Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 46
ÍÞRÓTTIR 46 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Ovarense 113:99 Keflavík, Evrópukeppni bikarhafa, miðviku- dagurinn 5. nóvember 2003. Gangur leiksins: 0:2, 5:4, 10:6, 14:11, 22:14, 29:19, 33:23, 37:28, 48:34, 52:42, 59:46, 66:53, 71:60, 78:64, 83:66, 91:71, 94:77, 96:88, 100:89, 103:93, 107:95, 113:99. Stig Keflavíkur: Nick Bradford 30, Derrick Allen 24, Gunnar Einarsson 23, Magnús Gunnarsson 19, Falur Harðarson 13, Sverrir Þór Sverrisson 4. Fráköst: 30 í vörn, 14 í sókn. Stig Ovarense: Wilson 30, Morales 23, Silva 20, Lieal 11, Jones 6, Junas 3, Manarte 2, Tomisch 2, Nenes 2. Fráköst: 16 í vörn, 21 í sókn. Villur: Keflavík 21 - Ovarense 16. Dómarar: Robert Jan Hickman Englandi, Jan Koirshavn Noregi. Áhorfendur: Um 700. Fyrirtækjakeppni KKÍ Hópbílabikar kvenna: KR – Haukar ........................................... 73:53  KR sigraði, 136:122 samanlagt, og er kom- ið í undanúrslit. HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla SS-bikarinn, 16-liða úrslit: Víkingur – Breiðablik........................... 30:24 Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 8, Tomas Kavolius 7, Benedikt Árni Jónsson 6, Ragn- ar Hjaltested 4, Davíð Ólafsson 3, Karl Grönvold 1, Andri Haraldsson 1. Mörk Breiðabliks: Björn Óli Guðmundsson 8, Davíð Ketilsson 6, Ingi Þór Guðmundsson 5, Gísli Hilmarsson 2, Vilhelm Sigurðsson 1, Guðmundur Gunnarsson 1, Stefán Guð- mundsson 1. Valur 2 – ÍBV.......................................... 28:36 Mörk Vals b: Jón Kristjánsson 6, Sigurður Sveinsson 6, Þorgeir Símonarson 3, Ingi R. Jónsson 3, Árni Sveinbjörnsson 2, Júlíus Gunnarsson 2, Geir Sveinsson 2, Ingimar Jónsson 2, Jón Brynjarsson 1, Eyþór Guð- jónsson 1. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 10, Sigurður Stef- ánsson 5, Björgvin Rúnarsson 4, Kári Krist- jánsson 3, Robert Bognar 3, Josef Böse 3, Erlingur Richardss. 2, Michael Lauridzen 1. Haukar – KA........................................... 34:35 Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/5, Ro- bertas Pauzuolis 7, Dalius Rasikevicius 6, Vignir Svavarsson 5, Þorkell Magnússon 5, Ásgeir Örn Hallgrímsson 2. Mörk KA: Arnór Atlason 16/2, Einar Logi Friðjónsson 12, Jónatan Magnússon 5, And- rius Stelmokas 1, Bjartur Máni Sigurðss.1. ÍR – Fram................................................ 34:37 Mörk ÍR: Sturla Ásgeirsson 9/6, Hannes Jón Jónsson 7, Fannar Þorbjörnsson 7, Einar Hólmgeirsson 6, Bjarni Fritzson 3, Ingi- mundur Ingimundarson 2. Mörk Fram: Jón Björgvin Pétursson 12/4, Héðinn Gilsson 7, Valdimar Þórsson 6, Guð- jón Finnur Drengsson 5, Hjálmar Vil- hjálmsson 5, Guðlaugur Arnarsson 1, Björg- vin Þór Björgvinsson 1/1. 1. deild kvenna Fylkir/ÍR – Valur .................................. 