Morgunblaðið - 10.10.2003, Side 59

Morgunblaðið - 10.10.2003, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2003 59 Sýnd kl. 10.30. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6 og 9. Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10. thirteen SV MBL Sýnd kl. 6 og 10. Munið afs láttarkort in á kv ikmyndahát íð  HK. DV THE FOG OF WAR www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8. Ný vídd í skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Settu upp 3víddar gler- augun og taktu þátt í ævintýrinu! 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4. Með ísl. tali - Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Powersýning B.i. 12 ára. Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Beint á toppinn í USA POWE RSÝnI NG kl. 10 .45. Á STÆ RSTA THX tJALD I LAND SINS FRUMSÝNING TOBEY MAGUIRE JEFF BRIDGES CHRIS COOPER Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára SV MBL Tvímælalaust ein albesta mynd ársins sem slegið hefur rækilega í gegn í Bandaríkjunum Stórmynd sem engin má missa af. BRUCE OPTICAL STUDIOSÓL Smáralind Full búð af nýjum OAKLEY-fatnaði og fjölbreytt úrval af sólgleraugum Sjón er sögu ríkari! Breytt og endur- bætt verslun!NÝTT lag með Í svörtum fötum erkomið í spilun og heitir það „Þrá“.Það verður að finna á nýrri plötu sveitarinnar sem væntanleg er á næstu vikum. Þetta er þó skrifað vegna söngkonunnar sem leggur sveitinni lið í laginu. Hún heitir Sylvía Rut Sigfúsdóttir, er sextán ára gömul, og hefur komið fyrir augu landans í þættinum Stjörnuleit á Stöð 2, þar sem fólk spreytir sig í söng. Sylvíu var ekki hleypt áfram af dómurum keppninnar og þótti brotthvarf Sylvíu vera afar drama- tískt þar sem músum var brynnt og taugarnar þandar til hins ýtrasta. Jónsi, söngvari Í svörtum fötum, segir frá ástæðum þess að sveit hans ákvað að leita á náðir Sylvíu vegna söngkafla sem þá vantaði í lagið. „Það var partur í byrjun lagsins sem við vorum ekki vissir um hvern- ig við ættum að ganga frá. Það var alla vega á hreinu að ég ætti ekki að syngja þetta en við vorum heldur ekki vissir á hvaða hljóðfæri gæti tæklað þetta. Það var svo þegar ég og konan mín vorum að horfa á Stjörnuleit að við sáum Sylvíu syngja og það var nákvæmlega það sem vantaði!“ Jónsi segir að þeir hafi vélað um rödd Sylvíu og að téður kafli komi fyrir á fjórum stöðum í laginu. Sylvía segir að hún hafi að sjálfsögðu slegið til þegar hún fékk símtalið frá Jónsa. Hún segir að í fyrstu hafi hún talið þetta grín og það var ekki fyrr en Rósa, kona Jónsa, kom í símann að það tókst að sannfæra hana um að þetta væri ekki gabb. Sylvía segir að í téðum þætti hafi hún orðið fyrir ákveðnu spennufalli eftir að hafa flutt lagið. Og hún gráti það ekkert að hafa ekki farið áfram, svona eftir á. En spennan hjá keppendum í þættinum sé gríðarleg engu að síður og þetta taki virkilega á. Sylvía segist að lokum ekkert vita um áframhaldið hjá sér en reynslan og skemmtunin af því að vinna með Í svörtum fötum hafi verið frábær. Bara það að kynnast t.d. vinnu í hljóðveri hafi haft mikið að segja. Í svörtum fötum leitaði til Stjörnuleitarinnar Jónsi og Sylvía Rut Sigfúsdóttir, á Stjörnutorgi náttúrlega! Ný plata Í svörtum fötum kemur út í byrjun nóvember. Morgunblaðið/Kristinn „Nákvæmlega það sem vantaði!“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.