Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 43 DAGBÓK Glæsilegur samkvæmisfatnaður Í 12 ár Hausttilboð Sérmerkt Handklæði & flíshúfur Flíspeysur, flísteppi, o.fl. Fáið sendan myndalista Myndsaumur Reykjavíkurvegur 62 220 Hafnarfjörður Sími 565 0488 www.myndsaumur.is Hverafold 1-3 • Torgið • Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími: Frá kl. 11-18 mánud.-föstud. og frá kl. 12-16 laugard. Torginu, Grafarvogi BARMAHLÍÐ Hlíðin mín fríða hjalla meður græna, og blágresið blíð, og berjalautu væna, á þér ástar augu ungur réð ég festa, blómmóðir bezta! Sá ég sól roða síð um þína hjalla, og birtu boða brúnum snemma fjalla; skuggi skauzt úr lautu, skreið und gráa steina leitandi leyna. - - - Jón Thoroddsen LJÓÐABROT b4 cxb4 15. axb4 Rxb4 16. Rxb4 Bxb4 17. Hxa7 Hc7 18. Ba3 Bxa3 19. Hxa3 b5 20. Ha5 bxc4 21. Rxc4 e4 22. g4 Bg6 23. Re5 De6 24. dxe4 Bxe4 25. Dxd4 Bxg2 26. Kxg2 Hc2 27. e3 De7 28. Ha7 De6 29. Hfa1 h5 30. H1a6 Db3 Staðan kom upp í fyrri hluta Íslandsmóts skák- félaga, Flugfélagsdeildinni, sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum í Hamra- hlíð. Arnar E. Gunnarsson (2366) hafði hvítt gegn Stef- áni Þór Sigurjónssyni (2136). 31. Hxf6! gxf6 32. Rd7 Hfc8 33. Rxf6+ Kf8 34. Dd6+ Kg7 35. Rxh5+ Kg8 36. Df6 Dd5+ 37. Kg3 og svartur gafst upp enda fátt til varnar. 1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. b3 Rf6 4. Bb2 c5 5. g3 Be7 6. Bg2 O-O 7. O-O Rc6 8. Ra3 d4 9. d3 e5 10. Rc2 Bg4 11. h3 Bh5 12. Rd2 Dd7 13. a3 Hac8 14. SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. Heimsmeistaramótið í sveitakeppni hófst á mánu- dagsmorgun í Monte Carlo í Mónakó. Spilað er í þremur flokkum, opnum flokki, kvennaflokki og öld- ungaflokki, og í næstu viku hefst fjórða mótið, sem er opin fjölþjóðleg sveita- keppni. Í opna flokknum er keppt um hina margfrægu Bermudaskál og er þetta í 36. sinn sem það mót fer fram. 22 þjóðir keppa um skálina og í fyrstu lotu spila þjóðirnar innbyrðis stutta leiki, en átta efstu halda svo áfram í lengri útsláttarleiki. Tvær Norðurlandaþjóðir eru meðal keppenda, Svíar og Norðmenn, og er spilið að neðan frá viðureign þeirra fyrsta keppnisdag- inn: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♠ D732 ♥ KG2 ♦ D85 ♣ÁG2 Vestur Austur ♠ K4 ♠ -- ♥ D109842 ♥ 765 ♦ G3 ♦ ÁK1097642 ♣954 ♣83 Suður ♠ ÁG109865 ♥ Á ♦ -- ♣KD1076 Á báðum borðum opnaði austur á þriggja granda hindrunarsögn, sem sýnir langan, en óþéttan láglit. Síðan gerðist þetta: Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Sælensm- ind Morath Borgeland Gust- awsson -- -- 3 grönd * 5 spaðar Pass 7 spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norður Austur Suður Lindkvist Helness Fredin Helgemo -- -- 3 grönd 4 spaðar Pass Pass Pass Hönd suðurs er falleg og Svíinn Magnus Gustawsson ákvað að bjóða upp á slemmu með því að stökkva í fimm spaða. Makker hans – hinn fyrrum gullinhærði Anders Morath, sem Gul- rótarkerfið er kennt við – átti ýmislegt í pokahorninu og lét vaða í sjö spaða. Það hafa sést verri alslemmur, en heppnin var ekki á bandi Svíanna í þetta sinn. Á hinu borðinu lét Geir Helgemo fjóra spaða duga við þremur gröndum og Tor Helness sá enga ástæðu til að halda áfram. Góð hálf- slemma fór því forgörðum og þeir félagar bjuggust við að tapa 13 IMPum á spilinu. En þegar til kom lentu IMParnir 13 í plúsdálk- inum! BRIDS Guðmundur Páll Arnarson ÁRNAÐ HEILLA HLUTAVELTA 90 ÁRA afmæli. Í dag,fimmtudaginn 6. nóvember, er níræður Hans Hallgrímur Sigfússon, fyrr- um bóndi Stóru Hvalsá, Hrútarfirði, nú til heimilis að Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann tekur á móti ætt- ingjum og vinum sunnudag- inn 11. nóvember frá kl. 15– 18 í Fóstbræðraheimilinu við Langholtsveg. 