20:32 Mörk Fylkir/ÍR: Hekla Daðadóttir 7, Hrönn Kristinsdóttir 3, Tinna Jökulsdóttir 3, Soffía Rut Gísladóttir 2, Helga Björk Pálsdóttir 2, Íris Sverrisdóttir 1, Andrea Olsen 1, Val- gerður Árnadóttir 1. Mörk Vals: Hafrún Kristjánsdóttir 5, Hafdís Hinriksdóttir 5, Drífa Skúladóttir 3, Árný Björg Ísberg 3, Díana Guðjónsdóttir 3, Brynja Steinsen 3, Elfa Björk Hreggviðs- dóttir 2, Sigurlaug Rúnarsdóttir 2, Kolbrún Franklín 2, Anna M. Guðmundsdóttir 2, Arna Grímsdóttir 1, Anna Steinsen 1. FH – Víkingur ........................................ 29:24 Mörk FH: Þórdís Brynjólfsdóttir 7, Björk Ægisdóttir 5, Guðrún D. Hólmgeirsdóttir 4, Dröfn Sæmundsdóttir 3, Gunnur Sveins- dóttir 3, Berglind Björgvinsdóttir 3, Bjarný Þorvarðardóttir 2, Sigrún Gilsdóttir 1, Jóna K. Heimisdóttir 1. Mörk Víkings: Ásta Björk Agnarsdóttir 6, Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 5, Steinunn Þorsteinsdóttir 5, Anna Kristín Árnadóttir 3, Natasa Lovic 3, Gyða Ingólfsdóttir 1, Margrét Egilsdóttir 1. KA/Þór – Haukar.................................. 28:31 Mörk KA/Þórs: Cornelia Reté 9, Guðrún Helga Tryggvadóttir 8, Sandra K. Jóhann- esdóttir 5, Steinunn Bjarnarson 3, Guðrún L. Guðmundsdóttir 2, Katrín Andrésd. 1. Mörk Hauka: Ramune Pekarskyte 12, Anna G. halldórsdóttir 9, Ragnhildur Guðmunds- dóttir 5, Harpa Melsted 4, Erna Halldórs- dóttir 1. Grótta/KR – Fram................................. 28:22 Mörk Gróttu/KR: Eva B. Hlöðversdóttir 7, Aige Stefane 6, Eva Kristinsdóttir 6, Theo- dora Niscohaite 3, Ragna K. Sigurðardóttir 3, Arndís Reynisdóttir 1, Anna Halldórs- dóttir 1, Anna U. Guðmundsdóttir 1. Mörk Fram: Sigurbjörg Hannesdóttir 9, El- ísa Ó. Viðarsdóttir 4, Marthe Sördal 3, Ásta B. Gunnarsdóttir 2, Hildur Knútsdóttir 2, Eva H. Harðardóttir 1, Þórey Hannesd. 1. Staðan: Valur 9 8 1 0 236:190 17 ÍBV 9 8 0 1 266:197 16 Haukar 9 6 1 2 244:236 13 FH 9 6 0 3 238:220 12 Stjarnan 9 5 0 4 189:188 10 Grótta/KR 9 3 2 4 209:218 8 Víkingur 9 2 1 6 200:212 5 KA/Þór 10 2 1 7 255:289 5 Fylkir/ÍR 9 1 0 8 216:251 2 Fram 8 1 0 7 175:227 2 Þýskaland Bikarkeppnin, 3. umferð: Wallau Massenheim – Eisenach ........... 28:26 Düsseldorf – Empor Rostock................ 28:19 Flensburg – Essen ................................. 32:29 Füchse – Bernburg................................. 48:46 Post Schwerin – Willstätt ...................... 31:28 Delitzsch – Melsungen........................... 26:29 Gensungen – Lemgo .............................. 32:41 Obernburg – Gummersbach ................. 26:37 Balingen – Tarp-Wanderup .................. 27:28 Lübbecke – Dormagen .......................... 29:26 Wuppertal – Spenge............................... 28:31 Hüttenberg – Hamburg......................... 30:40 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Celtic – Anderlecht.................................... 3:1 Henrik Larsson 12., Liam Miller 17., Chris Sutton 29. - Aruna Dindane 77. - 59.057. Bayern München – Lyon........................... 1:2 Roy Makaay 14. - Pernambucano Juninho 6., Giovane Elber 53. - 59.000. Staðan: Lyon 4 2 1 1 4:4 7 Celtic 4 2 0 2 6:4 6 Bayern 4 1 2 1 5:5 5 Anderlecht 4 1 1 2 3:5 4 B-RIÐILL Inter Mílanó – Lokomotiv Moskva .......... 