Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.935,22 0,80 FTSE 100 ................................................................ 4.303,40 -0,62 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.717,70 -0,64 CAC 40 í París ........................................................ 3.393,25 -0,92 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 257,84 -1,96 OMX í Stokkhólmi .................................................. 612,08 -1,14 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.820,83 -0,18 Nasdaq ................................................................... 1.959,37 0,07 S&P 500 ................................................................. 1.051,81 -0,14 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.837,54 -0,10 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.438,92 -0,01 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 7,16 1,42 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 120,50 1,26 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,25 0,24 Und.Þorskur 120 120 120 100 12,000 Ýsa 114 71 87 3,165 276,608 Þorskur 232 192 200 1,000 200,002 Samtals 113 4,786 538,708 FMS HORNAFIRÐI Keila 69 69 69 7 483 Langa 79 79 79 65 5,135 Lúða 259 259 259 6 1,554 Lýsa 32 32 32 34 1,088 Sandkoli 80 80 80 85 6,800 Skarkoli 156 156 156 17 2,652 Skötuselur 254 254 254 40 10,160 Ufsi 36 36 36 43 1,548 Und.Ýsa 36 36 36 16 576 Und.Þorskur 58 58 58 11 638 Ýsa 89 44 88 1,217 107,253 Þorskur 182 182 182 542 98,644 Samtals 114 2,083 236,531 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 68 68 68 706 48,008 Hlýri 165 165 165 12 1,980 Keila 55 50 51 880 44,744 Langa 85 45 72 1,249 89,365 Lúða 369 369 369 14 5,166 Skötuselur 270 246 269 2,118 570,330 Steinbítur 185 70 152 820 124,435 Ufsi 43 43 43 600 25,800 Und.Ýsa 53 52 52 1,082 56,479 Und.Þorskur 124 124 124 799 99,076 Ýsa 150 72 115 9,977 1,146,571 Þorskur 205 140 202 3,794 764,640 Þykkvalúra 213 213 213 45 9,585 Samtals 135 22,096 2,986,178 FMS ÍSAFIRÐI Grálúða 167 167 167 5 835 Hlýri 215 215 215 508 109,220 Keila 32 32 32 16 512 Und.Ýsa 37 37 37 200 7,400 Ýsa 145 145 145 800 116,000 Þorskur 267 267 267 79 21,093 Samtals 159 1,608 255,060 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 71 45 70 2,738 190,729 Gellur 606 585 598 67 40,035 Gullkarfi 66 36 60 3,189 190,535 Hlýri 228 197 224 678 151,910 Keila 75 35 39 1,354 52,410 Langa 89 65 84 1,793 150,716 Langlúra 100 100 100 345 34,500 Lax 305 250 275 108 29,653 Lifur 20 20 20 1,149 22,980 Lúða 609 270 427 611 260,654 Lýsa 60 60 60 370 22,200 Sandkoli 70 70 70 214 14,980 Skarkoli 186 117 178 3,840 682,460 Skrápflúra 65 65 65 392 25,480 Skötuselur 449 251 387 87 33,642 Steinbítur 229 118 221 4,028 890,378 Tindaskata 18 18 18 1,553 27,954 Ufsi 49 32 48 2,332 111,236 Und.Ýsa 58 53 57 3,504 200,912 Und.Þorskur 133 92 123 1,764 217,468 Ýsa 199 58 117 23,842 2,791,219 Þorskur 285 95 213 19,608 4,170,890 Þykkvalúra 360 234 339 644 218,273 Samtals 142 74,210 10,531,214 Und.Þorskur 76 76 76 41 3,116 Þorskur 147 147 147 129 18,963 Samtals 133 180 23,889 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Djúpkarfi 113 113 113 10 1,130 Lúða 275 275 275 40 11,000 Skarkoli 183 183 183 1,700 311,096 Steinbítur 194 194 194 200 38,800 Ufsi 33 33 33 15 495 Und.Þorskur 99 99 99 180 17,820 Ýsa 131 66 89 1,500 133,210 Þorskur 255 147 229 1,030 236,010 Þykkvalúra 235 235 235 100 23,500 Samtals 162 4,775 773,061 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 578 578 578 18 10,404 Lúða 381 250 314 47 14,758 Skarkoli 196 131 155 490 75,975 Skrápflúra 52 49 51 176 8,987 Steinbítur 170 170 170 3 510 Und.Ýsa 50 50 50 522 26,100 Und.Þorskur 106 87 105 1,068 111,726 Ýsa 117 69 98 11,637 1,145,489 Þorskur 168 81 153 1,037 158,809 Samtals 104 14,998 1,552,758 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 31 31 31 24 744 Keila 39 39 39 139 5,421 Langa 62 62 62 92 5,704 Lúða 353 186 336 76 25,519 Skata 88 88 88 4 352 Skötuselur 249 249 249 61 15,189 Steinbítur 66 66 66 7 462 Ufsi 54 37 42 56,377 2,348,450 Ýsa 90 90 90 779 70,111 Þykkvalúra 210 210 210 22 4,620 Samtals 43 57,581 2,476,571 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Skarkoli 144 144 144 271 39,024 Ýsa 119 119 119 133 15,827 Þorskur 183 183 183 244 44,652 Samtals 154 648 99,503 FMS GRINDAVÍK Blálanga 66 55 60 469 27,962 Gullkarfi 68 38 65 4,369 284,749 Hlýri 192 192 192 18 3,456 Langa 85 75 81 67 5,435 Lúða 587 339 407 91 37,077 Lýsa 56 56 56 1,086 60,816 Skötuselur 210 210 210 39 8,190 Steinbítur 182 182 182 86 15,652 Tindaskata 15 15 15 37 555 Ufsi 44 44 44 19 836 Und.Ýsa 88 56 70 1,076 75,168 Und.