Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.11.2003, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14 - UPPSELT Lau 22/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 14 - UPPSELT Su 23/11 kl 17 - UPPSELT Lau 29/11 kl 14 - UPPSELT Lau 29/11 kl 17 - UPPSELT Su 30/11 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT Su 7/12 kl 14 - UPPSELT Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT Su 14/12 kl 14 - UPPSELT Lau 27/12 kl 14, Su 28/12 kl 14, Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 NÝJUNG - GLEÐISTUND Í FORSALNUM Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu Girnileg smábrauð og léttar veitingar á tilboðsverði Njótið þess að gefa ykkur góðan tíma í leikhúsinu COMMONNONSENSE e. CommonNonsense byggt á myndlist Ilmar Stefánsdóttur Fi 20/11 kl 20, Fö 21/11 kl 20 ATH. Takmarkaður sýnngafjöldi KVETCH e. Steven Berkoff í samstarfi við á SENUNNI Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Su 23/11 kl 20- UPPSELT, Fö 28/11 kl 20, Lau 29/11 kl 20, Su 30/11 kl 20 Síðustu sýningar 15:15 TÓNLEIKAR - FLJÓÐLEIKUR Arna Kristín Einarsdóttir, Þuríður Jónsdóttir, Geir Rafnsson ofl. Lau 22/11 kl 15:15 ANDARTAK - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Margrét Eir - hljómsveit Mi 19/11 kl 22 - kr. 2.000 PERLU-TVENNA PLÚS HANDASPIL HRINGILHYRNINGUR OG KROPPA-GRÍN Frumsýning í dag kl 15 - 1000 kr Aðeins þessi eina sýning. www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN SÝNIR: THE MATCH eftir Lonneke Van Leth -heimsfrums. SYMBIOSIS eftir Itzik Galili PARTY eftir Guðmund Helgason Í kvöld kl 20 Síðasta sýning ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Lau 22/11 kl 20, Fö 28/11 kl 20 Í SVÖRTUM FÖTUM - ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Fi 20/11 kl 20:30 MIÐ. 19/11 - KL. 19 UPPSELT FÖS. 21/11 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS ATH! SÝNINGUM FER FÆKKANDI ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Síðasta sýning sun. 16. nóv. kl. 14 Miðaverð 1.500 kr Miðapantanir í síma 566 7788 Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ eftir J.R.R. Tolkien Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Edda Björgvinsdóttir tekur á móti gestum og losar um hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45. Tenórinn Lau. 22. nóv. kl. 20.00. UPPSELT Lau. 29. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti Lau. 6. des. kl. 20.00. Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Mið. 19. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Fös. 21. nóv. kl. 21.00. UPPSELT Fim. 27. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti AUKASÝNING Lau. 29. nóv. kl. 23.00. Örfá sæti Fim. 11. des. kl. 21.00. nokkur sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. SUNNUDAGUR 16. NÓV. KL. 20 ALDREI EINN Á FERÐ. Óskar Pétursson. Útgáfutónleikar. ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓV. KL. 20 VINIR INDLANDS Styrktartónleikar. Tríó Reykjavíkur, KK, Gradualekórinn o.fl. MIÐVIKUDAGUR 19. NÓV. KL. 20 TÍBRÁ: Ljóðatónleikar Signý Sæmundsdóttir og Þóra Fríða Sæmundsdóttir. Þýskar, franskar og finnskar söngperlur NETSALA: www.salurinn.is Miðasala opin virka daga kl. 9-16 Leikhópurinn Á senunni nýtt barnaleikrit eftir Felix Bergsson sun. 16. nóv. kl. 14.00 sun. 23. nóv. kl. 14.00 lau. 29. nóv. kl. 14.00 sun. 7. des. kl. 14.00 Ráðalausir Menn Sýningar sun. 16. nóv. kl. 20.00 lau. 29. nóv. kl. 20.00 fös. 5. des. kl. 20.00 fös. 12. des. kl. 20.00 Miðasala í síma 866 0011 Miðasala í síma 691 3007 og 839 0995 Outkast – Speakerboxxx / The Love Below Þessi frábæra sveit, sem ekki er lengur hægt að kenna einvörð- ungu við hipp- hopp, virðist verða betri og betri með hverri plötu. Og allar eru þær langt ofan við meðallag. Þetta nýjasta verk þeirra Big Boi og Dré (eða Andre 3000) er tvöföld, þar sem hvor þeirra fær eigin disk til umráða. Tónlistin hér er tveir og hálfur tími að lengd. Það ótrúlegasta er að plottið geng- ur upp. Big Boi er meira í töktunum og hipphoppinu á meðan Dré duflar við einhvers konar hipp hoppskotið nýfönk/rokk/sálartónlist með heil- næmum slatta af súrrealisma og steypu. Þótt sá síðarnefndi hafi vinn- inginn, svona rétt svo, er heildar- pakkinn nær algerlega skotheldur. Hér sameinast linnulaus tilrauna- starfsemi og brjálað stuð og ég held ég hafi ekki heyrt annað eins síðan Check Your Head með Beastie Boys kom út fyrir ellefu árum. Hiklaust ein besta og skemmtilegasta plata ársins.  Erykah Badu – Worldwide Und- erground Það er við hæfi að barnsmóðir Dré sé hérna með. Þessi plata er víst kölluð EP eða stuttskífa sem er auð- vitað rugl, enda er platan ellefu laga og fimmtíu mínútur að lengd. Talið er Badu hafi hugsað plötuna sem einhvers konar hliðarverkefni, enda um margt losaralegri og tilrauna- glaðari en síðasta plata, Mama’s Gun. Ekki að það skipti einu einasta máli. Þetta er fínasta plata, rennur mjúklega áfram þar sem Badu, líkt og andans bræður hennar hér að of- an, snýr R og B og sálartónlist á alla kanta. Það má jafnvel kalla þetta jaðarsálartónlist. Rödd Badu er í forgrunni, en undir svalt „grúv“ og stimamjúkir taktar. Eini gallinn er að Badu virðist vita vel af sér og þar af leiðandi er stutt í tilgerðina. Hún er stundum of „svöl“ og því pirrandi. En hvað veit ég, lúði úr Árbænum?  Arnar Eggert Thoroddsen Erlend tónlist STEVE Martin hefur loksins látið undan þrýstingi og ákveðið að leika Jacques Clouseau í vænt- anlegri mynd um linnulausa leit þessa naut- heimska lögreglu- varðstjóra að demantaþjófnum Bleika pardusnum. Þar með hefur Martin fallist á að feta í þau djúpu fótspor sem grínkollegi hans sálugi, Peter Sellers, skildi eftir sig, en hann lék Clouseau í fjórum far- sælum gamanmyndum undir leik- stjórn Blakes Edwards. Roger Moore og Alan Arkin hafa áður spreytt sig á að leika Clouseau með ómarkverðum árangri. Nýja myndin kemur til með að heita Fæðing Bleika pardusins og eiga sér stað á undan fyrstu myndinni frá 1964. Leikstjóri verður Ivan Reit- man (Ghost Busters) og gert er ráð fyrir að myndin verði tilbúin 2005. Fæðing nýs Clouseaus Steve Martin ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.