Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 2
6. nóvember 2003
Ekki er allt sem sýnist þegar flutn-
ingur kvóta er skoðaður og svelti
veldur ótímabærum kynþroska þorsks
Landiðogmiðin
Sérblað um sjávarútveg
úrverinu
F
f
i
f
u
n
m
b
e
á
s
P
s
u
B
v
u
k
P
s
S
a
S
b
S
f
l
SKIPVERJAR á Smáey VE fengu sjald-
séðan fisk í trollið á Víkinni á dögunum. Þetta
reyndist vera augnsíld, hvorki meira né
minna en 54 sentimetrar á lengd. Yfirleitt
verður síld þessi ekki nema 50 sentimetrar að
lengd en oftast er hún 20 til 40 sentimetrar að
lengd.
Augnsíldin er stærri en sú síld sem við eig-
um að venjast og heldur hún sig yfirleitt
sunnar í Evrópu. Heimskynni hennar eru
meðfram öllum ströndum Evrópu frá Bisk-
lands. Fyrst er henna
við Vestmannaeyjar,
þýzkur togari 30 aug
Nokkrum árum sein
ajaflóa, jafnvel Marokkó í Afríku, umhverfis
Bretlandseyjar, við Skandinavíu, í Eystra-
salti allt inn í Kirjálabotn. Ýmis afbrigði eru
til af henni og flækist hún stundum til Ís-
Augnsíld við Vestm
TILRAUNIR Samskipa og
tveggja íslenzkra sjávarútvegsfyrir-
tækja hafa nú leitt í ljós að hægt er að
flytja fersk fiskiflök utan í gámum
þannig að sölutími flakanna sé fimm
dagar eftir að þau eru komin í búðir
ytra. Gæði þeirra eru fyllilega sam-
bærileg við gæði flaka sem hafa farið
utan með flugi, en sölutími flugflak-
anna er 6 til 7 dagar. Kostnaður á
hvert kíló í gámum er 30 til 40 krónur
en 100 til 120 með flugi.
Þessar tilraunir hafa verið sérstakt
verkefni hjá útflutningsdeild Sam-
skipa og hafa Hinrik Ö Bjarnason
fyrst, en þá er hitastigi í fiskinum náð
niður fyrir frostmark allt að tveimur
gráðum í mínus. Með því móti haldist
gæði fiskins mjög vel. Því þurfi þeir
sem ætli sér að notfæra sér þessa
flutningsleið að taka mjög vel á kæl-
ingu um borð og best væri ef hægt
að ná enn betri árangri. Í þessu felast
hins vegar töluverð tækifæri til að
víkka út markaðinn fyrir ferskan fisk
í Evrópu. Flutningskostnaður er mun
lægri en með flugi og það gefur líka
tækifæri til að senda út ódýrari teg-
undir, sem ekki hafa staðið undir flug-
fraktinni. Þetta gæti ennfremur verið
svar okkar við samkeppninni við
ódýra frysta fiskinn frá Kína.“
Lax til Bandaríkjanna
Það er hægt að ná kælingunni í gám-
unum með ýmsum hætti. Hægt er að
nota frystigáma þar sem kuldastigið
Sparnaður 70 til 80
krónur á hvert kíló
Útflutningur ferskra flaka í gámum gengur vel
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 Á netinu mbl.is/vidskipti BLAÐ B
Glitnir er sérfræ›ingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun
getur skipt miklu um heildarkostna› vi› fjárfestingu. Glitnir b‡›ur fjórar
ólíkar lei›ir vi› fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á
skjótanháttflegarnau›synleggögn liggja fyrir.
Haf›u sambandvi› rá›gjafaGlitnis e›akíktuáwww.glitnir.isogfá›ua›sto›
vi›a›veljafláfjármögnunarlei›semhentarbest.
Glitnir traustur samstarfsa›ili í fjármögnun atvinnutækja.
F T
T
E
R F E T
O
T P
E
O
P
E Sér›u atvinnutæki›
sem flig langar í?