Þorskur 115 115 115 22 2,530 Ósundurliðað 60 40 43 304 13,120 Ýsa 159 88 139 7,922 1,098,600 Samtals 105 15,605 1,634,145 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 18 18 18 20 360 Keila 21 21 21 50 1,050 Lúða 350 280 296 54 15,960 Sandkoli 82 82 82 170 13,940 Steinbítur 114 114 114 100 11,400 Ufsi 44 44 44 27 1,188 Und.Ýsa 62 62 62 100 6,200 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 71 31 65 3,757 242,385 Djúpkarfi 113 113 113 10 1,130 Gellur 606 578 593 85 50,439 Grálúða 180 167 175 867 152,143 Gullkarfi 68 18 57 13,110 747,452 Hlýri 228 153 213 5,208 1,108,428 Keila 75 10 42 3,102 129,219 Langa 89 45 78 6,516 505,955 Langlúra 100 100 100 345 34,500 Lax 305 250 275 108 29,653 Lifur 20 20 20 1,149 22,980 Lúða 609 186 372 1,347 500,782 Lýsa 60 32 57 2,141 121,211 Sandkoli 82 70 76 469 35,720 Skarkoli 199 117 176 6,446 1,132,012 Skata 119 88 115 33 3,803 Skrápflúra 65 49 61 568 34,467 Skötuselur 449 210 271 2,602 705,102 Steinbítur 229 66 204 5,636 1,147,151 Tindaskata 18 15 18 1,810 32,469 Ufsi 54 31 42 60,220 2,518,308 Und.Ýsa 88 23 56 7,419 417,726 Und.Þorskur 133 58 115 4,413 506,861 Ósundurliðað 60 40 43 304 13,120 Ýsa 199 44 114 71,405 8,144,686 Þorskur 285 81 207 28,148 5,826,404 Þykkvalúra 360 210 281 1,344 378,017 Samtals 107 228,562 24,542,122 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 45 35 44 526 22,950 Grálúða 180 174 176 862 151,308 Gullkarfi 49 43 46 4,147 192,665 Hlýri 214 208 211 3,752 791,454 Keila 44 10 39 139 5,470 Langa 68 68 68 390 26,520 Lúða 584 345 370 124 45,849 Skarkoli 155 155 155 102 15,810 Steinbítur 177 100 166 195 32,439 Ufsi 31 31 31 273 8,463 Und.Ýsa 23 23 23 181 4,163 Ýsa 81 75 81 850 68,659 Samtals 118 11,541 1,365,750 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 153 153 153 8 1,224 Steinbítur 157 101 143 49 7,021 Und.Þorskur 108 85 98 378 36,937 Ýsa 118 85 99 1,786 176,767 Þorskur 169 169 169 388 65,572 Samtals 110 2,609 287,521 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 41 41 41 267 10,947 Hlýri 212 212 212 232 49,184 Keila 37 37 37 517 19,129 Langa 78 78 78 2,860 223,080 Lúða 562 272 385 82 31,533 Skarkoli 199 199 199 16 3,184 Steinbítur 168 168 168 114 19,152 Ufsi 38 38 38 534 20,292 Ýsa 136 96 136 4,342 589,837 Þorskur 144 142 143 197 28,230 Þykkvalúra 220 220 220 2 440 Samtals 109 9,163 995,008 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Skarkoli 181 181 181 10 1,810 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 5.11. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) E # * 8 ' * C )# * C  F&# 3-%*"%,"04* 5*64 -7( 5 "   G %!&'() E # * C )# * C  F&# 8 ' * )*)' %089086-%.-8 : 5-:;*,6   < =  !,&&# ( &-& $  ( ;$# 5 5 5 55 52 5 5 2 2 2 2 2 2 25 22 2     + # ,-   -  "%  ' #$  LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitj- anabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólar- hringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10–16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin læknisþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknal- ind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR KNÚTUR G. Hauksson, forstjóri Samskipa, og Sigurður Brynj- ólfsson, deildarforseti verkfræði- deildar Háskóla Íslands, hafa undirritað samstarfssamning um stuðning Samskipa við verk- fræðideild HÍ. Samningurinn er til þriggja ára og er markmið hans að gefa nemendum verk- fræðideildar kost á að kynnast starfsemi og hugmyndafræði Samskipa, efla tengsl deildarinn- ar við atvinnulífið og nýta þekk- ingu og krafta hennar til framþróunar og nýsköpunar inn- an Samskipa. Samningurinn tekur til fimm þátta og er styrkur til eins meistaranema við verkfræði- deildina stærsti liður hans. Einn- ig verður efnt til samkeppni meðal meistaranema um lausn á raunhæfu verkefni hjá Samskip- um og hljóta vinningshafar vett- vangsferð utan í verðlaun. Þá bjóða Samskip til sín einum nem- anda til verkþjálfunar á sumrin og opna dyr sínar fyrir nem- endum hvað varðar raunhæf verkefni vegna námskeiða við verkfræðideildina ásamt því að gestafyrirlesarar frá Samskipum flytja erindi á námskeiðum deild- arinnar. Í tilefni undirritunar samn- ingsins var nemendum og starfs- fólki verkfræðideildar HÍ boðið í heimsókn til Samskipa, þar sem starfsemi félagsins var kynnt, segir í fréttatilkynningu. Pálmar Óli Magnússon, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Samskipa, Sigurður Brynjólfsson, deildarstjóri verkfræðideildar HÍ, Knútur G. Hauksson, forstjóri Samskipa, og Páll Jensson prófessor. Samskip og Háskóli Íslands í samstarf ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.