Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 36
KIRKJUSTARF 36 MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Góð þátttaka hjá Bridsfélagi SÁÁ Fimmtudagskvöldið 9. október mættu 13 pör til leiks og var spil- aður Howell-tvímenningur, 13 um- ferðir, 2 spil á milli para. Þessi pör urðu hlutskörpust (meðalskor 130): Björn Friðrikss. – Þorleifur Þórarinss. 163 Björgvin Kjartanss. – Kjartan Björgv. 153 Örlygur Örlygsson – Hlynur Antonss. 135 Baldur Bjartmarsson – Bragi Bjarnas. 134 Lilja Kristjánsd. – Sigríður Gunnarsd. 133 Spilað er öll fimmtudagskvöld og hefst spilamennskan stundvíslega kl 19:30. Spilastaður er Sóltún 20, Lionssalurinn. Keppnisgjald kr 700 (350 fyrir yngri spilara). Umsjón- armaður er Matthías Þorvaldsson og má skrá sig á staðnum eða hjá honum í síma 860 1003. Hjálpað er til við myndun para ef óskað er. Loks er vakin athygli á heimasíðu félagsins, slóðin er: www.bridge.is/ fel/saa. Íslandsmót í einmenningi Mótið verður spilað 17.–18. októ- ber í Síðumúla 37. Spilamennska hefst föstudag kl. 19 og lýkur laug- ardag um kl. 18. Spilaður verður barometer. Allir spila sama kerfið þ.e. einfalt Standard-kerfi og er hægt að nálgast það á skrifstofunni eða á www.bridge.is Skráning er í s. 587 9360 eða bridge@bridge.is Skráningar verða að berast í síðasta lagi fimmtu- daginn 16. október kl. 17. Keppnisstjóri er Björgvin Már Kristinsson og keppnisgjald er kr. 3.000. Bridskvöld nýliða Sunnudaginn 12. okt. var spilaður barometer. Úrslit urðu þessi: Jóhann Larsen – Hildur Valgeirsdóttir 10 Jórunn Kristinsd. – Katrín Þorvaldsd. 1 Sigurður Georgss. – Guðmundur Gestsson 0 Spilað er öll sunnudagskvöld í Síðumúla 37, 3. hæð og hefst spila- mennska kl. 19:30. Allir sem kunna undirstöðuatriðin í brids eru vel- komnir. Umsjónarmaður er Sigurbjörn Haraldsson og aðstoðar hann við að finna spilafélaga fyrir þá sem mæta stakir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Safnaðarfélag Áskirkju. Fundur verður í dag, miðvikudaginn 15. okt., kl. 20 í safnaðarheimili kirkjunnar, neðri sal. Gestur fundarins verður Ólöf Einarsdóttir er flytur erindi um grasalækningar. Allir velkomnir. Stjórnin. Bústaðakirkja. Starf eldri borgara. Kl. 13–16.30. Handavinna, spilað, föndrað. Gestur Helgi Seljan með gamanmál. Þeir sem óska eftir að láta sækja sig fyrir samverustundirnar látið kirkjuverði vita í síma 553 8500. Dómkirkjan. Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur málsverður á eftir. Prestarnir taka við fyrirbænum í síma 520 9700. Grensáskirkja. Samverustund aldraðra kl. 14. Biblíulestur, bænagjörð, kaffi og spjall. Hallgrímskirkja. Morgunmessa kl. 8. Hugleiðing, altarisganga, léttur morgun- verður. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10–12. Samverustund fyrir 6 ára kl. 14.30. Samverustund fyrir 7–9 ára kl. 15.30. Samverustund fyrir 10–12 ára kl. 17. Tólf sporin – andlegt ferðalag: Kynningarfundur kl. 20. Eldri borgarar: Opið hús í dag kl. 14–16. Allir velkomnir. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. í síma 510 1034 og 510 1000. Háteigskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 11. Súpa og brauð borið fram í Setrinu kl. 12. Brids í Setrinu kl. 13–16. Kvöld- bænir kl. 18. Langholtskirkja. Kl. 12.10 Kyrrðarstund og bænagjörð með orgelleik og sálma- söng. Kl. 12.30 Súpa og brauð (kr. 300). Kl. 13–16 Opið hús eldri borgara. Söng- ur, tekið í spil, upplestur, föndur, spjall, kaffisopi o.fl. Allir eldri borgarar velkomn- ir. Þeir sem ekki komast á eigin vegum geta hringt í kirkjuna og óskað eftir því að verða sóttir. Síminn er 520 1300. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10 undir stjórn Aðalbjargar Helgadóttur. Nýjar mömmur velkomnar með börnin sín. Gönguhópurinn Sólarmegin leggur af stað frá kirkjudyrum kl. 10.30 alla mið- vikudagsmorgna. Kirkjuprakkarar kl. 14.10. Starf fyrir 1.