Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 53
PENINGAMARKAÐURINN/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 2003 53 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 19.12.’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 15 5,850 Blálanga 44 23 37 7,577 283,546 Gellur 615 565 581 43 24,995 Grálúða 174 173 173 359 62,206 Grásleppa 23 23 23 5 115 Gullkarfi 85 35 68 7,832 530,511 Hlýri 215 160 191 3,819 728,259 Humar 1,500 1,500 1,500 30 45,000 Hvítaskata 7 5 6 598 3,635 Keila 54 22 34 4,815 163,125 Kinnfiskur 426 400 418 22 9,190 Langa 51 9 42 7,129 300,442 Lax 300 50 157 215 33,819 Lúða 892 361 556 1,045 580,769 Lýsa 15 6 14 372 5,166 Náskata 1 1 1 11 11 Rauðmagi 9 9 9 3 27 Sandkoli 58 58 58 251 14,558 Skarkoli 246 118 178 2,932 520,638 Skata 110 110 110 59 6,490 Skrápflúra 50 50 50 164 8,200 Skötuselur 345 74 337 4,032 1,359,998 Steinbítur 167 7 148 592 87,637 Tindaskata 180 5 59 112 6,620 Ufsi 39 9 33 8,064 267,386 Und.Ýsa 31 6 14 4,250 61,348 Und.Þorskur 114 40 95 11,234 1,070,126 Ýsa 232 10 130 34,864 4,532,551 Ýsa/Harðfiskur 1,998 1,998 1,998 5 9,990 Þorskhrogn 17 12 16 101 1,573 Þorskur 255 30 185 45,900 8,485,403 Þykkvalúra 177 115 164 72 11,823 Samtals 131 146,522 19,221,007 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 24 24 24 29 696 Grálúða 174 173 173 359 62,206 Gullkarfi 59 43 57 289 16,587 Hlýri 198 160 176 956 168,312 Langa 14 14 14 22 308 Skarkoli 177 177 177 45 7,965 Skrápflúra 50 50 50 164 8,200 Steinbítur 152 143 147 32 4,693 Ufsi 14 12 12 269 3,258 Und.Ýsa 9 8 9 1,037 8,918 Und.Þorskur 88 73 81 2,138 173,895 Samtals 85 5,340 455,038 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Und.Ýsa 13 13 13 157 2,041 Ýsa 168 112 115 2,456 283,357 Þorskur 150 150 150 868 130,198 Samtals 119 3,481 415,596 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Grásleppa 23 23 23 5 115 Lúða 361 361 361 15 5,415 Skarkoli 176 176 176 7 1,232 Skötuselur 74 74 74 15 1,110 Ufsi 9 9 9 5 45 Und.Ýsa 12 12 12 60 720 Und.Þorskur 97 97 97 118 11,446 Þorskhrogn 16 16 16 25 400 Þorskur 226 143 211 1,594 335,782 Samtals 193 1,844 356,265 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Skarkoli 118 118 118 80 9,440 Und.Ýsa 18 18 18 320 5,760 Und.Þorskur 88 88 88 200 17,600 Ýsa 123 123 123 500 61,500 Samtals 86 1,100 94,300 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Ýsa 74 74 74 314 23,236 Þorskur 240 209 227 290 65,880 Samtals 148 604 89,116 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 150 10 135 56 7,560 Samtals 135 56 7,560 FMS GRINDAVÍK Blálanga 44 23 38 6,560 252,213 Gellur 615 615 615 8 4,920 Gullkarfi 85 67 76 3,560 269,531 Hlýri 203 203 203 331 67,193 Hvítaskata 7 5 6 598 3,635 Keila 42 31 32 520 16,640 Kinnfiskur 400 400 400 7 2,800 Langa 49 32 47 2,416 113,285 Lúða 892 450 627 383 240,271 Lýsa 15 15 15 326 4,890 Skötuselur 236 236 236 113 26,668 Ufsi 35 32 35 2,422 83,870 Und.Ýsa 19 19 19 595 11,305 Und.Þorskur 97 83 96 684 65,760 Ýsa 232 45 169 4,810 812,158 Þorskhrogn 13 13 13 7 91 Þorskur 211 139 203 2,805 569,673 Samtals 97 26,145 2,544,903 FMS HAFNARFIRÐI Kinnfiskur 426 426 426 15 6,390 Lúða 445 445 445 4 1,780 Skötuselur 345 345 345 300 103,500 Ufsi 30 30 30 73 2,190 Þorskur 140 140 140 65 9,100 Þykkvalúra 115 115 115 12 1,380 Samtals 265 469 124,340 FMS HORNAFIRÐI Gellur 565 565 565 15 8,475 Gullkarfi 41 41 41 103 4,223 Keila 54 54 54 4 216 Lúða 783 379 500 80 40,016 Lýsa 6 6 6 46 276 Sandkoli 58 58 58 251 14,558 Skarkoli 192 158 187 290 54,286 Steinbítur 7 7 7 1 7 Ufsi 38 34 35 1,290 44,808 Und.Ýsa 10 10 10 13 130 Und.Þorskur 40 40 40 29 1,160 Ýsa 150 73 96 3,002 286,850 Þorskhrogn 17 17 17 46 782 Þorskur 139 44 114 235 26,729 Samtals 89 5,405 482,516 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 75 45 58 91 5,295 Keila 37 22 37 1,393 51,391 Langa 50 32 41 245 10,000 Lúða 575 575 575 5 2,875 Rauðmagi 9 9 9 3 27 Skötuselur 344 300 337 653 219,736 Steinbítur 137 137 137 202 27,674 Tindaskata 5 5 5 10 50 Ufsi 39 28 37 411 15,258 Und.