar í níu tilvikum
af 14. Í sjö vörutegundum er magn
fitu meira en segir á umbúðum, allt
að 42% meira, og í tveimur tilvikum
er það minna. „Framleiðandi vöru
sem er 42% feitari en segir á um-
búðum sinnir ekki gæðaeftirliti,“ er
haft eftir starfsmanni Neytenda-
stofnunarinnar.
Þar að auki fundust transfitu-
sýrur í einu tilviki. „Fita er ekki
bara fita og transfitusýrur eru
verulega óhollar. Í einni vöruteg-
und var hlutfall transfitusýra 6,1%.
„Svo hátt hlutfall transfitusýra er
óviðunandi, einkum og sér í lagi þar
sem engin ástæða er til þess að nota
slíkt hráefni í poppkorn,“ segir
danska Neytendastofnunin.
NEYTENDUR
Örbylgjupopp
jafnfeitt og flögur
Morgunblaðið/Árni Torfason
TENGLAR
..............................................
www.fi.dk/test/mad/popcorn/
transfedtsyrer
Fituríkt popp: Ekki er rétt greint frá fitu-
magni á öllum pakkningum örbylgjupopps.
Moggabúðin
Músarmotta, aðeins 450 kr.
Moggabúðin
Reiknivél, aðeins 950 kr.
Moggabúðin
Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.