1:1 Alvaro Recoba 14. - Dmitri Loskov 55. - 25.000. Arsenal – Dynamo Kiev ............................ 1:0 Ashley Cole 88. - 34.419. Staðan: Inter 4 2 1 1 6:5 7 Dynamo Kiev 4 2 0 2 5:4 6 Lokomotiv 4 1 2 1 4:3 5 Arsenal 4 1 1 2 2:5 4 C-RIÐILL Mónakó – Deportivo La Coruna .............. 8:3 Dado Prso 26., 30., 45., 49., Jerome Rothen 2., Ludovic Giuly 11., Jaroslav Plasil 47., Edouard Cisse 68. - Diego Tristan 39., 53., Lionel Scaloni 45. - 60.000. PSV Eindhoven – AEK Aþena................. 2:0 Wilfred Bouma 51., Arjen Robben 63. - 28.000. Staðan: Mónakó 4 3 0 1 14:5 9 Deportivo 4 2 1 1 7:9 7 PSV 4 2 0 2 4:4 6 AEK 4 0 1 3 1:8 1 D-RIÐILL Olympiakos – Galatasaray ....................... 3:0 Dimitrios Mavrogenidis 6., Neri Alberto Ca- stillo 35., Silva Giovanni 90. Rautt spjald: Predrag Djordjevic (Olympiakos) 90., Ayh- an Akman (Galatasaray) 87. - 14.000. Real Sociedad – Juventus ......................... 0:0 29.000. Staðan: Juventus 4 3 1 0 8:4 10 Real Sociedad 4 2 1 1 5:5 7 Olympiakos 4 1 0 3 4:4 3 Galatasaray 4 1 0 3 3:7 3 England 1. deild: Coventry – Bradford .................................. 0:0 BLAK HM kvenna í Japan Kvennalandslið Kúbu í blaki lagði Evrópu- meistaralið Póllands á heimsmeistara- mótinu sem fram í Sendai í Japan þessa dag- ana. Kúba hefur titil að verja og hefur sigrað fjórum sinnum á HM en liðinu hefur ekki gengið vel í Japan til þessa. Kúba hefur m.a. tapað fyrir Kína, sem eru Asíumeistarar og fyrir Tyrklandi, silfurliðinu frá EM. Alls eru 12 lið sem taka þátt á HM og er staðan þannig: Bandaríkin 12 stig, Kína 9 stig, Japan 9 stig, Kúba 8 stig, Ítalía 6 stig, Brasilía 7 stig, Pólland 4 stig, Tyrkland 6, Dómíníska lýðveldið 4 stig, Argentína 4 stig, Egyptaland 4 stig, Kórea 3 stig. „ÉG verð frá keppni í að minnsta kosti sex vikur,“ sagði Róbert Sig- hvatsson, handknattleiksmaður, í gær en hann fingurbrotnaði í leik með íslenska landsliðinu sl. sunnu- dag. Róbert fór í aðgerð á mánudag en í gærmorgun fór hann yfir stöð- una með lækni þeim sem kom brotinu saman. „Aðgerðin tókst vel og fingurinn lítur vel út miðað við aðstæður en það tekur sinn tíma að jafna sig. Það getur alveg eins farið svo að ég leiki ekkert meira á þessu ári,“ sagði Róbert sem leikur með Wetzlar í þýsku 1. deildinni. „Það er þungt hljóð í forráðamönnum félagsins vegna þessa. Þeir hafa ekki peninga til að kaupa línumann til að hlaupa í skarðið fyrir mig. Varalínumaðurinn er ungur og óreyndur strákur og auk- inheldur einnig meiddur. Það á að reyna að fá Wolfgang Klimpke til að byrja aftur að æfa, hann hætti í vor. Klimpke getur leyst mig af og er einnig sterkur varnarmaður,“ sagði Róbert Sighvatsson. Hvort meiðslin hafa áhrif á þátttöku Róberts á EM í Slóveníu er ekki hægt að segja um á þessu stigi. Róbert frá í sex vikur Róbert Sighvatsson ÞÓRA B. Helgadóttir, landsliðs- markvörður í knattspyrnu, hefur verið út- nefnd besti markvörðurinn í Atlantshafs- deild bandarísku háskólanna en deildakeppninni þar lauk um