– traustur samstarfsa›ili í fjármögnun
G l i t n i r e r h l u t i a f Í s l a nd sbanka K i r k j u s and i 1 5 5 Rey k j a v í k g l i t n i r . i s s ím i 4 40 4400
ÞRJÁTÍU og fjórir hluthafar í
Hraðfrystistöð Þórshafnar, sem
samanlagt eiga 14,8% hlutafjár í
félaginu, hafa höfðað mál gegn
Hraðfrystistöð Þórshafnar, HÞ,
og Samherja hf. vegna kaupa HÞ
á fiskiskipinu Þorsteini EA af
Samherja 24. september sl.
Hluthafarnir krefjast þess að
kaupin verði látin ganga til baka.
Í tilkynningu frá hluthöfunum
segir að þeir telji að Samherji,
sem á tæp 50% hlutafjár í Hrað-
frystistöð Þórshafnar, hafi nýtt
sér sterka stöðu sína í félaginu til
þess að selja því fiskiskipið Þor-
stein EA ásamt aflaheimildum á
yfirverði. Með því hafi Samherji
hagnast á ólögmætan hátt á
kostnað annarra hluthafa í félag-
inu.
Krafa stefnenda byggist á því
að kaupsamningurinn skuldbindi
félagið ekki þar sem ákvörðun
hluthafafundar, þar sem sam-
þykkt voru kaupin á skipinu, hafi
verið ólögmæt. Þá hafi stjórnar-
menn, sem hafi verið vanhæfir,
tekið þátt í samningsgerðinni við
Samherja hf., sem fari í bága við
hlutafélagalög, að mati stefnenda.
Samkvæmt heimildum Morg-
unblaðsins telja stefnendur að
stjórnarmenn í HÞ sem hags-
muna höfðu að gæta af samnings-
gerðinni vegna tengsla sinna við
Samherja hf. hafi ekki mátt taka
þátt í meðferð máls um samnings-
gerðina milli HÞ og Samherja,
eins og raunin var. Stefnendur
halda því fram að Finnbogi Jóns-
son, stjórnarformaður beggja fé-
laga, hafi tekið virkan þátt í með-
ferð málsins þrátt fyrir að hafa
vikið af fundi þegar kom að at-
kvæðagreiðslu um málið á stjórn-
arfundi 25. ágúst sl.
Þá telja stefnendur, samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins, að
stjórnarformaðurinn hafi samið
um margvíslega þætti í kaupun-
um með undirritun á kaupsamn-
ingi stefndu fyrir hönd beggja fé-
laga, þrátt fyrir að hafa verulega
hagsmuni af afdrifum málsins
vegna stöðu sinnar hjá Samherja
hf.
330 milljóna yfirverð
Hraðfrystistöðin greiddi 330
milljónum króna of hátt verð fyrir
Þorstein EA sé tekið mið af mati
skipamiðlara sem mat verðgildi
skipsins í október sl. 680 milljónir
króna voru greiddar fyrir skipið
en skipamiðlarinn mat skipið á
350 milljónir króna, samkvæmt
heimildum Morgunblaðsins.
Hilmar Þór Hilmarsson,
stjórnarmaður í Hraðfrystistöð
Þórshafnar og talsmaður hlut-
hafahópsins, telur að um prófmál
um rétt minni hluthafa í hluta-
félögum geti verið að ræða. „Það
er skelfilegt þegar meirihlutaaðil-
ar geta hagað sér svona, að selja
hluti á yfirverði til fyrirtækja sem
þeir eiga ekki einir,“ sagði Hilmar
í samtali við Morgunblaðið.
„Þetta er að mínu viti ekkert ann-
að en sjálftaka á peningum, meira
en 300 milljónum króna.“
Hilmar segir að ekki einungis
hafi skipið sjálft verið of hátt met-
ið heldur líka þær aflaheimildir
sem fylgdu því.
