Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 37
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 37 áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára kl. 17.30- 18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsa- skóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar, 7-9 ára starf, kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl. 14.30-16 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sigríður Baldursdóttir. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarðar eða presta. Kl. 17.30 Fyrstu árin. Sr. Ingþór Indriðason Ísfeld flytur fræðsluerindi um Postulasöguna í safnaðarheimilinu Borgum. Fyrirspurnir og umræður að erindi loknu. Allir velkomnir. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 19 Alfa-nám- skeið í Salaskóla. Seljakirkja. KFUM 9-12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Von- arhöfn, frá kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorgunn) í dag kl. 13. Kjörið tæki- færi fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veiting- ar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10- 12 ára krakka kl. 16.30-18. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15.10-15.50 8.A í Holta- skóla, kl. 15.55-16.35 8.B í Holtaskóla. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. For- eldramorgnar kl. 10. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Stoð og styrking, fundur fimmtudaginn 6. nóvember kl. 17. 30. Kaffi á könnunni og eru allir velkomnir. Spilakvöld aldraðra og örykja fimmtudag- inn 6. nóvember kl. 20. í umsjá félaga úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríðar Helgu Sig- urðardóttur og sr. Baldurs Rafns Sigurðs- sonar. Natalía Chow organisti leikur á org- el við helgistund að spilastund lokinni. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í safnaðarheimilinu. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20 tólf spora vinna heldur áfram í KFUM&K heimilinu. Fjöl- skylduhópar hafa verið myndaðir og hefur þeim verið lokað. Umsjónarfólk. Kl. 20 kór- æfing hjá kirkjukór Landakirkju. Stjórnandi Guðmundur H. Guðjónsson organisti. Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel- komnir. AD KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20. Á kristilegu móti í Finnlandi. Efni og hugleiðing í höndum hjónanna Carina Holmvik hjúkrunarfræðings og Ingólfs O. Þorbjörnssonar vélaverkfræðings. Allir karlmenn velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stundina. Opið hús eldri borgara kl. 15. Ræðumaður Þrá- inn Karlsson leikari. Sr. Svavar A. Jónsson flytur bænarorð. Barnakór Akureyrarkirkju syngur undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar. Harmonikuleikur og almennur söngur. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 og Hlíð kl. 14.45. Samhygð kl. 20.30. Glerárkirkja. Mömmumorgunn alla fimmtudaga kl. 10-12. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 ung- lingafundur fyrir 8. bekk og upp úr. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Fræðslu- og menningar- svið Vestmannaeyjabæjar auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar: Staða íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Hlutverk íþrótta- og æskulýðsfulltrúa er að vera tengiliður á milli framkvæmdastjóra sviðsins og þeirra málaflokka sem undir það heyra. Hann mun og koma að starfi fræðslumiðstöðv- ar og eiga náið samstarf við fræðslu- og menn- ingarfulltrúa. Hann verður verkefnisstjóri í væntanlegri end- urskoðun á starfsemi og skipulagi íþrótta- og æskulýðsmála tengdum félagasamtökum og leik- og grunnskólum bæjarins. Menntunarkröfur: Háskólaprófs er krafist og haldgóðrar reynslu af stjórnun. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og inn- sýn í innra og ytra starf íþrótta- og frístundafé- laga. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember. Launakjör í samræmi við kjarasamning Launa- nefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar. Ráðið verður í stöðuna 1. desember 2003 eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Andrés Sigurvinsson, framkvæmdastjóri fræðslu- og menningar- sviðs, í síma 488 2000. Umsóknum skal skila til: Framkvæmdastjóri Fræðslu- og menningarsviðs, Ráðhúsinu, 902 Vestmannaeyjar. Grunnskóli Vesturbyggðar Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Birkimelsskóla á Barðaströnd. Kennslugreinar: Almenn kennsla á yngsta stigi. Birkimelsskóli, sem er deild í Grunnskóla Vest- urbyggðar, er lítill sveitaskóli með fáum nem- endum og notalegu starfsumhvberfi. Grunn- skóli Vesturbyggðar tekur þátt í spennandi verkefni í dreifmennt með fjarfundabúnaði og netskóla og fá allir kennarar fartölvu og ýmis námskeið þessu tengd. Upplýsingar gefur Nanna Sjöfn Pétursdóttir, skólastjóri, í síma 456 1590 eða nanna@vesturbyggd.is og Torfi Steinsson, deildarstjóri, í síma 456 2028. Sölumenn CHANGE er skandinavísk keðja undirfata- verslana sem verður opnuð á næstunni í Smáralind. Við leitum að reyndum sölumönn- um með útgeislun og fágaða framkomu í fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 898 4544. FÉLAGSSTARF Málþing Landssambands sjálfstæðiskvenna Laugardaginn 8. nóvember nk. gengst Lands- samband sjálfstæðiskvenna fyrir opnu málþingi í Valhöll frá klukkan 13:30 til 17:00. Að málþinginu loknu verða léttar veitingar í boði Landssambands sjálfstæðiskvenna og Sjálfstæðisflokksins. Málþingið er tvískipt. Í fyrri hlutanum verður fjallað um mansal og leitað svara við því hvort þörf sé á breyttu lagaumhverfi um vændi á Íslandi. Málshefjendur eru Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður, Þorbjörg I. Jónsdóttir, hrl. og formaður KRFÍ og Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, laganemi. Í síðari hlutanum verður sjónum málþings- gesta beint að árangri og aðferðum jafnréttis- baráttunnar. Málshefjendur eru Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaður, Ásgerður Hall- dórsdóttir, forseti bæjarstjórnar Seltjarnarness og Margrét Einarsdóttir, hdl. auk Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður LS, stýrir málþinginu. Framkvæmdastjórn. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Viðskiptatækifæri í sjávar- útvegi - Shandong héraðið í Kína Kynningarfundur í Skála, Hótel Sögu, í dag 6. nóvember kl. 13.00-14.30 Hr. Chen Yanming, varalandstjóri í Shand- ong héraði, flytur erindi um héraðið og Hr. Song Xiuwu, forstjóri stofnunar um sjáv- arútveg og haffræði, flytur erindi um sjávarút- veg í héraðinu. Þátttakendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig hjá Útflutningsráði í síma 511 4000 eða með tölvupósti, utflutningsrad@utflutningsrad.is Opið hús í Safnaðarheimili Háteigskirkju 6. nóvember kl. 20 - 22. Umræður í hópum í umsjá sr. Halldórs Reynissonar. Allir velkomnir. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Opið hús í kvöld NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brimnesvegur 17, þingl. eig. Elva Guðrún Ingólfsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 10.00. Bylgjubyggð 7, þingl. eig. Sigurgeir Frímann Ásgeirsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 10.00. Múlavegur 13, þingl. eig. Múlatindur ehf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Norðurlands, miðvikudaginn 12. nóvember 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 30. október 2003. VINNUVÉLAR Til sölu snjótönn með vængjum og snjókeðjur á hjólaskóflu. Sími 567 2357 og 893 9957. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA CRANIO-NÁM 2-hluti. B-stig 8.-13. nóvember. S. 564 1803/699 8064 www.cranio.cc.ww.ccst.co.uk Skartgripagerð Smíðað úr silfri, ódýr og skemmtileg námskeið. Upplýsingar í síma 823 1479. FÉLAGSLÍF Fimmtudagur 6. nóv. 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Aron Hinriksson. Föstudagur 7. nóv. 2003 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 11. nóv. 2003 UNGSAM kl. 19:00. Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is I.O.O.F. 5  1841168  FI Landsst. 6003110619 IX Landsst. 6003110619 IX Í kvöld kl. 20.00. Kvöldvaka í umsjón bræðranna. Happdrætti og veitingar. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11  1841168½  9.0.* R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.