70 ÁRA afmæli. Ámorgun, föstudaginn 7. nóvember, er sjötugur Hjörtur Valdimarsson, húsasmíðameistari og trillukarl, Garðaflöt 33, Garðabæ. Hann tekur á móti ættingjum og vinum á morgun, 7. nóvember, í sal Fjölbrautaskólans í Garða- bæ, 2. hæð, frá kl. 19–21. Í stað afmælisgjafa þætti honum vænt um að menn minntust heldur söfnunar fyrir „Sjónarhól“, samtök veikra barna sem nú stend- ur yfir. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Þessar ungu stúlkur á Húsavík héldu á dögunum hlutaveltu til styrktar nýrri sundlaugarbyggingu á staðnum. Þær heita f.v.: Helena Rán Þorsteinsdóttir, Fanný Traustadóttir og Karítas Erla Valgeirsdóttir. STJÖRNUSPÁ Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbörn dagsins: Þú ert bjartsýn/n, sjálfs- örugg/ur og kraftmikil/l. Gerðu ráð fyrir breytingum til hins betra á komandi ári. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þér verða hugsanlega gefn- ar gjafir í dag. Auður og ör- læti annarra munu á ein- hvern hátt koma þér til góða. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ástir og rómantík, ferðalög og skemmtanir munu setja svip á daginn. Þú ert já- kvæð/ur og létt/ur í lund. Leyfðu öðrum að njóta þess með þér. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Leitaðu leiða til að bæta vinnuumhverfi þitt. Þú gæt- ir til dæmis haft gagn af því að fara í vinnuferð. Hikaðu ekki við að hugsa stórt. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú býrð yfir mikilli sköp- unargleði í dag. Dagurinn hentar því sérstaklega vel til að vinna með börnum og til vinnu í skemmtanaiðn- aðinum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn hentar vel til framkvæmda og fjárfest- inga sem miða að því að bæta hag fjölskyldu þinnar. Heimilislífið ætti að ganga vel. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Notaðu daginn til að ræða hugmyndir þínar og fram- tíðaráform við þá sem þú treystir. Þú ert bjartsýn/n á framtíðina. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þú ættir að huga að því hvernig þú getur samræmt líf þitt hugsjónum þínum. Mundu að þú ert við stjórn- völinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Dagurinn í dag gæti á ein- hvern hátt orðið happadag- urinn þinn. Þú ert bjart- sýn/n og jákvæð/ur og það dregur að þér fólk og tæki- færi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þú sérð möguleika á að hjálpa einhverjum. Framlag þitt og annarra getur skipt sköpum í lífi viðkomandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert óvenju fróðleiksfús og umburðarlynd/ur og því hentar dagurinn vel til að fræðast um framandi menn- ingu, heimspeki og trúmál. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Dagurinn hentar vel til sam- skipta við yfirvöld. Nú er rétti tíminn til að biðja yf- irmanninn um greiða eða launahækkun. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Samskipti þín við aðra ganga vel í dag. Þér finnst lífið brosa við þér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- blað. Samþykki afmæl- isbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík  Steypusögun  Vegg- og gólfsögun  Múrbrot  Vikursögun  Malbikssögun  Kjarnaborun  Loftræsi- og lagnagöt  Hreinlæti og snyrtimennska í umgengni BT-sögun Sími 567 7544 Gsm 892 7544
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.