Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.10.2003, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER 2003 49 Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 10.10. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 8 og 10.20. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 OG 10.20. B.I. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50 og 6.10. Ísl tal. SV MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 8. Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Löggur þurfa líka hjálp! KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Kl. 6 og 8. KRINGLAN Kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Myndin er byggð á bókinni, Milljón holur sem komin er út á íslensku. Myndin sló í gegn í USA. Sum leyndarmál eru betur geymd grafin.... eða hvað! Milljón Holur AKUREYRI Kl. 8 og 10.15. ÁLFABAKKI K. 5.40, 8 og 10.20. Fór beint ítoppstætið í USA þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. KVIKMYNDIR.IS  Skonrokk 90.9  HJ Mbl  HP KVIKMYNDIR.COM AKUREYRI Sýnd kl. 10.15. B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12.  SV MBL  HK.DVKVIKMYNDIR.IS KRINGLAN Kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.                           !         " #$   % &' (!    & ) $   *  +  VELSKA leikkonan Catherine Zeta-Jones fullyrðir að hún muni aldrei skilja við eiginmann sinn Michael Douglas. Hún segir það ekki koma til greina því það sé hrein- lega ekki í gen- um hennar að skilja og henni bjóði við þeirri tilhugsun. Hún segist viss um að það hafi eitthvað með kaþólskt uppeldi og uppruna sinn að gera. Sem dæmi því til stuðnings tekur hún að landi henn- ar Tom Jones sé búinn að vera gift- ur áratugum saman sömu konunni, jafnvel þótt hann hafi átt í hjúskap- arörðugleikum. „Richard Burton gat aldrei orðið afhuga Elizabeth Taylor og Anthony Hopkins var skilinn að borði og sæng við eig- inkonu sína í heil sex ár áður en hann fékk sig til að skilja við hana en þá höfðu þau líka verið gift í 29 ár.“ Fari svo að Jones skilji við Douglas er sagt að hún fái frá hon- um 1 milljón punda fyrir hvert ár sem þau hafa verið gift og þar að auki 3 milljónir punda fyrir hvert framhjáhald eig- inmannsins. Eins og kunnugt er þurfti Douglas að gangast undir meðferð við „kynlífsfíkn“ áð- ur en hann giftist Jones en hann hafði ítrekað haldið framhjá fyrri konu sinni sem hann hafði ver- ið giftur í 23 ár … Háðfuglinum Steve Martin hefur verið boðið að leika Clouseau varð- stjóra í nýrri Bleika pardusar- mynd. Um er að ræða mynd sem mun kallast Fæðing Bleika pardus- ins eða The Birth of Pink Panther og á hún eins og nafnið gefur til kynna að gerast á undan mynd- unum frægu, þar sem leikarinn sál- ugi Peter Sellers fór á kostum í hlutverki Clouseau. Tökur eiga að hefjast á næsta ári … Lisa Marie Presley og Nicolas Cage hafa tekið saman aftur og eru sögð vera að íhuga að giftast í ann- að sinnið. Þau skildu eftir aðeins þriggja mánaða hjónaband í nóv- ember á síðasta ári. Cage fór á dög- unum til að sjá Presley á tónleikum í Las Vegas. Eiga þau þá að hafa áttað sig á hversu ástfangin þau eru hvort af öðru í raun og veru … Sagt er að ein ástæðan fyrir að uppúr sambandi þeirra fyrrverandi leikarahjóna Ethan Hawke og Umu Thurman slitnaði sé af- brýðisemi Hawke út í náin vinskap Thurmans við Quentin Tarant- ino leikstjóra. Allt síðan Thur- man lék fyrir Tarantino í Pulp Fict- ion hafa þau verið mjög góðir vinir og haldið sambandi. Á hann meira að segja að hafa skrifað handritið að Kill Bill og aðalhlutverk hennar í myndinni sérstaklega fyrir hana og gefið henni í afmælisgjöf. Svo beið Tarantino þolinmóður með að gera myndina þar til Thurman hafði gengið með barn þeirra Hawke og átt það. Eitthvað virðist þetta sam- band eiginkonunnar við Tarantino hafa farið fyrir brjóstið á Hawke sem aldrei hefur fellt sig við Tar- antino … Victoria Beckham er hætt við að reyna að endurvekja popp- stjörnuferil sinn. FÓLK Ífréttum DILBERT mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.