Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 4. með ísl. tali.
Miðav
erð
kr. 50
0
BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!
Kvikmyndir.com
Skonrokk FM909
HJ MBL
„Snilldarverk“
HK DV
„Brjálæðisleg
Kvikmynd“
4. myndin frá Quentin Tarantino
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
3D
gleraugu
fylgja hverjum
miða
l
l j j
i
Sýnd kl. 4 og 6.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.
kl. 6 og 9. B.i. 16.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.
Sýnd kl. 8. B.i. 16.
TOPP
MYNDIN
Í USA!
Stærsta grínmynd ársins!
Þú deyrð úr hlátri enn og aftur!
Stærsta október opnun allra tíma í USA!
ÞÞ FBL
„Frábær mynd“
Yfir 20.000 gestir
TOPP
MYND
IN
Á ÍSL
ANDI
Sýnd kl. 8. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 10.10. B.i. 16 ára.
4 myndin fráQuentin Tarantino
BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ
Sýnd kl. 6.
Skonrokk FM909
Kvikmyndir.com
HJ MBL
„Snilldarverk“
HK DV
„Brjálæðisleg Kvikmynd“
„Frábær mynd“
ÞÞ FBL
Þú deyrð úr hlátri
enn og aftur!
Stærsta október opnun allra tíma í USA!
Stærsta grínmynd ársins!
Miðav
erð
kr. 50
0
Yfir 20.000 gestir
TOPP
MYND
IN
Á ÍSLA
NDI
ÁHRIF og að-
dráttarafl þunga-
rokksveitarinnar
Black Sabbath
virðast eilíf. Hér á
landi er starfrækt-
ur Black Sabbath-
klúbbur sem varð
eins árs hinn 16.
október síðastlið-
inn og verður því
fagnað í kvöld með
afmælistónleikum.
Svipaðir tónleikar
voru haldnir í mars
á þessu ári og líkt
og þá er það Radio
Reykjavík sem að-
stoðar klúbbinn við
skipulagningu
kvöldsins en fram
koma Diagon, Sol-
id I.V., Sólstafir og
Brain Police.
Einar Guðnason
er forseti Black
Sabbath-klúbbsins
á Íslandi. Hann
segist fera forfall-
inn aðdáandi og
segist hafa dottið
niður á hugmynd-
ina þegar hann var
með útvarpsþætti
sem nemandi í Menntaskólanum í
Kópavogi.
„Svo þurfti ég afsökun til að
halda einhver kvöld í skólanum og
þá kom klúbburinn sterkur inn.
Meðlimir eru 35 og einn hefur ver-
ið rekinn fyrir að hafa farið á
Scooter-tónleikana í Laugardals-
höll.“
Einar segir starfsemina ekki
vera neitt sérstaklega skipulagða,
aðallega sé það „svalt að vera í
Black Sabbath-klúbbi.“
Reglur klúbsins eru þá tiltölu-
lega einfaldar.
„Þú þarft að eiga að minnsta
kosti eina plötu með Black Sabb-
ath til að komast í klúbbinn. Og
svo er bannað að hlusta á Scooter,
Madonnu og svoleiðis tónlist,“ seg-
ir Einar að lokum, ákveðinn.
Black Sabbath heiðruð á Gauki á Stöng
Aðdáendaklúbb-
urinn eins árs
Aðgangseyrir er 500 kr. og renn-
ur allur ágóðinn til Geðhjálpar.
Black Sabbath er ein áhrifamesta þungarokks-
hljómsveit sögunnar.
ALÞJÓÐAHÚSIÐ: Opið tónlistar-
kvöld fimmtudag kl. 21. Leikið
verður á hljóðfæri frá Afríku, Ástr-
alíu og Asíu. Listamennirnir munu
kynna tónlistarhefð og menningu
síns lands, t.d. Djembe trommur
frá Vestur-Afríku og Digeridoo frá
Ástralíu. Þá er þetta opið tónlist-
arkvöld og er fólki frjálst að mæta
með hljóðfæri eða diska og kynna
menningu sína fyrir áheyrendum.
Allir velkomnir, aðgangur er
ókeypis.
ARI Í ÖGRI: Dúettinn Acoustics
föstudag og laugardag.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleik-
ur sunnudag kl. 20 til 23. Caprí-tríó
leikur fyrir dansi.
BREIÐIN, Akranesi: Á móti sól
leikur laugardag. Söngkonan Leon-
cie mætir á svæðið og tekur nokkur
lög, meðal annars lagið „Ást á
pöbbnum“.
BROADWAY: Skítamórall og
Papar föstudag á eftir Motown-
sjóinu. Á litla sviðinu Le’ Sing –
syngjandi þjónar laugardag.
BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi:
Þotuliðið laugardag.
CAFÉ 67, Akranesi: Feðgarnir
leika laugardag.
CAFÉ AROMA, Verslunarmið-
stöðinni Firði: Sváfnir Sigurðarson
trúbador laugardag.
