Morgunblaðið - 06.11.2003, Síða 11

Morgunblaðið - 06.11.2003, Síða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2003 11 Haustútsala í Kringlunni 6.-9. nóvember 20%afsláttur af öllum vörum Kringlunni - Sími 568 1822 Jólasveina- skeiðin er komin Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3, s. 552 0775. Síðan 1924 • www.erna.is Fallega íslenska silfrið Landsins mesta úrval KETKRÓKUR N‡tt frá Austurríki a›eins í Skóverslun Kópavogs vanda›ir dömuskór á gó›u ver›i undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 „Minimizer“ Skálastærðir C,D,DD,E,F,FF, 34-44 Litir: Svart og kremað Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Hamraborg 7, sími 544 4088 Veitum persónulega þjónustu Full búð af nýjum vörum Náttfatnaður frá ( Vanity Fair) kominn Undirfatnaður fyrir allar konur Haustútsala í Vandaðar heimilis- og gjafavörur Kringlan 8-12, sími 533 1322 6.- 9. nóvember Stálpanna Verð áður 4.900 nú 2.900 Mörg góð tilboð ICELANDAIR hlaut á dögunum viðurkenningu á ferðamálaráðstefnu í Maryland í Bandaríkjunum fyrir að stuðla að markaðssetningu Mary- land-fylkis í Norður-Evrópu. Guðjón Arngrímsson, upplýsinga- fulltrúi Icelandair, segir hana veitta fyrir frábær störf í þágu ferðaþjón- ustu í Maryland. „Við höfum um ára- bil flogið til Baltimore og Wash- ington og flugvöllurinn er í Mary- land-fylki. Við höfum flutt þangað mikið af ferðamönnum, bæði frá Ís- landi og frá öllum okkar Evrópu- áfangastöðum.“ Icelandair hefur skrifstofu í Columbia í Maryland og starfa þar í kringum 80 manns við að markaðssetja ferðir frá Bandaríkj- unum til Íslands og til og frá Evrópu. Guðjón bendir á að forsvarsmenn ferðaþjónustunnar í Maryland segist verða mikið varir við viðskiptavini Icelandair. „Þetta er mikill heiður fyrir Icelandair og staðfesting á því mikla og góða markaðsstarfi sem fólkið okkar hefur staðið að.“ Icelandair hlaut viður- kenningu í Maryland HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt þrítugan mann í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haft í fórum sínum á heimili sínu 59,57 grömm af amfetamíni og 1,93 grömm af hassi. Brotið var framið í ágúst í fyrra og þótt það teldist upplýst, með játn- ingu mannsins, var ákæra ekki gefin út fyrr en ári seinna. Af þeirri sök og þar sem ákærði hafði ekki gerst sek- ur áður um refsiverða háttsemi var refsingin bundin skilorði. Málið dæmdi Hjördís Hákonar- dóttir héraðsdómari. Verjandi var Jóhannes A. Sævarsson hrl. Sigurð- ur Gísli Gíslason, fulltrúi lögreglu- stjórans í Reykjavík, sótti málið. 3 mánaða fangelsi fyrir amfetamínvörslu LJÓSMYNDIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.