Alls námu kaupin á skipi og
aflaheimildum 1.360 milljónum
króna. Skipinu fylgdu 1,25% afla-
hlutdeild í loðnu, 2% hlutdeild í
kolmunna og einn síldarkvóti í ís-
lenskri síld.
Málsatvik
„Kaupin á Þorsteini EA og afla-
heimildum sem honum fylgdu
voru borin undir hluthafafund í
Hraðfrystistöð Þórshafnar í sept-
ember síðastliðnum. Fundurinn
samþykkti kaupin og greiddi
Samherji sjálfur atkvæði með
þeim, sem og félög sem tengjast
Samherja eignatengslum eins og
Kaldbakur og Efnaverksmiðjan
Sjöfn. Smærri hluthafar töldu
hins vegar rétt að afla verðmats á
skipinu og aflaheimildum en
Samherji og tengd félög felldu þá
tillögu í atkvæðagreiðslu,“ segir
um málsatvik í tilkynningu frá
hluthöfunum.
Hluthafarnir byggja málshöfð-
unina á því að kaupverð Þorsteins
EA hafi verið langt yfir sannvirði.
Í ljósi þess telja hluthafarnir að
ályktun hluthafafundarins hafi
verið ólögmæt og krefjast þeir
þess að hún verði ómerkt með
dómi. Þá krefjast þeir þess að
kaupsamningur sem gerður var í
kjölfar fundarins verði ógiltur af
sömu ástæðu.
Málið verður þingfest í dag í
Héraðsdómi Norðurlands.
Mál höfðað gegn
Samherja og HÞ
Hluthafar í HÞ krefjast þess að kaup á Þorsteini EA gangi til baka. Telja Samherja hafa
hagnast með ólögmætum hætti. Hugsanlega prófmál um rétt minni hluthafa.
Morgunblaðið/Kristján
HÞ greiddi 330 milljónum króna of hátt verð fyrir Þorstein EA sé tekið mið af
mati skipamiðlara sem mat verðgildi skipsins í október sl. 680 milljónir
króna voru greiddar fyrir skipið en skipamiðlarinn mat skipið á 350 milljónir.
VIÐSKIPTABLAÐ MORGUNBLAÐSINS
JOHN Reed, sem gegnir tímabundið
starfi yfirmanns kauphallarinnar í New
York, NYSE, hefur lagt fram tillögur um
breytta stjórnsýslu kauphallarinnar. Tillög-
urnar fela meðal annars í sér að skipta um
nær alla stjórnina og skilja betur á milli
hagsmuna kauphallaraðila og eftirlits-
hlutverks kauphallarinnar. Þessu markmiði
á að ná með sjálfstæðri stjórn sem á að
fylgja því eftir að reglum sé fylgt, auk þess
að fjalla um launakjör og innra eftirlit.
Tillögurnar gera einnig ráð fyrir sér-
stökum yfirmanni með eftirliti sem heyri
undir stjórn en ekki forstjóra kauphall-
arinnar.
Reed hefur gert tillögu um nýju stjórn-
ina og í henni er aðeins gert ráð fyrir að
tveir stjórnarmenn haldi áfram og er annar
þeirra Madeleine Albright, fyrrum utanrík-
isráðherra Bandaríkjanna. Þeir sem til-
nefndir eru nýir eru flestir núverandi eða
fyrrverandi stjórnendur fyrirtækja.
Breytingarnar eiga eftir að hljóta sam-
þykki verðbréfaeftirlitsins, SEC, sem hefur
lýst vilja til að breyta stjórnsýslunni og eft-
irliti með markaðnum. Í yfirlýsingu frá
SEC segir líklegt að hugað verði að frekari
breytingum en þeim sem Reed hefur kynnt.