CASTRO, Reykjanesbæ: Tvö
dóneleg haust laugardag.
CATALINA, Hamraborg 11,
Kópavogi: Hermann Ingi Jr föstu-
dag og laugardag.
CLUB OPUS: Brynjar Már sér
um bítið föstudag. RnB, Dans &
Diskó. Brynjar Már sér um bítið
laugardag.
DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Gleði-
gjafinn Ingimar á harmoniku föstu-
dag kl. 22.30.
FELIX: Dj Þór Bæring föstudag.
Dj Valdi laugardag.
FJÖRUKRÁIN: Hilmar Sverris-
son leikur föstudag kl. 23 til 03.
Rúnar Júlíusson leikur laugardag
kl. 23 til 03.
GAUKUR Á STÖNG: Black
Sabbath Tribute-tónleikar fimmtu-
dag. Black Sabbath-klúbburinn á
Íslandi heldur upp á eins árs af-
mæli sitt. Hljómsveitirnar Diagon,
Solid I. V, Sólstafir og Brain Police
munu taka lagið og mun allur ágóð-
inn renna til styrktar Geðhjálpar.
Sóldögg ásamt DJ Rikka föstudag.
Írafár ásamt DJ Rikka laugardag.
Richard Scoobie og Gunnar Bjarni
(JBJ) með tónleika sunnudag. Tón-
leikar, Mínus og óvæntir gestir
miðvikudagskvöld.
GLAUMBAR: Dj Þór Bæring
fimmtudag. Dj Bjarki föstudag og
laugardag.
GRANDROKK: Maus föstudag
kl. 23. Lokbrá og Noise laugardag
kl. 23.
GRÆNI HATTURINN, Akur-
eyri: Rut Reginalds föstudag og
laugardag.
GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs
Páls sér um fjörið föstudag og laug-
ardag til 03.
HRESSINGARSKÁLINN: For-
gotten Lores með tónleika föstudag
í tilefni af nýútkominni plötu, Dj
Kári í búrinu. Kiddi Bigfoot laug-
ardag.
HVERFISBARINN: Bítlarnir
fimmtudag. Dj Villi föstudag. Atli
skemmtanalögga laugardag.
KAFFI-LIST: Reykjavík Beat
Generation fimmtudag kl. 21.30.
KAFFI-LÆKUR: Geiri með létta
tónlist á fóninum föstudag og laug-
ardag.
KAFFI REYKJAVÍK: Stofnfund-
ur Blúsfélags Reykjavíkur fimmtu-
dag kl. 21. Blúsfélag Reykjavíkur
verður formlega stofnað í nýjum sal
á efstu hæð. Kl. 21.30 Blúsdjamm
Maggi Eiríks og KK, Vinir Dóra,
Blúsþrjótarnir, Blúsmenn Andreu,
Páll Rósinkranz o.fl blúsa. 22.00
Félagi heiðraður, 22.05 Blúsdjamm.
KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Dúóið
Tú og ég föstudag og laugardag.
KRÁIN, Laugavegi 73: Helgi
Valur trúbador fimmtudag. Stefán
Örn trúbador á gítar og píanó
föstudag. Timbur og Stál blúsa
laugardag.
KRINGLUKRÁIN: Skagfirsk
helgi, Geirmundur Valtýsson föstu-
dag og laugardag.
LAUGAVEGUR 22: Föstudag;
Atli og Þórhallur kl. 23 til 02.
Laugardag; Pétur Sturla og Rally
Cross kl. 23 til 02.
MÓTEL VENUS, Borgarnesi:
Smack föstudag.
NASA VIÐ AUSTURVÖLL:
Dansleikur með Bógómill Font
föstudag.
NELLYS CAFÉ: 5ta herdeildin
fimmtudag kl. 22.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Gilitrutt
leikur, föstudag og laugardag.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Í svötum fötum föstudag. Six-
ties laugardag.
SALKA, Húsavík: Smack laug-
ardag.
SENJOR-INN: Dj Gummó, föstu-
dag. Dj Krúsi laugardag.
SHOOTERS, Engihjalla 8, Kópa-
vogi: Viðar Jónsson leikur fyrir
dansi föstudag og laugardag.
SJALLINN, Akureyri: Land og
synir laugardag.
STÚDENTAKJALLARINN: Al-
þjóðapartí fimmtudag kl. 20. M.a.
mæta erlendir stúdentar við Há-
skólann.
TJARNARBÍÓ: Samsull-rokk-
hristingur föstudag kl. 20. Fram
koma: Veggljós að austan, Danni og
Diexilanddvergarnir, Ókind
Lokbrá, Noise, Jan Mayen, Ríkið,
ESP, Days of our lifes.
FráAtilÖ
Ljósmynd/Páll Ketilsson
Ruth Reginalds skemmtir á Græna
hattinum um helgina.