Ýsa 18 17 18 140 2,490 Und.Þorskur 101 101 101 168 16,968 Ýsa 168 52 132 413 54,391 Þorskur 241 110 206 8,198 1,685,798 Samtals 175 11,932 2,091,953 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 580 580 580 20 11,600 Tindaskata 180 102 141 40 5,640 Und.Ýsa 31 29 30 319 9,651 Und.Þorskur 93 82 90 389 35,198 Ýsa 149 92 134 1,689 226,638 Ýsa/Harðfiskur 1,998 1,998 1,998 5 9,990 Þorskur 196 143 153 5,595 854,070 Samtals 143 8,057 1,152,787 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 390 390 390 15 5,850 Blálanga 33 27 31 988 30,637 Gullkarfi 67 35 56 2,305 129,289 Hlýri 215 190 195 2,532 492,754 Keila 37 31 33 2,698 89,078 Langa 51 31 40 4,075 164,932 Lax 300 50 157 215 33,819 Lúða 802 460 548 314 172,050 Náskata 1 1 1 11 11 Skarkoli 246 174 178 2,510 447,715 Skötuselur 327 248 324 366 118,452 Steinbítur 163 68 153 316 48,416 Tindaskata 15 15 15 62 930 Ufsi 34 16 33 3,559 116,802 Und.Ýsa 21 19 20 767 15,281 Und.Þorskur 114 62 100 7,423 743,249 Ýsa 221 14 142 13,942 1,975,199 Þorskhrogn 15 12 13 23 300 Þorskur 255 30 184 24,467 4,506,752 Þykkvalúra 177 174 177 18 3,177 Samtals 137 66,606 9,094,693 VEGNA tæknilegra ástæðna er lokagildi helstu hlutabréfavísi- talna og einstakra félaga birt á viðskiptasíðu, bls. 20, í dag. Lokagildi vísitalna ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar DESEMBER Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 20.630 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 38.500 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 39.493 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 16.960 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 18.000 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 14.066 Makabætur ................................................................................... 48.098 Örorkustyrkur................................................................................ 15.473 Uppbót v/reksturs bifreiðar......................................................... 7.736 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 15.558 Meðlag v/eins barns.................................................................... 15.558 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.532 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 11.782 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 23.340 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 17.499 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 23.340 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 20.630 – 82.519 Vasapeningar vistmanna............................................................. 20.630 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 20.630 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 821 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 224 Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.008 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 216 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.644 30% desemberuppbót greidd á tekjutryggingu, heimilisuppbót og tekjutryggingarauka. LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starfrækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og aðstand- endum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofu- tíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 ÞJÓNUSTA STJÓRN Kauphallarinnar í New York, NYSE, hefur ráðið John A. Thain, fyrr- verandi framkvæmda- stjóra hjá Goldman Sachs, sem framkvæmdastjóra kauphallarinnar. Thain tekur við af John Reed, fyrrverandi stjórnarfor- manni Citigroup, sem stýrði kauphöllinni tíma- bundið eftir að Richard Grasso sagði af sér þegar háir launasamningar hans höfðu verið harkalega gagnrýndir. Thain