síðustu helgi. Þóra er markvörður 11 manna úr- valsliðs úr deildinni sem valið var í vik- unni. Hún hefur leikið mjög vel með liði Duke háskóla í vetur og var fyrir skömmu valin leikmaður vikunnar í deildinni fyrir frammistöðu sína. Lið Duke endaði í fjórða sæti deildarinnar, vann 12 leiki og gerði eitt jafntefli í 18 viðureignum sínum og er komið í átta liða úrslitakeppni. Meðal samherja Þóru í úrvalsliðinu er bandaríska landsliðskonan Cat Reddick frá North Carolina háskólanum en hún hefur leikið 37 landsleiki og skoraði tvö mörk fyrir Bandaríkin í úrslitakeppni HM í síðasta mánuði. Þóra valin í úr- valslið vestra FÓLK  BJARNI Frostason var í leik- mannahópi Hauka í gærkvöldi en flugkappinn og markvörðurinn lagði skóna formlega á hilluna síðastliðið vor. Bjarni fékk ekki að spreyta sig í gær en fari Birkir Ívar Guðmunds- son ekki að taka sig á er líklegt að Bjarni fái tækifæri svo framarlega sem hann heldur áfram að æfa.  GUÐJÓN Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir að fréttir um að slitnað hafi upp- úr viðræðum Skagamanna við Baldur Aðalsteinsson séu ekki réttar. „Bald- ur er með tilboð frá okkur og við erum vongóðir um að halda honum í okkar röðum,“ sagði Guðjón.  JANICA Kostelic, skíðakonan snjalla frá Króatíu, þjáist af skjald- kirtilssjúkdómi og afar ósennilegt þykir að hún geti tekið þátt í heims- bikarkeppninni í vetur. Veikindin gerðu fyrst vart við sig í september þegar Kostelic veiktist á æfingu. Síð- an hefur heilsu hennar heldur hrakað og nú er svo komið að læknar hafa ráðlagt henni að hætta æfingum í ótil- tekinn tíma.  PAUL Lambert, fyrirliði skoska landsliðsins í knattspyrnu, verður ekki með Skotunum í leikjunum tveimur á móti Hollendingum í um- spili um sæti í úrslitakeppni Evrópu- mótsins. Lambert meiddist á ökkla í ósigri Skota á móti Þjóðverjum í sept- ember og hefur ekki náð sér af þeim.  FORRÁÐAMENN spænska meist- araliðsins í knattspyrnu, Real Madr- id, verða að gera upp sakir sínar gagnvart ítalska liðinu Inter Mílanó, en FIFA úrskurðaði í gær að ítalska liðið ætti inni um 890 millj. ísl. kr. vegna sölunnar á Ronaldo frá Inter til Real Madrid.  Í SAMNINGI liðanna var þess getið að Santiago Solari, leikmaður Madr- id, ætti að fara til Inter sem hluti af kaupverðinu en leikmaðurinn neitaði að fara frá spænska liðinu. Real Madrid gerði ekkert meira í málinu og þurfti ítalska liðið að fara með mál- ið til Alþjóða knattspyrnusambands- ins, FIFA. Real Madrid hefur 20 daga til þess að áfrýja málinu.  SAADI Gadhafi, sonur Gadhafi leiðtoga Líbýu, hefur verið á mála hjá ítalska knattspyrnuliðinu Perugia án þess að láta mikið að sér kveða á vell- inum. Lyfjaeftirlit ítölsku Ólympíu- nefndarinnar sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að Saadi Gadhafi hafi fallið á lyfjaprófi.  