Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.11.2003, Blaðsíða 24
DAGLEGT LÍF 24 FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Teg. 0151-40 Litir: Rauður, grænn, svartur, brúnn, blár, kamel, beige. 4.995 Teg. 0284-40 Litir: Grænn, rauður. 6.995 Teg. 0265-40 Litir: Beige, grænn, brúnn, svartur. 4.995 Teg. 284-40 Litur: Svartur. 6.995 Teg. 0269-40 Litir: Grænn, brúnn, svartur. 4.995 Teg. 0499-40 Litir: Svartur, grænn, brúnn. 4.995 Teg. 0286 Litir: Svartur, brúnn, dökkgrár. Teg. 0680 Litir: Svart og kamel. 7.995 7.995 Ný sending af Blend skóm Kringlunni - sími 568 9345 Smáralind - sími 544 5515 www.skor.is KJÚKLINGUR hefur verið á til- boðsverði í matvöruverslunum um langt skeið og hér fylgja tvær upp- skriftir fyrir lesendur. Sú fyrri frá Ísfugli og sú síðari frá Íslandsfugli. Rómantísk kjúklingasúpa 1,5 kíló kjúklingur eða kjúklingabitar 2 lítrar vatn 2 laukar 2 msk. salt 4 stórar gulrætur 1 stór rófa 1 stórt blómkálshöfuð 8 kartöflur 1 púrrulaukur 2 teningar kjúklingakraftur 2 bollar pastaslaufur eða skrúfur Kjúklingurinn er settur í pott með vatni, lauk og salti og soðinn í 1½ til 2 tíma. Þegar kjúklingurinn er soð- inn er hann látinn kólna. Soðið er sí- að og grænmetið látið út í og soðið í um það bil 30 mínútur. Þá er kjúk- lingurinn hreinsaður af beinunum og látinn út í. Pasta er bætt út í og súp- an látin sjóða í 30 mínútur til við- bótar. Borið fram með hvítlauksbrauði eða rúnstykkjum, smjöri og jafnvel aukakartöflum. Uppskriftin er fyrir 8. Fylltur kjúklingur 1,4 kíló kjúklingur 3 dl kjúklingasoð 100 g hvít brauðmylsna 100 g reykt skinka, fínt söxuð 50 g smjör 3 msk. þurrt hvítvín 2 tsk. saxaður graslaukur 1½ tsk. Tabasco sósa 1 stk. blaðlaukur, fínt sneiddur 1 msk. fersk, söxuð steinselja 1 msk. hveiti 1 stk. fínt saxaður laukur ½ egg salt og pipar Steikið lauk og blaðlauk í helm- ingnum af smjörinu í 5 mínútur. Kælið og blandið saman við brauð- mylsnuna, skinkuna og kryddið. Eggið þeytt saman við 1 tsk. Tab- asco. Hrærið saman við brauðblönd- una og kryddið. Setjið svolítið af fyll- ingu í kjúklinginn, við háls, og saumið fyrir. Afgangurinn af fylling- unni er settur í eldfast mót. Kjúklingurinn er settur í eldfasta mótið og afgangnum af Tabasco- sósunni hellt yfir hann ásamt af- gangnum af smjörinu. Kjúkling- urinn er steiktur ásamt fyllingunni við 180 gráður í 75 mínútur. Dreypið vökva yfir kjúklinginn af og til. Eftir steikingu er fuglinn settur á disk, ál- pappír settur yfir og hann látinn standa. Sósan er gerð þannig að fitan er síuð úr steikingarsafanum, hann síð- an settur í pott og hitaður á miðl- ungshita. Hveitinu er hrært saman við. Hitið í eina mínútu og hrærið. Þá er potturinn tekinn af hellunni og kjúklingasoðið og vínið sett út í. Hit- ið í 2–3 mínútur og berið fram með kjúklingnum. Uppskriftin er fyrir fjóra. Fylltur kjúklingur og rómantísk kjúklingasúpa Girnilegar kjúklingabringur.  