tekur við um miðjan janúar, en Reed verður áfram stjórn- arformaður kauphallarinn- ar þar til hægt verður að finna mann til að sinna því starfi til framtíðar, að því er fram kemur í The Wall Street Journal. Degi áður en nýr framkvæmda- stjóri var ráðinn hafði Verðbréfa- eftirlitið í Bandaríkjunum, SEC, fallist á tillögur NYSE um end- urskipulagningu stjórnsýslu kaup- hallarinnar. Þær fela meðal annars í sér að sami maður gegni ekki bæði starfi framkvæmdastjóra og stjórnarformanns, eins og verið hefur hingað til, og er þetta gert til að koma í veg fyrir að einn maður verði of valdamikill í fyrirtækinu. Nýr framkvæmdastjóri NYSE John A. Thain SEÐLABANKI Noregs lækkaði á miðvikudag stýrivexti um 0,25% og er vaxtastig landsins nú 2,25%. Í Hálf fimm fréttum Búnaðarbankans segir að fáir hafi gert ráð fyrir lækkuninni sem er sú áttunda í röðinni á tólf mán- aða tímabili. Nokkrar sveiflur urðu í kjölfarið á verði skuldabréfa auk þess sem norska krónan veiktist um 0,6% gagnvart dollar. „Lækkunin kemur á óvart þar sem efnahagslífið hefur verið að taka við sér síðustu mánuði og gert ráð fyrir allt að 3,6% hagvexti (án áhrifa olíu- iðnaðarins) á næsta ári en búist er við að hagvöxtur þessa árs verði í kring- um 0,6%.“ Verðbólga í Noregi er 1,4% og eru raunstýrivextir í Noregi 0,85% sem telst lágt, en raunstýrivextir á Íslandi hafa verið 3 til 3,5% á síðastliðnu ári. Seðlabanki Englands ákvað á mið- vikudag að halda vöxtum óbreyttum í 3,75%, en stýrivextir voru síðast hækkaðir þar um 0,25% í fyrsta skipti í fjögur ár. Vextir lækkaðir í Noregi BIG Food Group, sem Baugur Group á 22% hlut í, hefur gert tilboð í Londis matvöruverslanakeðjuna. Hljóðar tilboðið upp á 40 milljónir punda eða sem nemur um 5,2 millj- örðum íslenskra króna. Áður hafði írska matvörukeðjan Musgrave gert tilboð í Londis sem hljóðar upp á sömu upphæð og tilboð Big Food. Yfirstjórnin hefur lýst mikilli ánægju með tilboð Musgrave og vill ganga að því en hluthafarnir, 1.985 kaupmenn, vilja taka tilboði Big Food Group. Londis er keðja breskra matvöru- verslana sem hver og ein starfar sjálfstætt en dreifing og markaðs- mál eru sameiginleg. „Forgangsatriði að sparka stjórninni“ Talsmaður rúmlega fjórðungs hluthafa, um 500 kaupmanna sem reka verslanir undir merkjum Londis, segir hagsmunum hluthafa betur borgið verði tilboði Big Food Group tekið, að því er segir í frétt Times. „Það er forgangsatriði að hafna tilboði Musgrave og sparka stjórninni,“ er haft eftir talsmanni hluthafanna í fréttinni. Yfirstjórn Londis hvetur hluthafa til að taka tilboði Musgrave en Big Food þrýstir á hluthafa á móti að hafna tilboðinu. Munurinn á tilboðunum felst í því hversu mikið hluthafar annars vegar og yfirstjórnendur hins vegar bera úr býtum. Með því að taka tilboði Musgrave fengju örfáir yfirstjórn- endur Londis 20 milljónir punda í sinn hlut, um 2,6 milljarða króna, en allir kaupmennirnir tvö þúsund sem eru aðilar að Londis þyrftu að deila með sér jafnhárri upphæð, fengju því um 1,3 milljónir hver. Londis kaupmennirnir vilja því taka tilboði Big Food Group sem hljóðar upp á sömu upphæð, 40 millj- ónir punda eða um 5,2 milljarða króna. Munurinn er sá að Big Food Group segist munu tryggja að ein- ungis 600 þúsund pund, um 77 millj- ónir íslenskra króna fari til stjórnar Londis, en að hluthafarnir tvö þús- und fái bróðurpart upphæðarinnar og deili með sér um fimm milljörðum króna, um 2,5 milljónir hver kaup- maður eða tvöfalt hærri upphæð en með tilboði Musgrave. Big Food býður í Londis E 0  0  4  6 F   '   G   !"#!$%& ="  ">>B H "??? ;?C? ;??? ">C? ">?? "<C? "<?? "BC? "B?? "@C? "@?? "CC? "C?? "AC? GJ E 0 4  6 F   '   G  0   JF  ' '#()'*"*+#,  -./0 1 (    5   =@I?? =CI?? =AI?? ==I?? =;I?? ="I?? =?I?? ;>I?? ;<I?? ;BI?? ;@I?? ;CI?? ;AI?? ;=I?? ;;I?? ;"I?? & -/  7 <  ,/    
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.