Morgunblaðið - 10.10.2003, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2003 61
BÍÓIN Í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir
Meistaraverk Ómissandi Miðjumoð Tímasóun 0 Botninn
Nói albínói
Hrífandi og hugleikin, gamansöm og
dramatísk. Bjargar íslenska Eddu-árinu.
(S.V.) ½
Háskólabíó.
Hundabær (Dogville)
Langdregin en snjöll og frumleg líkinga-
saga sem auðvelt er að túlka sem ádeilu
á utanríkisstefnu Bandaríkjastjórnar. (S.V.)
Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu.
Seabiscuit
Í miðjum klíðum yfirborðskenndra fram-
haldsmynda lýstur niður tilfinningaríkri og
afburðavel leikinni mynd um leyniþráðinn
milli manns og hests.(S.V.) Laugarásbíó, Regnboginn.
Hetja (Ying xiong/Hero)
Stílfærð og ljóðræn og minnir á löngum
köflum meira á skylmingakeppni með
balletívafi en sagnfræðilega kvikmynd.
(S.V.) Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu.
Ránið á Rembrandt
(Rembrandt)
Viðbrögð danskra smábófar við því þegar
þeir lenda í kringumstæðum sem þeir
ráða ekki við í gráglettinni mynd. (S.V.)
Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu.
Eldspýtnakarlarnir
(The Matchstick Men)
Sök bítur sekan í skemmtilegri afþreyingu
sem sýnir að Scott getur einnig gert gam-
anmyndir. (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó.
Geggjaður föstudagur
(Freaky Friday)
Jamie Lee Curtis stórkostleg í hressri
mynd. (S.V.) Sambíóin.
Stormviðri (Stormy
Weather)
Gengið hreint og örugglega til verks í um-
fjöllun um brigðulleika heilsunnar og seið-
mögnun heimahaganna. (S.G.) Háskólabíó.
Sinbad sæfari
(Sinbad)
Vel gerð fjölskylduskemmtun, mettuð
andblæ gamla sagnaheimsins. (S.V.)
Sambíóin, Háskólabíó.
Síðasta kynslóðin –
Boðorðin 10
Háðsk, fagmannlega unnin íslensk stutt-
mynd um ungan mann sem gleymir undir-
stöðureglum trúarinnar – og fær bágt fyrir.
(S.V.) Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu.
Blár bíll (Blue Car)
Átakanleg saga af trúnaðarbresti milli
nemanda og kennara borin uppi af skiln-
ingsríkum leik. (S.V.) Regnboginn – Kvikmyndahátíð Eddu.
Sjóræningjar Karíbahafsins
(Pirates of the Caribbean)
Fín sjóræningjamynd með góðum brellum
og leik, (S.V.) Sambíóin, Háskólabíó.
Þrettán (Thirteen)
Frásagnaraðferðin gefur heildinni kraft-
mikið yfirbragð en dýpt vantar í tilfinn-
ingadramað. (H.J.) Regnboginn – Kvikyndahátíð Eddu.
Einu sinni var í Mexíkó
(Once Upon a Time
in Mexico)
Þunn naglasúpa en vel krydduð. (H.J.)
Sambíóin.
Niður með ástina
(Down With Love)
Ærslafull gamanmynd með útlitið í lagi en
rýrt innihald. (H.J.) Smárabíó.
Magdalenusystur
(Magdalene Sisters)
Brokkgeng í dramatískri framsetningu en
á heildina litið vönduð.(H.J.) Háskólabíó – Breskir bíódagar.
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. . B.i. 12.
HP KVIKMYNDIR.COM
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.20. B.i. 10 ára.
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA
KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.15. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Topphasarmyndin
í USA í dag.
Fór beint ítoppstætið
í USA
Topphasarmyndin
í USA í dag.
þrælmögnuð
yfirnáttúruleg
spennumynd sem
hefur slegið
rækilega í gegn.
SV MBL
HK.DVKVIKMYNDIR.IS
KVIKMYNDIR.IS
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 8.
Skonrokk 90.9
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8.
Stórkostleg
gamanmynd sem
er búin að gera allt
sjóðvitlaust í USA
með Jamie Lee
Curtis og
Lindsay Lohan
í aðalhlutverki.
KVIKMYNDIR.IS
SV MBL
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6 og 8.
KRINGLAN
Sýnd kl. 8.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.50 og 6.15. Ísl tal.
MIL
LJÓN
HOLUR
Frábær skemmtun fyrir alla.
Myndin er byggð á bókinni,
Milljón holur sem komin er út á íslensku.
FRUMSÝNING
Myndin sló
í gegn
í USA.
Sum leyndarmál eru betur geymd
grafin .... eða hvað!
MIL
LJÓN
HOLUR
Frábær skemmtun fyrir alla.
Myndin er byggð á bókinni,
Milljón holur sem komin er út á íslensku.
FRUMSÝNING
Myndin sló
í gegn
í USA.
Sum leyndarmál eru betur geymd
grafin.... eða hvað!
Elísabet Englands-
drottning sló í morg-
un breska leikarann
Roger Moore til
riddara í Buck-
inghamhöll í Lund-
únum. Tilkynnt var í
sumar að Moore, sem
nú getur kallað sig Sir Roger, hlyti
þessa nafnbót fyrir starf sitt að góð-
gerðarmálum, einkum í þágu Barna-
sjóðs Sameinuðu þjóðanna, UNICEF
en Moore hefur verið góðgerð-
arsendiherra UNICEF undanfarin
12 ár. Moore, sem er 76 ára gamall, á
að baki langan leikferil á sviði, í sjón-
varpi og kvikmyndum. Hann lék
meðal annars njósnara hennar há-
tignar, James Bond, í mörgum mynd-
um. Fyrirrennari hans í því hlutverki,
Sean Connery, fékk einnig ridd-
aratign fyrir þremur árum …Britney
Spears hafnar því að hún sé að reyna
að ná til eldri hlustenda á bráðkom-
andi plötu, sem bera
mun titillinn In the
Zone. Þetta verður
fjórða hljóðversskífa
poppdrottningarinnar
sem nú er orðin tutt-
ugu og eins árs að
aldri.
„Útgáfan var að nuða í mér að syngja
ákveðna tegund af lögum,“ segir
Spears í nýlegu viðtali við Esquire.
„Ég sagði þeim hins vegar að ég hefði
enga löngun í að verða eitthvað kyn-
lífstól og ég myndi gera það sem ég
vildi gera.“
Spears finnst hún ekkert vera sér-
staklega fræg, hún sé það vissulega
en ekki eins og „Brad Pitt eða Jenni-
fer Aniston!“
Hún segir að ef hún væri ekki í tón-
listinni væri hún líkast til kennari, en
það hafi verið draumur hennar.
„Annað hvort það eða þá lögfræð-
ingur sem starfar innan afþreying-
argeirans.“
FÓLK Ífréttum
Fæst í apótekum
og lyfjaverslunum
ER NEFIÐ STÍFLAÐ?
STERIMAR
Skemmir ekki slímhimnu
er náttúrulegur
nefúði sem losar stíflur
og léttir öndun.
Fyrir 0-99 ára.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111