Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 11 Haustútsala í Kringlunni 6.-9. nóvember 20%afsláttur af öllum vörum Kringlunni - Sími 568 1822 Jólasveina- skeiðin er komin Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3, s. 552 0775. Síðan 1924 • www.erna.is Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval KETKRÓKUR N‡tt frá Austurríki a›eins í Skóverslun Kópavogs vanda›ir dömuskór á gó›u ver›i undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 „Minimizer“ Skálastærðir C,D,DD,E,F,FF, 34-44 Litir: Svart og kremað Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Hamraborg 7, sími 544 4088 Veitum persónulega þjónustu Full búð af nýjum vörum Náttfatnaður frá ( Vanity Fair) kominn Undirfatnaður fyrir allar konur Haustútsala í Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 8-12, sími 533 1322 6.- 9. nóvember Stálpanna Verð áður 4.900 nú 2.900 Mörg góð tilboð ICELANDAIR hlaut á dögunum viðurkenningu á ferðamálaráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum fyrir að stuðla að markaðssetningu Mary- land-fylkis í Norður-Evrópu. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi Icelandair, segir hana veitta fyrir frábær störf í þágu ferðaþjón- ustu í Maryland. „Við höfum um ára- bil flogið til Baltimore og Wash- ington og flugvöllurinn er í Mary- land-fylki. Við höfum flutt þangað mikið af ferðamönnum, bæði frá Ís- landi og frá öllum okkar Evrópu- áfangastöðum.“ Icelandair hefur skrifstofu í Columbia í Maryland og starfa þar í kringum 80 manns við að markaðssetja ferðir frá Bandaríkj- unum til Íslands og til og frá Evrópu. Guðjón bendir á að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar í Maryland segist verða mikið varir við viðskiptavini Icelandair. „Þetta er mikill heiður fyrir Icelandair og staðfesting á því mikla og góða markaðsstarfi sem fólkið okkar hefur staðið að.“ Icelandair hlaut viður- kenningu í Maryland HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan mann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í fórum sínum á heimili sínu 59,57 grömm af amfetamíni og 1,93 grömm af hassi. Brotið var framið í ágúst í fyrra og þótt það teldist upplýst, með játn- ingu mannsins, var ákæra ekki gefin út fyrr en ári seinna. Af þeirri sök og þar sem ákærði hafði ekki gerst sek- ur áður um refsiverða háttsemi var refsingin bundin skilorði. Málið dæmdi Hjördís Hákonar- dóttir héraðsdómari. Verjandi var Jóhannes A. Sævarsson hrl. Sigurð- ur Gísli Gíslason, fulltrúi lögreglu- stjórans í Reykjavík, sótti málið. 3 mánaða fangelsi fyrir amfetamínvörslu LJÓSMYNDIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.