M A R K A Ð U R
Breytt
stjórnsýsla
hjá NYSE
S É R B L A Ð U M V I Ð S K I P T I , E F N A H A G S M Á L O G A T V I N N U L Í F Á S A M T S J Á V A R Ú T V E G S B L A Ð I
Útflutningur á hátækni
V́ægi hátækniiðnaðar í útflutningi lítið hér 2
Nýr stjórnandi evrunnar
Jean-Claude Trichet tekinn við af Duisenberg 8
LÍF Á
FJÖLUNUM
OPIN kerfi Group hf. gaf út afkomu-
viðvörun í gær í tengslum við gerð skrán-
ingarlýsingar Opinna kerfa sem er vænt-
anleg í vikunni.
Endurskoðaðar áætlanir félagsins gera
ráð fyrir að velta félagsins fyrir árið í ár
verði á bilinu 11,5 til 12 milljarðar króna og
að EBITDA hagnaður verði á bilinu 550 til
600 milljónir króna sem er heldur minni
hagnaður en gert var ráð fyrir.
Frávik frá fyrri áætlun er einkum að
rekja til verri afkomu á fyrri helmingi árs-
ins, aðallega í Svíþjóð. Auk þess hefur
sameining Virtus og Datapoint verið
kostnaðarsamari en ráðgert var.
Afkomuvið-
vörun frá Opn-
um kerfum
Yf ir l i t
! !
"#!$
%"%
&! !
"#!
'
NOKKUR skjálftavirkni varð í Mýr-
dalsjökli og norður af Vatnajökli í
gærmorgun og fyrrinótt. Stærstu
skjálftarnir voru um 3 stig á Richter í
vestanverðum Mýrdalsjökli og 2,7
stig norðaustur af Bárðarbungu í
Vatnajökli. Síðustu tvo sólarhringa
hefur verið smáskjálftahrina milli
Herðubreiðar og Öskju. Skjálftarnir
þar hafa verið á bilinu 1 til 2 stig á
Richterskvarða.
Ragnar Stefánsson, jarðskjálfta-
fræðingur og forstöðumaður jarðeðl-
issviðs Veðurstofunnar, segir að þessi
virkni bendi til nokkurrar þenslu sem
taki til stórs svæðis. Hann segir að
fylgst sé mjög vel með virkninni, hún
gefi tilefni til aukinnar vöktunar og
eftirlits, þótt engin merki séu um að
gos sé að hefjast. Er þá horft til
eystra og nyrðra gosbeltisins, sem
samanlagt nær allt frá Vestmanna-
eyjum, yfir Mýrdalsjökul, Vatnajökul,
Öskju og norður í Öxarfjörð.
Askja er mjög virk eldstöð en
Ragnar segir enga þenslu hafa átt sér
stað þar undanfarin ár. Frekar hafi
verið um samdrátt að ræða. Sprungu-
kerfið norður af Öskju geti hins vegar
verið að gliðna, miðað við smáskjálft-
ana sem þar hafa mælst síðustu daga.
Flestir hafa þeir verið 5–8 km norð-
austur af Dreka í Dyngjufjöllum en
nokkrir 30 km norðar, eða norðan
Herðubreiðarlinda.
„Skjálftavirknin hefur verið nokk-
ur á þessum slóðum undanfarna daga
en það vekur ýmsar spurningar að
þessir skjálftar skuli falla svona sam-
an í tíma. Ef til vill er gosbeltið að
þenja sig eitthvað meira út en venju-
lega. Hins vegar er ekkert sem bendir
til að eitthvað stórt sé í vændum á
þessum slóðum, gos eða stærri
skjálftar. Oftast koðnar svona þensla
niður aftur,“ segir Ragnar.
Spurður segir hann að fara þurfi
nokkur ár aftur í tímann til að finna
sambærilega virkni á norðurgosbelt-
inu og hefur verið síðustu daga.
