Morgunblaðið - 19.12.2003, Side 82

Morgunblaðið - 19.12.2003, Side 82
82 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bana Billa – I. hluti (Kill Bill – Vol. I.) Aðdáendur Tarantinos geta varp- að öndinni léttar, meistarinn hef- ur engu gleymt. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn. Borg guðs (City of God) Listavel gerð mynd um ömurlegt líf gleymdra barna í fátækrahverf- um Brasilíu. Nístir inn að beini. (S.V.)  ½ Háskólabíó. Dulá (Mystic River) Vægðarlaust stórdrama um tengsl glæpa í nútíð og fortíð og dæmda vináttu þriggja manna. Stórvirki frá Eastwood. (S.V.) ½ Háskólabíó. Leitin að Nemó (Finding Nemo) Bullandi sköpunargleði blandast fag- mennsku á öllum sviðum, húmorinn er vel heppnaður og ætti að höfða til barna jafnt sem fullorðinna. (H.J.)  ½ Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Kefla- vík. Háskólabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó Akureyri. Óbærileg grimmd (Intolerable Cruelty) Óvenju vel skrifuð og fyndin Coen-mynd um argvítuga baráttu kynjanna. (S.V.)  ½ Háskólabíó, Sambíóin. Ást í reynd (Love Actually) Ástarrúsínugrautur gengur upp, leikhópurinn endalaus runa hæfileikaríkra sjarmöra, þar sem allir fá að njóta sín. (H.J.)  Háskólabíó, Sambíóin. Stúlkurnar á dagatalinu (Calendar Girls) Jákvæð og notaleg mynd um konur sem þora að vera þær sjálfar. (S.V.)  Háskólabíó, Sambíóin. Meistari og sjóliðsforingi: Á fjarlægum slóðum (Master and Commander: Far Side of the World) Þrátt fyrir nokkur feilspor er hér á ferði fyr- irtaks mynd sem er um margt frumleg og ber hæfileikum aðstandenda fagurt vitni. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn. Álfur (Elf) Skipar sér í flokk með öðrum ágætum Man- hattan-jólamyndum. (H.J.)  ½ Laugarásbíó, Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Ak., Sambíóin Kef. Eva og Adam (Eva & Adam) Fjórtán ára á föstu er hádramatísk lífsreynsla sögð af kímni og virðingu fyrir ofurviðkvæm- um aldurshóp. (S.V.)  ½ Regnboginn. Undraland (Wonderland) Rótsterk blanda afreka hæfileikaríkra kvik- myndagerðarmanna og groddalegs umfjöll- unarefnis. (S.V.)  Laugarásbíó, Regnboginn. BÆJARINS BESTU Sæbjörn Valdimarsson/Skarphéðinn Guðmundsson/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Álfurinn er fyndin og fjörug jólamynd sem bæði er sýnd með ensku og íslensku tali. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4.Sýnd kl. 6. B.i. 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B.i. 14. Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Sýnd kl. 5.40, 8, og 10.20. Frábær, fyndin og fjörug unglingamynd um ástina. Er sá eini rétti til eða ekki? Fyrsta regla um ástina. Það eru engar reglur. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Frumsýning Will Ferrell  Kvikmyndir.com Boðskapur Lúkasar MB 407 Christmas In Our Hearts MB 418 Det Lyser I Stille Grender MB 16732 Do They Know Its Christmas Band Aid MB 1500 Father X-mas Boyzvoice MB 1978 Fögur er foldin Traditional MB 16726 God Rest You Merry Gentleman MB 420 Göngum við í kringum MB 16755 Hátíð í bæ MB 408 Heims um ból MB 16727 Holly And The Ivy MB 422 Jingle Bell Rock Bobby Helms MB 1121 Jólasveinninn kemur í kvöld MB 402 Jólasveinninn kemur í kvöld MB 403 Jolly Old St. Nicholas MB 416 Julekveld I SkogenMB 16733 Joy To The World MB 415 Klukknahreim MB 417 Last Christmas George Michael MB 878 Meiri snjó Andy Williams MB 1043 MB 4857 MB 4858 MB 4862 MB 4861 MB 4860 MB 4859 MB 4463 MB 4864 MB 4865 MB 4866 MB 4870 MB 4869 MB 4868 MB 4867 MB 4871 Þú finnur rétta jólatóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr. Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Kl. 8. B.i. 14.  Kvikmyndir.com Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Will Ferrell Tilboð 500 kr. Matrix No! Master Yes! Rolling Stone Roger Ebert Chicago Sun-Times Boston Herald Washington Post Los Angeles Daily News Master-ful! New York Post  HJ MBL  "Flott og vönduð stórmynd" ÞÞ FBL Ein magnaðasta stórmynd ársins loksins í bíó! Russell Crowe hefur aldrei verið betri. Missið ekki af þessari! Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma heimilinu í martröð? Kl. 8 og 10.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.