–4. bekk. Umsjón Að- alheiður Helgadóttir, hjónin Kristjana H. Þorgeirsdóttir Heiðdal og Geir Brynjólfs- son auk sr. Bjarna. Fermingartími kl. 19. Unglingakvöld Lauganeskirkju kl. 20 (8. bekkur). Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund í há- deginu kl. 12. Altarisganga. Léttur há- degisverður eftir stundina. Allir velkomn- ir. Neskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Fræðsla: Herdís Storgaard hjá Árvekni fræðir um slysavarnir barna. Umsjón El- ínborg Lárusdóttir. 7 ára starf kl. 14.30. Sögur, söngur, leikir og föndur. Uppl. og skráning í síma 511 1560. Opið hús kl. 16. Kaffi og spjall. Biblíulestur kl. 17. Lesið verður úr ævisögu sr. Árna Þór- arinssonar. Umsjón sr. Örn Bárður Jóns- son. Fyrirbænamessa kl. 18. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Í hádegi er fólki boðið til bænastunda í kapellu safnaðar- ins á annarri hæð í safnaðarheimilinu. Sérstök áhersla er lögð á bæn og íhug- un, en einnig flutt tónlist og textar til íhugunar. Koma má bænarefnum á fram- færi áður en bænastund hefst. Árbæjarkirkja. Kl. 12 kyrrðarstund í há- deginu. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu að stundinni lokinni. Kl. 13–16 opið hús í safnaðarheimilinu. Þorvaldur Halldórsson kemur í heimsókn fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Kirkjuprakkarar, starf fyrir 7–9 ára börn kl. 16.30. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsstarf á vegum KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Unglingastarf KFUM og KFUK kl. 20–21.45. (Sjá nánar: www.- digraneskirkja.is) Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Fyrirbænir og altarisganga. Boðið er upp á léttan hádegisverð á vægu verði að lok- inni stundinni. Allir velkomnir. KFUM fyrir drengi á aldrinum 9–12 ára kl. 17.30– 18.30. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10. TTT (10–12 ára) starf kl. 17. Tólf spora námskeið kl. 20. Lindakirkja í Kópavogi. Unglingadeild KFUM og K í Lindasókn í safnaðarheim- ilinu, Húsinu á sléttunni kl. 20. Allir krakkar í 9. og 10. bekk velkomnir. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartan- lega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni í síma 567 0110. SELA eldri deild kl. 20–22. Vídalínskirkja. Foreldramorgnar kl. 10– 12 með Nönnu Guðrúnu í Vídalínskirkju. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í kirkj- unni kl. 12, íhugun, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður kl. 13 í Ljós- broti Strandbergs. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund í dag kl. 12. Góður kostur fyrir þá sem vilja taka frá kyrrláta og helga stund í erli dagsins til að öðlast ró í huga og frið í hjarta. Hægt er að koma fyrirbæna- efnum til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Boðið er upp á súpu og brauð í safn- aðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13. Verið velkomin í vikulegar samverur í safnaðarheimili kirkjunnar í spil, spjall, góðar kaffiveitingar og fleira. Bessastaðasókn. Miðvikudagur er dagur kirkjunnar í Haukshúsi. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12. Þar koma saman for- eldrar ungra barna á Álftanesi með börn- in og njóta þess að hittast og kynnast öðrum foreldrum sem eru að fást við það sama, uppeldi og umönnun ungra barna. Opið hús eldri borgara er síðan frá kl. 13:00–16:00. Dagskráin verður fjöl- breytt en umfram allt eru þetta notalegar samverustundir í hlýlegu umhverfi. Þorlákskirkja. Barna- og foreldramorgnar í dag kl. 10–12. Lágafellskirkja. AA-fundur kl. 20.30 í Lágafellskirkju. Unnið í 12 sporunum. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í Kapellu von- arinnar kl. 12.10. Samverustund í Kirkju- lundi kl. 12.25. Súpa, salat og brauð á vægu verði. Allir aldurshópar. Umsjón Helga Helena Sturlaugsdóttir. Æfing hjá Barnakór Keflavíkurkirkju kl. 16–17. Æf- ing Kórs Keflavíkurkirkju frá kl. 19– 22.30. Stjórnandi Hákon Leifsson. Sókn- arnefndarfundur kl. 17.30. Upplýsinga- og kynningarfundur með foreldrum ferm- ingarbarna í Kirkjulundi kl. 20.30. Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík). For- eldramorgunn í Safnaðarheimilinu mið- vikudaginn 15. okt. kl. 10.30 í umsjá Kötlu Ólafsdóttur og Petrínu Sigurðar- dóttur. Sauðárkrókskirkja. Kyrrðarstund kl. 21. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl.. 17.30 TTT yngri og eldri saman. 9–12 ára krakkar í kirkjunni. Gluggað verður í bókina Dagar með Markúsi. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtogarnir. Kl. 20 opið hús hjá Æskulýðsfélagi og KFUM&K í fé- lagsheimili KFUM&K. Síðasti fundur fyrir Landsmót 2003. Hulda Líney Magnús- dóttir, æskulýðsfulltrúi, sr. Fjölnir Ás- björnsson og leiðtogarnir. Akureyrarkirkja. Mömmumorgunn kl. 10–12. Abba á Bjargi kemur og kynnir dagskrána í vetur. Hjónanámskeið á morgum, fimmtudag, kl. 20. Uppl. og skráning í síma 462-7700 kl. 9–12. Glerárkirkja. Hádegissamverur alla mið- vikudaga kl. 12. Alfanámskeið í kirkjunni miðvikudagskvöld kl.19.30. Allir vel- komnir. Hjálpræðisherinn, Akureyri. Kl. 20 hjálp- arflokkur fyrir konur. Kletturinn, kristið samfélag. Kl. 20.30 Bænahópar í heimahúsum. Upplýsingar í síma 565 3987. Kefas. Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Lofgjörð, lestur orðsins, fróðleik- ur og samvera. Allt ungt fólk velkomið. Kristniboðssalurinn, Háaleitisbraut 58. Samkoma í kvöld kl. 20. Þegar guðs orð er ekki heilagt. Sálmur 11. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Kaffiveitingar eftir samkomuna. Allir velkomnir. KFUM&K, Holtavegi. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Gestir frá Bandaríkjunum sjá um þessa samkomu. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Morgunblaðið/Arnaldur Halldórsson Bústaðakirkja KENNSLA SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Opið hús. Nemendur úr hópum verða með heilun, ýmislegt annað áhugavert og brydda upp á nýjungum í opnu húsi í kvöld, miðvikudaginn 15. október, í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 19.00 og lokað kl. 19.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18  18410158  Kk. I.O.O.F. 7  184101571/2  FI. I.O.O.F. 9  18410158½  0.9 Í dag kl. 18.00 Barnakór. Öll börn hjartanlega velkomin.  GLITNIR 6003101519 I  HELGAFELL 6003101519 IV/V  Njörður 6003101519 I Hv. Fyrirtæki og einstaklingar, sem fást við inn- og útflutning, athugið: Tollskýrslugerð Tollstjórinn í Reykjavík gengst fyrir grunnnámskeiði í tollskýrslugerð 1) Tollskýrslugerð v/innflutnings (20 tímar) 3.—7. nóvember nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða innflutning. Farið verður yfir helstu fylgiskjöl og útreikninga, uppbyggingu tollakerfis, upp- runavottorð, reglur o.fl. 2) Tollskýrslugerð vegna útflutnings (12 tímar) 10.—12. nóvember nk. frá kl. 8.10—11:55. Þátttakendur verða færir um að gera tollskýrslur og öðlast grunnskilning á helstu reglum er varða útflutning. Farið verður yfir útfyllingu og útreikninga útflutningsskýrslunnar, uppbyggingu tolla- kerfis, upprunavottorð, reglur o.fl. Þátttaka (hámark 18 þátttakendur á hverju námskeiði) tilkynnist fyrir 29. nóv- ember nk. til Tollskólans, Skúlagötu 17, í símum 5600 557/551, eða með E-mail: johann.olafsson@tollur.is . Reykjavík, 15. október 2003. Tollstjórinn í Reykjavík. Píanókennsla Kenni 1. til 6. stigs í píanóleik. Get bætt við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 553 0211. Jakobína Axelsdóttir, píanókennari, Austurbrún 2 (9 5), 104 Reykjavík. RAÐAUGLÝSINGAR ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 120-150 m² í kvosinni Bílastæði í grenndinni geta fylgt. Símstöð er á staðnum og góð int- ernettenging er til staðar. Óvenju hátt til lofts. Upplýsingar í síma 660 0708 eða Baldri Maríussyni hjá Stóreign.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.