Stærsti skjálftinn í Mýrdalsjökli í
gærmorgun sýndi fyrst styrk upp á
3,5 stig á Richter. Þegar jarðvísinda-
menn höfðu yfirfarið gögnin fór
stærðin niður í 2,5 stig en að sögn Sig-
urlaugar Hjaltadóttur á jarðeðlissviði
Veðurstofunnar mældist skjálftinn á
öllum stöðvum á Suðurlandi, einnig á
hálendinu og nokkrum stöðvum á
Norðurlandi. Sennilega sé hann því
nær 3 stigum á Richter. Sigurlaug
segir skjálftana í Mýrdalsjökli frá-
brugðna flestum skjálftum annars
staðar og séu með mun lægri tíðni.
Vaxandi skjálftavirkni hefur mælst í Mýrdalsjökli og Vatnajökli
Gefur tilefni til aukinn-
ar vöktunar og eftirlits
FRÉTTIR
2 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Í dag
Sigmund 8 Viðhorf 32
Erlent 14/17 Umræðan 32/33
Minn staður 18 Minningar 34/36
Höfuðborgin 19 Kirkjustarf 36
Akureyri 20 Bréf 40/41
Suðurnes 21 Dagbók 42/43
Austurland 22/23 Staksteinar 42
Landið 22/23 Íþróttir 44/47
Daglegt líf 24/25 Fólk 48/53
Listir 26/27 Bíó 50/53
Forystugrein 30 Ljósvakamiðlar 54
Þjónusta 31 Veður 55
* * *
Kynningar – Morgunblaðinu í dag
fylgir auglýsingablaðið Spari-
magazín.
ÞAÐ var fallegt síðdegi við Eiðs-
granda þegar ljósmyndari Morg-
unblaðsins átti leið hjá. Þar var
þessi unga kona á gangi eftir stein-
hlaðanum og smellti ljósmyndari
af.
Morgunblaðið/Jim Smart
Síðdegi við Eiðsgranda
HARALDUR Briem sóttvarnar-
læknir er að kanna hvernig auka megi
notkun smokka meðal ungs fólks, að
því er fram kom í máli Jóns Kristjáns-
sonar heilbrigðisráðherra á Alþingi í
gærkvöld. Ráðherra bætti því við að
smokkurinn væri eina getnaðarvörn-
in sem gæti komið í veg fyrir smit all-
flestra kynsjúkdóma. Ráðherra lét
þessi ummæli falla í svari við fyrir-
spurn Brynju Magnúsdóttur, vara-
þingmanns Samfylkingarinnar.
„Ég tel að smokkar á Íslandi kosti
of mikið,“ sagði Brynja og tók fram að
þeir væru ein algengasta getnaðar-
vörnin á Íslandi. „Í stuttri athugun
minni í einu apóteki bæjarins reikn-
aðist mér til að einn smokkur kosti
um 80 kr. og pakki af þeim rúmlega
1.000 kr.“ Hún sagði að ungmenni á
aldrinum 15 til 20 ára væru flest farin
að stunda kynlíf. Sagði hún enn frem-
ur að um 40% þeirra notuðu ekki
smokka við fyrstu kynmök. Spurði
hún því ráðherra hvort hann teldi
koma til álita að hið opinbera greiddi
niður smokka fyrir fólk á framhalds-
skólaaldri.
Skoðar allar leiðir
Ráðherra vísaði í svari sínu til fyrr-
greindrar athugunar sóttvarnarlækn-
is á því hvernig auka megi notkun
smokka meðal ungs fólks. „Ég vil
skoða allar leiðir til að smokkurinn og
aðrar getnaðarvarnir nýtist ungu
fólki sem best og vil ekki útiloka nein-
ar leiðir í því sambandi,“ sagði hann.
„Ég vænti þess að sóttvarnarlæknir
muni skila af sér hugmyndum sínum í
þessu sambandi innan tíðar, meðal
annars í ljósi reynslu annarra þjóða.
Þangað til tel ég ekki tímabært að
taka frekari afstöðu til málsins.“
Smokkanotkun
ungs fólks könnuð
HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis-
ráðherra segir að hann hafi fulla
ástæðu til að ætla að það verði skrifað
undir samninginn um aðlögun Evr-
ópska efnahagssvæðisins að stækkun
Evrópusambandsins í byrjun næstu
viku.