PERUGIA hefur verið mikið í sviðsljósinu undanfarin misseri þar sem forseti félagsins hefur leitað m.a. að konu frá Norðurlöndunum til þess að leika í fremstu víglínu félagsins og auk Saadi Gadhafi hefur Ben John- son, fyrrv. heimsmethafi í 100 metra hlaupi, verið félaginu innan handar við sprettþjálfun liðsins. Kanadamað- urinn féll sem kunnugt er á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Seoul árið 1988. Þetta var ótrúlegur leikur ogkennslubókardæmi hvernig góður handboltaleikur á að vera. Við vorum með þægilegt forskot í hálfleik en í byrjun síðari hálf- leiks kom hik á sókn- arleikinn.Við hætt- um að láta boltann ganga hratt milli manna og virtumst bara ætla að reyna að halda fengnum hlut. Mér leist ekkert á blikuna þegar við lent- um undir en við sýndum ótrúlega seiglu og unnum eins og sumir vilja meina langbesta lið landsins,“ sagði Arnór við Morgunblaðið eftir leik- inn. Margir vildu sjá Arnór í landsliðs- hópnum í leikjunum við Pólverja í vikunni og eftir glæsilega frammi- stöðu í gær er ekki nokkur vafi að mati undirritaðs að pilturinn á heima í landsliðinu. Spurður um eigin frammistöðu og landsliðið sagði Arn- ór: „Ég fann mig bara virkilega vel og auðvitað er ég hæstánægður með mína frammistöðu. Ég einbeiti mér að KA og vonandi kemur kallið í landsliðið einhvern tíma þótt það hafi ekki verið um síðustu helgi.“ Fyrri hálfleikurinn var gífurlega hraður þar sem sóknarleikurinn var í hávegum hafður en minna fór fyrir varnarleik og markvörslu og þá sér- staklega hjá Haukunum. KA-menn skoruðu 22 mörk í fyrri hálfleik gegn 17 frá Haukum og títtnefndur Arnór lék Haukavörnina afar grátt hvað eftir annað og eins Einar Logi. Haukar breyttu úr flatri vörn í framliggjandi í síðari hálfleik og við það kom hik í sókn KA. Það tók Haukana aðeins fjórar mínútur að jafna og þegar sex mínútur voru liðnar urðu norðanmenn fyrir áfalli þegar Andrius Stelmokas var útilok- aður vegna þriggja brottvísana. Haukar gengu á lagið og á fyrstu 10 mín. skoruðu þeir 9 mörk gegn 1 og náðu mest fjögurra marka forskoti, 28:24. KA-menn neituðu að gefast upp og með gríðarlegum vilja og baráttu tókst þeim að snúa leiknum sér í vil og eftir spennandi lokamínútur sigu þeir fram úr og fögnuðu gríðarlega þegar úrslitin lágu ljós fyrir. Arnór og Einar Logi voru menn- irnir á bakvið sigur KA. Þeir skutu Haukana gjörsamlega í kaf og skot- nýting þeirra var hreint frábær. Baráttuhundurinn Jónatan Magnús- son átti einnig góðan leik í skemmti- legu og baráttuglöðu KA-liði. Einhver deyfð var ríkjandi í liði Haukanna og sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem varnarleikurinn og markvarsla Birkis Ívars var fyrir neðan allar hellur. Þeir tóku sig á í síðari hálfleik en þeir þurftu að eyða mikilli orku til að snúa leiknum sér í vil og greinileg þreytumerki ein- kenndu liðið á lokakaflanum. Hall- dór Ingólfsson, Pauzuolis og Vignir Svavarsson voru einna bestir í liði Hauka. Nóg eftir fyrir Fram Fram sýndi svo ekki verður umvillst að seigla og einbeiting skilar oft sínu – sannreyndu það á ÍR í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöldi með því að byrja illa en hætta ekki fyrr en eftir 37:34 sigur. Fyrstu þrettán