Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2003 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Gröfumaður Vanur gröfumaður óskast strax til vinnu úti á landi. Mikil vinna. Upplýsingarí síma 565 3140. Klæðning ehf. Handflakari Vanan handflakara vantar í fiskverkun í Vogunum. Upplýsingar í síma 895 2274. Hönnuður Cintamani er íslenskt vörumerki í hönnun og framleiðslu á vönduðum og framsæknum sport- og útivistarfatnaði. Sala hefur farið mjög vaxandi og nú leitum við að hönnuði til að hafa yfirumsjón með vöruþróun, hönnun og fram- leiðsluferli vörunnar. Jafnframt mun hönnuður bera ábyrgð á fram- setningu vörunnar og framleiðslu fylgiefnis og annað, sem lítur að útliti og gæðum vörunnar. Cintamani vörurnar eru jafnframt seldar á er- lenda markaði og er sá þáttur í starfseminni mjög vaxandi. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi með menntun og reynslu á sviði hönnunar en sem jafnframt býr yfir reynslu af sölu og markaðs- málum getur unnið sjálfstætt, en jafnframt með ríka samstarfshæfileika. Góð enskukunnátta skilyrði. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, til Sportíss ehf., Langholtsvegi 111, 104 Reykjav- ík, merktar: „Cintamani." Sérfræðingur Félagsmálaráðuneytið auglýsir eftir sérfræð- ingi í tímabundið starf við átaksverkefni um sameiningu sveitarfélaga. Sérfræðingurinn mun starfa með og fyrir verkefnisstjórn átaks- ins og sérstaka nefnd um sameiningu sveitar- félaga, auk þess að starfa að öðrum verkefnum sem honum kunna að verða falin. Starfið felst meðal annars í gagnaöflun, vinnu við gerð og kynningu tillagna um nýja sveitarfélagaskipan, sem og tillagna varðandi breytta verkaskipt- ingu ríkis og sveitarfélaga. Átaksverkefnið mun standa yfir til ársloka 2005. Menntun og reynsla: Háskólapróf er tengist sérstaklega málefnum sveitarfélaga. Víðtæk þekking á málefnum sveitarfélaga með sér- staka áherslu á sameiningu sveitarfélaga. Al- menn færni í ensku og Norðurlandamáli. Mjög góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg. Eiginleikar: Leitað er að starfskrafti sem er stundvís, fær um að vinna sjálfstætt og hefur yfir að ráða nákvæmni í vinnubrögðum, aðlög- unarhæfni, samviskusemi, þolinmæði, miklum skipulagshæfileikum og útsjónarsemi, þ.m.t. hæfileika til að vinna að fleiri en einu verkefni í einu, og mjög góðri hæfni í mannlegum sam- skiptum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um kjör fer samkvæmt kjarasamningum fjár- málaráðherra og viðkomandi stéttarfélags starfsmanna Stjórnarráðsins. Ráðning miðast við fullt starf og er tímabundin til ársloka 2005. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Bragason skrifstofustjóri í síma 545 8100, eða netfangi: gudjon.bragason@fel.stjr.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum berist félagsmála- ráðneytinu, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 150 Reykjavík, eða á netfangið postur@fel.stjr.is eigi síðar en 30. október 2003. Öllum umsókn- um verður svarað þegar ákvörðun um ráð- ningu hefur verið tekin. Vakin er athygli á að starfið stendur opið jafnt konum og körlum. Félagsmálaráðuneytið, 13. október 2003. Skartgripaverslun í Kringlunni Starfskraftur óskast, 25 —35 ára, í rúmlega 50% stöðu. Breytilegur vinnutími. Um framtíðarstarf er að ræða. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir leggi inn umsóknir til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins merktar: „X — 6026“, fyrir 20. okt. leikmyndahönnuður Leikmyndahönnuður óskast. Aðeins þeir sem hafa reynslu af því að hanna leikmyndir fyrir kvikmyndir koma til greina. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um menntun og fyrri störf til augl.deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar LEIKMYND. Öllum umsækjendum verður svarað. hárog förðun Aðeins þeir sem hafa reynslu af því að sjá um hár- greiðslu og förðun í kvikmyndum koma til greina. Áhugasamir sendi inn upplýsingar um menntun og fyrri störf til augl.deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar HÁR OG FÖRÐUN. Öllum umsækjendum verður svarað. Einnig vantar reynda aðstoðar- og ljósamenn í tökudeild. Umsóknir sendist til augl.deildar Mbl. eða á box@mbl.is merktar LJÓS. Öllum umsækj- endum verður svarað. Kvikmyndagerðarmenn: R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILKYNNINGAR Lundur Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja- brekku og Nýbýlavegar. Kynning. Fimmtudaginn 16. október nk. verða kynntar tillögur að skipulagi Lundar við Nýbýlaveg og tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar. Kynningin fer fram í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og hefst hún kl. 20:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. Unglingalandsmót harmonikuunnenda vorið 2004 Við auglýsum eftir þátttöku frá tónlistarskólum og öðru áhugafólki harmonikutónlistar. Fyrirhugað landsmót verður haldið 22. og 23. maí 2004 í Skagafirði, ef næg þátttaka fæst. Umsóknarfrestur er til 18. október eða í síðasta lagi 22. október 2003. Verðandi þátttakendur tilkynni sig á netfang: stefanr@krokur.is Landssamband ísl. harmonikuunnenda og Félag harmonikuunnenda í Skagafirði, sími 891 6120. Auglýsingar Breyting á deiliskipulagi við Stangarholt, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda breytingu á deiliskipulagi. Breytingarnar felast í breytingum á reitum, landnemaspildum, óbyggt svæði verður hluti af heimatúni og haga, tengja veg milli reita 22 og 33. Ennfremur er í skilmálum vikið að fyrirkomulagi í vatnsmálum. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 15. október 2003 til 12. nóvember 2003. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 26. nóvember 2003 og skulu þær vera skriflegar. Deiliskipulag í landi Skarðshamra, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipulag. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 15. október 2003 til 12. nóvember 2003 Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 26. nóvember 2003 og skulu þær vera skriflegar. Breyting á deiliskipulagi við Viðskipta- háskólann á Bifröst, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda breytingu á deiliskipulagi. Breytingarnar felast í nýjum byggingarreit fyrir nemendagarða, breyttri aðkomu varðandi bíla- stæði, sett inn byggingasvæði fyrir kennslu, þjónustu og rannsóknarhúsnæði, vegur að borholu mjókkaður og skilgreint athafnasvæði í kringum hana. Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 15. október 2003 til 12. nóvember 2003. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna fyrir 26. nóvember 2003 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 8. október 2003. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Fasteignastofa Reykjavíkurborgar: Bygging nýs leikskóla við Kléberg á Kjalarnesi. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu okkar, gegn 10.000 kr. skilatryggingu, frá og með fimmtu- deginum 16. október nk. Opnun tilboða: 3. nóvember 2003 kl. 15:00 á sama stað. Nánari upplýsingar um verkin hjá Innkaup- astofnun Reykjavíkur sjá, http://www.reykjavik.is/innkaupastofnun TILBOÐ / ÚTBOÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.