Halldór sagði í samtali við Morg-
unblaðið að utanríkisráðherrar
Liechtenstein og Noregs væru komn-
ir til Moldóvu vegna utanríkisráð-
herrafundar Evrópuráðsins. Hann
hefði ekki átt þess kost að sækja fund-
inn en hefði hins vegar verið í síma-
sambandi við þá eftir að þeir lentu
seinnipartinn í gær, miðvikudag, í
Moldóvíu. „Okkar markmið er að
skrifa undir samninginn í byrjun
næstu viku og ég hef fulla ástæðu til
að ætla að það muni takast,“ sagði
Halldór.
Hann sagði að næsta skref væri
síðan að samningurinn um Evrópska
efnahagssvæðið færi inn í öll þjóðþing
Evrópuríkjanna til staðfestingar með
sama hætti og hann færi til staðfest-
ingar á Alþingi. Aðspurður hvort þá
mætti líta þannig á að framtíð EES-
samningsins væri tryggð með þessu,
sagðist Halldór vona það.
„Við munum síðan leggja mikla
áherslu á að þetta gerist allt saman
samtímis, en það þarf að fylgja því vel
eftir, því að sannleikurinn er sá að í
Evrópu er höfuðáherslan lögð á
stækkun Evrópusambandsins og
stækkun Evrópska efnahagssvæðis-
ins er ekki jafnrík í huga manna. Við
höfum alltaf gert okkur grein fyrir því
að það væri viss hætta á því að EES-
samningurinn yrði viðskila og þess
vegna skiptir það sköpum að þessu
máli ljúki sem fyrst,“ sagði Halldór.
Hann sagði að sá dráttur sem hefði
orðið á málinu hefði verið til bölvunar
og sú hætta væri vissulega fyrir hendi
að hann stefndi málinu í voða. „Þess
vegna höfum við lagt svona gífurlega
vinnu í málið og erum enn að því,“
sagði Halldór.
Utanríkisráðherra um aðlögun EES
Telur að málinu
verði lokið í byrj-
un næstu viku
HLÉ Á ÚTGÁFU DV
Hlé verður gert á útgáfu DV
næstu daga eftir að Hömlur, dótt-
urfélag Landsbankans, töldu óráð-
legt að hætta frekari fjármunum við
útgáfuna. Árvakur hf., útgáfufélag
Morgunblaðsins, hefur óskað eftir
viðræðum við Landsbankann um
áframhaldandi útgáfu en ekki fengið
svar. Útgáfufélag Fréttablaðsins
hefur einnig áhuga á að koma að út-
gáfunni.
Móar gjaldþrota
Kjúklingabúið Móar var lýst
gjaldþrota í gær en skuldir í júní
námu 1.664 milljónum króna. Fjórir
lífeyrissjóðir eru kröfuhafar en ekk-
ert formlegt tilboð hefur borist í
eignir búsins og óvíst er hvort slátr-
að verður áfram í Móastöðinni.
Krefjast afsagnar
Útlit er fyrir að stjórnarflokka-
bandalag Eduards Shevardnadze,
forseta Georgíu, hafi beðið mikinn
ósigur í kosningum er fram fóru í
landinu á sunnudaginn. Kröfðust
stjórnarandstæðingar þess að for-
setinn segði af sér, en tvö ár eru eftir
af kjörtímabili hans.
Játaði 48 morð
Gary Ridgeway, 54 ára Banda-
ríkjamaður, hefur játað að hafa myrt
48 konur á 21 ári. Um var að ræða
umfangsmesta óleysta raðmorðamál
í sögu Bandaríkjanna.
Neyðarástand á Sri Lanka
Forseti Sri Lanka lýsti í gær yfir
neyðarástandi í landinu. Þar er nú
stjórnarkreppa og óttast er að það
spilli friðarviðræðum á milli stjórn-
valda og uppreisnarmanna.