mínúturnar lék allt í lyndi hjá ÍR-ingum og þeir skoruðu úr 9 af 11 sóknum sínum til að ná 9:5 forystu enda varði mark- vörður Fram ekki skot fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleik. Gestirnir úr Safamýri vissu að það var nóg eftir, hertu rækilega á vörninni og söxuðu forskotið niður í eitt mark á tíu mín- útum. Fram hélt uppteknum hætti eftir hlé með þremur fyrstu mörk- unum og náðu forystu. ÍR-ingum var brugðið en þótt þeir bitu í skjaldarr- endur dugði það ekki til. „Þetta var skelfilega lélegt hjá okkur,“ sagði Fannar Þorbjörnsson. „Mér fannst menn telja sigurinn í höfn, komnir með nokkurra marka sigur og við hættum að spila en það er nú þannig að handbolti snýst um að spila vörn. Það er ekki nóg að skora mörk, það verður að spila vörn og við vinnum ekki leik með því að fá á okkur 37 mörk.“ „Við vorum undirbúnir fyrir 3-3 vörn ÍR en byrjuðum fyrri hálfleik- inn sannarlega ekki á tánum eins og við ætluðum okkur,“ sagði Guðlaug- ur Arnarsson fyrirliði Fram eftir leikinn. „Við náðum samt að leysa vandann gegn þeirri vörn í fyrri hálf- leik en þá var stóð vörnin okkar sig ekki svo að við fórum yfir málin í hálfleik og komum grimmir í síðari hálfleikinn með mjög sterka 6-0 vörn og gerðum út um leikinn með því.“ Jón Björgvin Pétursson fór á kostum með 12 mörkum og Héðinn Gilsson skilaði 7, eins og Valdimar Þórsson. Arnór með 16 mörk ARNÓR Atlason fór hamförum í liði KAí sætum sigri á Íslandsmeist- urum Hauka, 35:34, í frábærum handboltaleik á Ásvöllum í gær- kvöld. Arnóri héldu engin bönd og gerði þessi 19 ára skytta hvorki fleiri né færri en 16 mörk í öllum regnbogans litum. Arnór skoraði 10 mörk í fyrri hálfleik og þegar leikurinn var í járnum á lokamín- útunum tók hann af skarið og tryggði öðrum fremur KA-mönnum sigurinn. Einar Logi Friðjónsson stóð Arnóri ekki langt að baki en hann skoraði 12 glæsileg mörk utan af velli. Guðmundur Hilmarsson skrifar Stefán Stefánsson skrifar Herrakvöld Vals Valsmenn halda herrakvöld sitt föstudag- inn 7. nóvember á Hlíðarenda kl. 19. Veislu- stjóri er Guðni Bergsson og ræðumaður kvöldsins Þórólfur Árnason borgarstjóri. Skemmtiatriðin verða í höndum Jóhannes- ar Kristjánssonar eftirhermu, Stefáns Hilmarssonar og Eyjólfs Kristjánssonar. FÉLAGSLÍF HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni KSÍ, SS-bikar karla, 16-liða úrslit: Kaplakriki: FH - Afturelding...............19.15 Víkin: Víkingur 2 - Valur ......................19.15 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrirtækjakeppni KKÍ, Hópbílakeppni karla. 8-liða úrslit, seinni leikir: Grindavík: UMFG - ÍR .........................20.30 Njarðvík: UMFN - KR .........................20.30 Sauðárkrókur: Tindastóll - Haukar.....19.15 Hópbílabikar kvenna: Grindavík: UMFG - ÍR .........................18.30 Njarðvík: UMFN - ÍS ...........................18.30 BLAK 1. deild karla: Digranes: HK - ÍS .................................18.15 Í KVÖLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.