UPPSKRIFTIR MEÐALKOSTNAÐUR á víxlun sumar- og vetrardekkja hefur hækk- að um 4% frá síðastliðnu hausti, samkvæmt verðkönnun Samkeppn- isstofnunar. Kannað var jafnframt verð á ónegldum og negldum vetr- arhjólbörðum og hefur verð á sól- uðum dekkjum og nýjum hjólbörð- um lækkað um 3-6% á sama tímabili, samkvæmt útreikningum stofnunar- innar. Verðkönnunin náði til 27 hjól- barðaverkstæða og var gert ráð fyrir skiptingu, umfelgun og jafnvæg- isstillingu á fjórum hjólbörðum. Nöfn fyrirtækja sem tóku þátt í könnuninni koma fram í meðfylgj- andi töflu, sem og kostnaður við skiptingu, bæði á stál- og álfelgum. Gefið er upp verð fyrir staðgreiðslu og greiðslukort. 9   ;1 #$'%& 2 ;, ' 9!" 1  $'& 5/5 < )'%& 9  ""1 = &# &  0%*. < ""1 ;, ' $ '  :    < ""   1 >  -   ;' < ""   1 >-$#&  0%*. = ! 8 1 ;?## ( 2 ;' = ! 8 1 )%# ;' >   ; =  81 @,-# 5 ;' >   ; 7 1 >&   ;' >   ; .  ""1 $ $ #   #   >   ;  1 :(#  2 ;' > ; ; #  1 A& $ 2 ;' >    1 B  2 ;, ' >    1 !"-   ;, ' > ;$  >  1 :    :  >   $  1 .#   ;, ' > " 1 > ; ; 7  ;1  $' 2 < ) >   ""  ;?1  & -   ;' 7     ;?1 7'& * < )'%& 7     ;?1 @  ('&  ;, ' .@ 1 @% #  / @ *. .@ ""  ;1 $   ;, '    ;1  $' 52/5 < )'%& A 8  "" $ ; 9 ;1 C   ;' #<B1 !% & #  5 ;, ' # "  ;?1 D"-   ;' % #            ? +*    $    # &   ,-.   2    5   2            5            ;A  = A "8 ()*+" ,*-  ;A  = A "8 .//*0&- 1     ! 2   2         2      2                    2      22        2  2            52    2               2   2              2     5 2 2       2        5            ;A  = A "8 ()*+" ,*-  ;A  = A "8 .//*0&- 1    ! 2  5      2           2                2       5  22     2  2           2 52    2         22      2 2   5         2    "2   !  !   #      > Meðalverð á dekkjavíxlun 4% hærra en í fyrra Morgunblaðið/Þorkell Meðalverð á hjólbörðum hefur lækkað lítillega, samkvæmt verð- könnun Samkeppnisstofnunar. HÆGT er að fjarlægja fjölda bletta með því að nota uppþvottalög og vatn og þvo flíkina síðan í þvotta- vél. Eina skilyrðið er að bletturinn sé ekki gamall. Flestir blettir fara við 60 gráða þvott eða heitari en þoli efnið ekki svo háan hita er hægt að nota ólitaðan upp- þvottalög, segir danska Neyt- endastofnunin. „Uppþvottalögur hefur líka þann kost að vera ávallt við höndina. Síð- asta könnun okkar á blettaleysiefn- um sýndi að ekki borgaði sig að kaupa slíka vöru sérstaklega og hagkvæmara væri að nota hreinsi- efni sem til eru á heimilinu. Bletta- hreinsiefni eru dýrari og duga ekki betur á algenga bletti en heim- ilissápa,“ segir Neytendastofnunin. Varist bleikiefni Varað er við notkun bleikiefna, sem eyðileggja ull og silki. „Skinnflíkur og pelsa þarf að hreinsa. Blettalosun getur skilið eftir sig skellur og skinn getur orð- ið hart og stíft. Munið að láta vita um hvers konar blett er að ræða, það eykur líkurnar á því að flíkin sé rétt meðhöndluð.“ Uppþvotta- lögur og vatn gegn blettum  HEIMILIÐ TENGLAR .............................................. www.fi.dk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.